Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 7
7
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001
DV Fréttir
Flutningur Reykjavíkurflugvallar kannaður:
Lagt til fyrir
tæpum 19 árum
~ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vildi láta kanna flutning vallarins
Fyrir tæpuni tveimur áratugum
lagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, nú-
verandi borgarstjóri Reykjavíkur,
fram tillögu Kvennalistans fyrir borg-
arráð um að gerð yrði könnun á mögu-
leikunum á því að flytja Reykjavíkur-
flugvöll.
„Þessi tiilaga var flutt í borgarstjóm
1. júlí 1982 þannig það það er 18 1/2 ár
síðan. Það var verið að fara fram á að
gerð yrði könnun á þessu og það hefði
nú betur verið gert,“ sagði Ingibjörg
Sólrún sem var á þeim tíma nýbyrjuð
i stjómmálum, en hún var kosin sem
fulltrúi Kvennalistans í borgarráð vor-
ið 1982 en hann var stofnaður i febrú-
ar sama ár.
Tillagan hljóðaði svona: „Borgar-
stjóm samþykkir að fela borgarskipu-
lagi, í samvinnu við skipulagsneftid,
að kanna möguleikana á því að flytja
ReykjavíkurflugvöU úr Vatnsmýrinni,
með það fyrir augum að blönduð ibúa-
byggði rísi á svæðinu hið allra fyrsta.
Jafnframt felur borgarstjórn borgar-
skipulagi að gera samanburð á kostum
og göllum við byggð í Vatnsmýri ann-
ars vegar og byggð norðan Grafarvogs
og í landi Keldna hins vegar.“
Tillagan fékk hins vegar ekki hljóm-
grunn á þeim grundvelli að slik könn-
un tæki verulega langan tíma.
Ingibjörg bætti því við að í tillögu
sem kom um afgreiðslu málsins standi
að jafhvel þótt niðurstaða þessarar
könnunar væri sú að flytja skyldi flug-
völlinn yrði ákvörðunin háð vflja Al-
þingis og fjárveitingavalds og gæti tek-
ið ár eða áratugi i framkvæmd.
„En það eru náttúrlega liðnir tveir
áratugir síðan tUlagan var flutt þannig
að jafnvel þótt það hefði tekið áratugi í
framkvæmd þá kannski stæðum við í
svolítið öðrum sporum núna því þetta
var áður en farið var nokkuð að
deUiskipuleggja ReykjavUíurflugvöU
og málið var alveg opið á þessum
tíma,“ sagði Ingibjörg Sólrún.
DeUiskipulagning fór fram nokkrum
Akureyri:
Vélsleðar
bannaðir
PV, AKUREYRI:________________
Bæjarráð Akureyrar hefur vísað tU
bæjarstjómar erindi þess efhis að feUa
úr gUdi ákvæði í lögreglusamþykkt
bæjarins sem heimUar takmarkaðan
akstur vélsleða innan bæjarmarkanna.
í lögreglusamþykktinni er vélsleða-
mönnum heimflað að aka vélsleðum
sínum frá heimUum sínum og stystu
leið út úr bænum, eða að bensínstöð.
íbúi á Akureyri sendi fyrirspum tU
umboðsmanns Alþingis þess efftis
hvort þetta ákvæði í lögreglusam-
þykktinni stangaðist ekki á við um-
ferðarlög. Eftir bréfaskriftir umboðs-
mannsins og lögmanns Akureyrarbæjar
varð niðurstaðan sú að ákvæðið í lög-
reglusamþykktinni yrði að víkja og því
verður óheimUt að aka vélsleðum hman
bæjarmarka Akureyrar þegar bæjar-
stjóm hefur fjaUað um málið. -gk
Hníf stungumálið:
Sleppt úr
varðhaldi
Tveimur konum og einum karl-
manni, sem handtekin vom eftir að
lögreglan kom að manni sem lá í blóði
sínu eftú hnífstungur á heimUi hans á
Klapparstíg í ReykjavUc á miðviku-
dagskvöldið, hefur verið sleppt úr
varðhaldi. Maðurinn sem stunginn var
er einnig kominn heim tU sin eftir að
læknar gerðu að sárum hans. Að sögn
lögreglunnar í ReykjavUí vom sárin
hvorki djúp eða lífshættuleg. Maður-
inn hefur ekki kært neinn en aUt fólk-
ið sem var i íbúðinni þegar lögreglu
bar að garði þekkist. -SMK
árum eftir að tUlaga Ingibjargar Sól-
rúnar var feUd.
í síðustu viku lagði Stefán Ólafsson,
prófessor við Háskóla íslands, úttekt á
flugvaUarmálmn fyrir borgarráð. Ýms-
ar tiUögur hafa komið fram mn úr-
lausnir í málum ReykjavíkurflugvaU-
ar, meðal annars þær að flytja hann í
Hvassahraun, tU Keflavíkm og að láta
hann vera þar sem hann er. í úttekt
Stefáns kemur flugvöUur í Hvassa-
hrauni nokkuð vel út. -SMK
DV-MYND GVA
Kvennalistinn stofnaður
Frá stofnfundi kvennaframboösins á Hótel Borg 4. febrúar 1982. Fimm mánuö-
um síöar lagöi ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem er lengst til vinstri á myndinni,
fram tillögu um aö gerö yrði könnun á því aö flytja Reykjavíkurflugvöll úr Vatns-
mýrinni. Tillagan var felld á þeim grundvelli aö slík könnun tæki of langan tíma.
íslandsbanki og VíB bjóða upp á fjölmargar sparnaðarleiðir sem henta öllum þeim
sem kjósa öruggan sparnað, s.s. fyrrum áskrifendum að spariskírteinum ríkissjóðs.
Sparnaðarleiðir okkar bera góða ávöxtun, henta vel til langtímasparnaðar og eru
öruggir kostir f fjármálafrumskóginum.
Verðbréfareikningur fslandsbanka
Reikningurinn er fyrir þá sem ekki vilja binda fjármuni sína en njóta samt
hámarksávöxtunar og lágmarksáhættu. Reikningurinn er tengdur ávöxtun
fjármagnsmarkaðarins og er lágmarksinnstæða 250.000 kr.
* Ríkisskuldabréf - Sjóður 5
Eignir sjóðsins eru ávaxtaðar í ríkisskuldabréfum. Hann bar hæstu ávöxtun
sambærilegra sjóða sl. 3 ár og er því vænlegur sem framtíðarfjárfesting.
Lágmarksfjárhæð við kaup er einungis 5.000 kr.
Astra heimssafnið
í Astra heimssafninu fjárfestir þú í yfir 1400 alþjóðlegum hlutabréfum
og nýtur því mjög góðrar áhættudreifingar. Vegna lækkana á erlendum
hlutabréfum er nú kjörið að fjárfesta í Astra heimssafninu og búa að
framtíðarhækkunum. Lágmarksfjárhæð við kaup er einungis 5.000 kr.
Sparileið 60
Sparileið 60 hefur verið einn vinsælasti reikningur (slandsbanka f
gegnum tíðina. Reikningurinn er bundinn til 60 mánaða, ber háa
vexti og er góður kostur fyrir reglulegan sparnað.
Framtíðarreikningur íslandsbanka
Framtíðarreikningurinn kom, sá og sigraði þegar hann var kynntur á
siðasta ári enda er hann sniðinn fyrir þá sem vilja tryggja velferð
barna sinna í framtíðinni. Hægt er að stofna reikninginn fyrir börn 14
ára og yngri og er inneignin bundin til 18 ára aldurs. Hann ber hæstu
vexti sem bankinn býður hverju sinni.
Fáðu nánari upplýsingar hjá VÍB í síma 560 8900
eða íslandsbanka f sfma 5 75 75 75.
ISLA
ISLANÐSBANKIFT5A
Þú átt margra góðra kosta völ hjá íslandsbanka og VÍB