Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001
Helgarblað_________________________________________________________________________________________________py
Það er gaman að eiga af-
mœli. Flestir víkja góðu
að afmœlisbörnum og
þau hafa lögmœta afsök-
un til þess að hegða sér
kjánalega og sletta dálít-
ið úr klaufunum í tilefni
dagsins. Ekki er því ólík-
legt að flestum þyki und-
ir niðri örlítið súrt í broti
að eiga aðeins einn dag á
ári sem þessar reglur
gilda um.
Úr þessu mætti bæta með því að búa
til annað afmæli samkvæmt eftirfar-
andi leiðbeiningum. Sé gengið út frá
því að lífið kvikni við getnað en ekki
fæðingu þá er aðeins verið að fagna
áfanga á langri leið með því að halda
fæðingardaginn hátíðlegan. Ekki er
síður ástæða til þess að fagna þeim
degi þegar maður kom undir. Nú er
ekki víst að nákvæmar upplýsingar
séu fyrir liggjandi um þennan ánægju-
lega atburð en sjálfsagt að spyrjast fyr-
ir um það hjá þátttakendum eða að-
standendum getnaðar séu þeir enn á
meðal vor með óbrjálað minni.
Sé ekki vitað um daginn nákvæm-
lega er hægt að nálgast sitt getnaðaraf-
mæli innan hæfllegra skekkjumarka
þvi meðgöngutími kvenna er ekki fóst
stærð sem talin er í jafnmörgum dög-
um hverju sinni. Þess vegna getur ver-
ið erfitt að ákvarða getnaðardaginn ná-
kvæmlega nema kringumstæður hafi
verið með einhverjum þeim hætti sér-
stakar að ógleymanlegt sé.
Eins og meðfylgjandi skýringar-
mynd gefur til kynna getur það varpað
skýrara ljósi á uppruna manna ef til-
urð þeirra er tengd með einhveijum
hætti við hátíðir og tyllidaga þegar lík-
legt er að menn geri sér þann dagamun
að eftirköst verði.
Páskabörnin
Þeir sem eiga afmæli í janúar hafa
líklega komið undir í apríl. í apríl er
oft ein af hinum hræranlegu hátíðum,
nefnilega páskamir. Það er hátíð sem
einkennist af mollu, sleni og helgri ró
og kyrrð. Þetta finnst mörgum leiðin-
legt og þurfa að finna sér eitthvað til
dundurs. Þess vegna er líklegt að
páskabömin hafi sum orðið til út úr
leiðindum. Þó kann að vera að
súkkulaði hafi einhvers konar
kynörvandi áhrif.
Sumardagurinn fyrsti er lika i apríl
og ekki óliklegt að einhverjir hafi
ákveðið að slá í sumarbam af ein-
skærri gleði yfir sumarkomu eftir
dimman vetur. Þess vegna geta ein-
hveijir í þessum hópi kallað sig sum-
armáaböm.
Hamingjusamt afmælisbarn
Myndin er tekin í fimmtugsafmæli Davíös Oddssonar forsætisráöherra. Samkvæmt okkar skilgreiningu myndi hann
flokkast undir páska- og sumarmálabarn.
bergja á óbærilega heitu síðdegi þegar
enginn helst við í öllum fótunum.
Útihátíöarbörnin
Þeir sem fæddir era í maí hafa
áreiðanlega komið undir í ágúst. Þar
er nóg framboð á hátiðum og skemmt-
unum. Þar ber auðvitað hæst verslun-
armannahelgina með sínum útihátíð-
um, höttum og taumlausri skemmtan
sem áreiðanlega leiðir fleira af sér en
menn ætluðu í upphafi. Móðir allra
útihátíða er svo þjóðhátíð í Eyjum svo
líklegt er að mörg afmælisböm maí-
mánuðar hafi orðið til í tjaldi, ef til vill
með óminn af brekkusöng Áma John-
sen í bakgrunninum.
Svo má minna á töðugjöldin sem
em forn uppskeruhátíð sem almennt
var fagnað í ágúst. Nú til dags em þau
böm áreiðanlega fágæt sem geta sagst
vera töðugjaldaböm en því fleiri útihá-
tíðarböm.
Runki fór í réttirnar
Þeir sem fæddir em í júní em getn-
ir í september. Eina merkishátíðin
sem setur svip sinn á september era
réttirnar og það er sannarlega oft glatt
á hjalla í réttunum og ekki síður á rétt-
ardansleikjum sem em fastur fylgifisk-
ur þeirra. Þeir sem hafa daglangt dreg-
ið kindur í dilka fara létt með að draga
konur upp í rúm.
Þess vegna má segja að afmælisböm
júní séu hálfgerðir réttagrislingar.
Undir hnífinn
Þeir sem fæðast í júlí hafa komið
undir í október. Október er tími slátur-
húsa, blóðvalla, sláturgerðar og hvers
konar söfnunar í sarpinn fyrir kom-
andi vetur. Góðir búmenn og forsjálar
húsmæður em á þessum árstíma hald-
in djúpstæðri löngun til að fylla öll
ílát. Alls staðar þar sem dauðinn er ná-
lægur er lífið skammt undan. Þetta em
nokkurs konar striðstímar í sérís-
lenskum skilningi og á striðstímum
verða konur hneigðar til ásta.
Skammdegisbörn
Þeir sem eiga cifmæli i ágúst hafa
komið undir í nóvember þegar
skammdegið er hvað svartast og fátt
annað að gera en leita skjóls og hlýju
hjá einhverjum og hjúfra sig að honum
eða henni. Það er kalt úti en hlýtt inni
og hægt að fækka fótum undir góðri
ullarvoð. Það er því líklegt að flest
skammdegisböm komi undir í myrkri.
Skál fyrir aöventunni
Þeir sem eiga afmæli í september
em afrakstur ástafúnda á aðventu og
um jól. Það er alltaf gaman að sitja
saman og skera út marsipan og
smákökur og staupa sig á sérríi um
leið. Það ríkir fölskvalaus og ástleitin
gleði og tilhlökkun í hjörtum mann-
anna og því kemur ekki á óvart þótt
mýgrútur bama verði til um þetta
leyti árs. Þetta eru aðventu- og jóla-
böm.
Mamma,
hvenær kom
ég undir?
- viltu vita hvenær „hitt afmæliö“ þitt er?
Setnaðarqfm^.
Páskar,
sumarmál
Góugleðl,
árshátíðlr
Sauðburður
Þorrablót
Jól, nýárshelt,
þrettándinn
Sauðburöur og próflestur
Þeir sem fæddir eru i febrúar hafa
líklega komið undir í maí. í maí stend-
ur sauðburður sem hæst og tíðkast á
flestum sauðfjárbúum að vaka yfir
fénu allan sólarhringinn. Langur tími
fer i bið eftir næstu fæðingu og stutt í
mjúkan stabbann í hlöðunni. Það er
því líklegt að einhver afmælisböm hafi
orðið til í lágnætti í fjárhúsi.
í maí em margir að fagna námslok-
um, búa sig undir langan próflestur
eða liggja yfir bókum langar stundir og
þarfnast því upplyftingar. Því er lík-
legt að afmælisböm febrúar geti kallað
sig sauðburðar- og próflestrarböm.
Hæhójibbíjei
Þeir sem fæddir era í mars hafa
áreiðanlega komið undir í júní. Júni er
mánuður hátíðahalda af ýmsu tagi og
ber þar hæst þjóðhátíðina 17. júní en þá
nota margir tækifærið og sletta ærlega
úr klaufunum. Ekki síður gleðjast
menn á sjómannadaginn sem er lög-
bundinn sem fyrsti sunnudagur i júní
ár hvert.
Þar er þvi líklegt að afmælisböm
marsmánaðar séu jafnframt þjóðhátíð-
ar- eða sjómannadagsböm. Kannski
hafa þau orðið til í lok vel heppnaðrar
skrúðgöngu, undir danspallinum á Am-
arhóli eða i sigurvímu eftir góða
frammistöðu í kappróðri eða koddaslag.
Aðventa,
Jólaglögg
Þórsmörk
eða Costa del
Sol
Þeir sem fæddir
era apríl hafa líklega
komið undir í júlí. Það
er mánuður sumarfría,
skemmtana og sólarlanda-
ferða. Þórsmerkurferðir hafa
lengi verið þekktar frjósemisorg-
íur og fyrsta helgin í júlí er vett-
vangur stjómlausra hátíðahalda. Það
er því líklegt að mörg afmælisböm
apríl hafi orðið til í birkiilmi um lág-
nættið á bjartri sumamóttu í Þórs-
mörk.
Margir fara líka á sólarströnd til
Nú árið er liðið ...
Þeir sem era fæddir i október
hafa komið undir í janúar, í eft-
irköstum jólahátíðar. Þeir
gætu líka verið ávöxtur
villtrar áramótagleði
eða jafnvel staðfest-
ing skorinorðra
áramótaheita.
'Þeir gætu hafa
orðið til í lang-
Þjóðhátíð,
sjómannadagur
Þórsmörk,
Costa de Sol
Verslunar-
mannahelgi,
töðugjöld
vinnum leið-
indum janú-
armánaðar
þegar eng-
inn hefur
efni á
neinu
nema
heimatilbú-
inni afþrey-
ingu. Þetta
em áramóta-
bömin.
Skammdegið
Sláturtíð
Réttir,
skólabyrjun
þess að
létta sér upp í júlí og kannski hafa
menn látið tU skarar skríða eftir grísa-
veisluna eða leitað í skugga hótelher-
Máninn hátt
á hintni skin
Þeir sem eru
fæddir í nóvember
hafa komið undir í febrú-
ar. Þá er uppi tími þorra-
blóta, feitra sviðakjamma og
bringukolla og mikil gleði ríkjandi
hjá matgæðingum og skemmtanafíkl-
um og því ekki að undra þótt eitt og
eitt barn slysist undir.
-PÁÁ