Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 49
1-
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001
I>V
Tilvera
Afmælisbörn
Blythe Danner 58 ára
Leikkonan Blythe Danner verður 58 ára í dag.
Hún byrjaði feril sinn á sviði í Boston og 25 ára
gömul vann hún Theatre World Award fyrir
írammistöðu á Broadway í leikriti eftir Moliere.
Tony-verðlaunin fékk hún 1970 fyrir leik í Butt-
erfields Are Free. Sama ár lék hún í sinni fyrstu
kvikmynd. Hún hefur á ferh sínum skipt tíma
sínum jafht á milli kvikmynda og leikhúss og á
að baki þrjár tilnefningar til Tony-verðlaunanna.
Eiginmaður hennar er leikstjórinn Bruce Pal-
trow og er dóttir þeirra Gwyneth Paltrow. Þau
eiga einnig einn son, Jake.
Pfl,
Alice Cooper 53 ára
Rokksöngvarinn ógurlegi Alice Cooper verð-
ur 53 ára í dag. Cooper fæddist i Detroit og var
skirður Vincent Damon Fumier og er faðir
hans prestur. Hann gekk 17 ára gamaU í hljóm-
sveitsem hét Alice Cooper. Frank Zappa hreifst
af þeim og kom þeim á framfæri. Þegar hljóm-
sveitin leystist upp varð rifrildi um það hver
ætti að halda nafninu. Vincent sneri á félaga
sína með því að láta skíra sig Alice Cooper og
hefur heitið það síðan. Á löngum ferli hefur
Alice Cooper hneykslað marga þó hann hafi
mýkst á síðustu árum.
Stjörnuspá
Gildir fyrir sunnudaginn 4. febrúar og mánudaginn 5. febrúar
Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.t:
Spá sunnudagsins
' Þér gengur vel að vinna
úr þvl sem þú hefur og
ert Ojótur að vinna verk-
efni sem þú tekur þér fyrir hendur.
Happatölur þlnar eru 3, 5 og 12.
Þér reynist erfitt að fá fólk til að
styðja nýstárlegar hugmyndir þín-
ar í sambandi við vinnuna. Kvöld-
ið verður Qörugt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríll:
Vinur þinn hefur áhrif
á skoðanir þínar í dag.
Þú ættir að hlusta á
hugmyndir hans en varast aö taka
orð hans of bókstaflega.
Þér tekst eitthvað sem þú hefur
verið að reyna lengi og það hress-
ir þig við. Dagurinn verður með
liflegra móti.
Tvíburarnlr (21. maí-21. iúnít:
Rskarnirdð febr.-20. mars):
Spá sunnudagsins
ÍFjármálin verða þér
umhugsunarefni í dag.
Þér býðst tækifæri
sem krefst þess að þú takir
áhættu í peningamálum.
Spa manudagsins:
Þó að þú heyrir eitthvað slúðrað um
persónu sem þú þekkir er ekki þar
með sagt að þú eigir að taka mark á
þvi. Rómantikin liggur í loftinu.
Nautlð (20. april-20. maí.i:
Spa sunnudagsins
Spá sunnudagsíns
/ r* Heppnin verður með
J þér fyrri hluta dagsins
og þú færð tækifæri
sem þú hefur beðið eftir lengi.
Reyndu að eiga rólegt kvöld.
Einhver er í samkeppni við þig og
þér leiðist framkoma þessarar
persónu. Einhver breyting verður
á starfi þínu vegna þessa.
Llónlð (23. iúli- 22. ágústl:
Þú verður að sýna til-
litssemi og nærgætni ef
einhver leitar til þín
með vandamál. Kvöldið verður
skemmtilegt í góðra vina hópi.
Þú ert í góðu jafnvægi þessa dagana
og lifið leikur við þig. Spennandi tími
er fram undan og tengist það breyt-
ingum í einkalífmu á einhvem hátt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
J, EjæaaaBio
f ^vjjr l’að verður ekki auðvelt
\jjT að fá fólk til að taka þátt
f / í ákveðnu verkefni en þú
skalt vera þolinmóður. Þú ættir að
gera eitthvað skemmtilegt í kvöld.
Fólkið í kringum þig þreytir þig i dag og
þú vilt eiga einhvem tíma í ró og næði.
Það er þó ekki víst að þér takist það þar
sem þú hefur margt á þinni könnu.
Bogamaður (22. nðv.-21. des.l:
Fram undan er ferða-
lag eða mannamót sem
á eftir að eiga hug
þinn allan. Varastu þó að gera þér
of miklar vonir.
Lifið virðist brosa við þér þessa
dagana og ef þú ert ekki þegar
orðinn ástfanginn muntu líklega
verða það næstu daga.
Krabbinn (?2. iúní-22. iúiíi:
Spá sunnudagsins
| Vinur þinn hefur áhrif
á hugsanir þinar í dag.
Þú ættir að hlusta á
hugmyndir hans en varast að taka
orð hans og bókstaflega.
Þú hefur í mörgu að snúast í dag og
það verður lítill timi fyrir félagslifið.
Einhverjum finnst þú vanrækja sig og
þú þarft að bæta honum það upp.
Mevlan (23. áaúst-22. seot.l:
Spá sunnudagsins
Vinur þinn kemur í heim-
VVyi-sókn til þin í dag og þið eig-
f ið saman gott og þarft spjall.
Heimilslifið verður að einhveiju leyti
óvenjulegt og einstaklega skemmtilegt.
Sýndu vinum þínum traust og
láttu þá finna að þeir geti leitað
til þin með vandamál sín. Þú þarft
að sýna staðfestu.
Sporðdreki (24. okt.-21. nðv.l:
Spá sunnudagsins
Þú kynnist einhveiju
fnýju sem vekur áhuga
þinn. Hugsaðu þig vel
um áöur en þú tekur mikilvægar
ákvarðanir.
Einhver hefur mikil áhrif á dag-
inn hjá þér og þú eyðir stórum
hluta dagsins í að gera öðrum til
geðs. Kvöldið verður rólegt.
Spá sunnudagsins
f Rómantíkin liggur í
loftinu. Þú verður
vitni að einhveiju
skemmtilegu sem mun hafa já-
kvæð áhrif á framtíð þína.
Þú færð á þig gagnrýni sem þér
finnst óréttmæt. Það er þó best að
halda haus og láta ekki á neinu
bera.
Steingeltln (22, des -19. ian );
Þú ættir að sýna aðgát
í samskiptum þínum
við aðra. Það er mikil
viðkvæmni og tilfinningasemi í
kringum þig.
Dagurinn verður að mörgu leyti sér-
stakur og þú kynnist nýrri hlið á per-
sónu sem þú umgengst mikið. Kvöld-
ið lofar góðu varðandi ástarlífið.
The Minus Man - ★★★
Varhugaverður glókollur
Einhvers staðar hefur því ver-
ið haldið fram að hættulegustu
morðingjarnir séu þeir sem eng-
inn tekur eftir. Ef mið er tekið af The
Minus Man er þetta ekki alls kostar rétt,
enn hættulegri eru þeir sem falla vel
inn í samfélagið, eru fallegir og vinsæl-
ir, draumur hvers og eins sem á við ein-
hver vandamál að stríða, því sú mann-
eskja hlustar þar til hann lætur til skar-
ar stríða. Slíkur fjöldamorðingi er Van
(Owen Wilson), myndarlegur glókollur
sem við sjáum fyrst koma inn á bar. Þar
er aðeins einn gestur, ung kona, dópisti
(rokksöngkonan Sheryl Crow) sem má
muna tímana tvenna. Hún fær góðan
stuðning hjá Van sem býður henni í
bíltúr. Það er dauðadómur hennar þeg-
ar hún tekur þvi með þökkum. Van er
sögumaður myndarinnar og hann leiðir
okkur i sannleikann um sjálfan sig eins
og hann sér hann. Honum þykir vænt
um fólk almennt og viðurkennir að með
drápunum sé hann að kasta frá sér rétt-
indum sínum til að lifa eðlilegu lífi.
Þörftn er bara svo mikil að hann ræður
ekki við sig. Áhorfandinn sér samt kol-
geggjaðan einstakling sem bregst vel við
öllu þegar hann hefur stjóm á hlutun-
um en þegar hann
lendir í aðstöðu
sem hann skilur
ekki kemur geðveil-
an í ljós, sem og í
samtölum hans við
ímyndaða lögreglu-
menn.
The Minus Man
er áreitin mynd,
hefúr fágað yfirborð en undir niðri
kraumar á hryllingi sem ekki lætur
áhorfandann í friði. Owen Wilson, sem
veitti Jackie Chan verðugan mótleik í
Shanghai Noon, sýnir mjög góðan og
næman leik í hlutverki Vans. Handrit
Hamptons Fancers (Blade Runner) er
sérlega vel skrifað en leikstjóm hans
kannski ekki byggð á jafn traustum
grunni. Það er stundum eins og losni
um atburðarásina og myndin verður
langdregin. Hún kemst þó fljótt á flot aft-
ur, þökk sé góðum leik og texta. -HK
Útgefandi: Háskólabíó. Leikarar: Owen Wilson,
Janeane Garofalo, Brian Cox, Mercedes Ruehl
og Dennis Haybert. Leikstjórí: Peter Medak.
Bandansk, 1999. Lengd: 107 mín. Bönnuð
börnum innan 12 ára.
Nuremberg - ★★
Réttarhöld aldarinnar
Þýska borgin Númberg er
sjálfsagt þekktust fyrir að í
henni fóm fram réttarhöld yfir
forkólfum nasista sem náðust lifandi í
lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Réttar-
höld þessi hafa oft verið kvikmynduð og
gerðar heimildamyndir um þau. Nurem-
ber er nýjasta útgáfan. Hún er byggð á
bók Josephs Persicos, Nuremberg: Infa-
my on Trial, og er, að því er best verður
séð, nákvæm lýsing á þvi sem þama fór
fram. Til að njóta myndarinnar er ekki
verra að vita út á hvað réttarhöldin
gengu. Ekkert er um formála eða að-
draganda heldur beint farið í réttarhöld-
in og er gert ráð fyrir því að áhorfendur
kunni söguna.
Sá nasisti sem mest áhersla var lögð
á að rétta yfir var Hermann Göring (Bri-
an Cox). Hann var staðgengill Hitlers. í
upphafi myndarinnar sjáum við hann,
sjálfsbyrgingslegan, gefa sig fram við
bandaríska hersveit. Þrátt fyrir að vera
settur í einangmn heldur hann reisn
sinni, lofsyngur nasismann og hefur
áhrif á meðfanga sína. Saksóknarinn,
Robert Jackson, varar sig ekki í fyrstu á
orðsnilld Görings og fellur í slæma
gildru. Hann nær
sér þó aftur á strik.
Raunsæið er yf-
irleitt i fyrirrúmi i
Nuremberg. Samt
er það nú svo að
það þurfa að vera
aðalpersónur og
aukapersónur í
kvikmynd og sjálf-
sagt er meira gert úr hlut einstakra og
minna úr hlut annarra til að ná upp
þéttri atburðarás. Það kemur þó ekki í
veg fyrir að Nuremberg er ekki mjög
sterk kvikmynd ef miðað er við við-
fangsefnið. Kemur þar helst til að litil
spenna er í réttarhöldunum, engin átök
eins og nauðsynlegt. Það er aðeins þeg-
ar þeir Jackson og Göring eigast við
sem spenna sést á milli sakbominga og
þeirra sem rétta yfir þeim. Þrátt fyrir
annmarka er Nuremberg samt vel þess
virði að eyða kvöldstund yfir. -HK
Útgefandi: Góöar stundir. Leikarar: Alec Bald-
win, Christopher Plummer, Brian Cox, Max Von
Sydow og Jill Hennesey. Leikstjóri: Vves Simo-
neau. Bandarisk, 2000. Lengd: 167 mín. Bönn-
uó börnum innan 12 ára.
Vigorex
-fyrirsed
Tcflur sem segja sex
fyrir konur og karia.
NáttúrulegviiL eíhiúr
htSrum - Avena Sativa,
sem örva kynlöngun
ogaukakraft
■’tgorex
fdllliu
tió L AHéiÍp
esttffi
Fæst I flestum apótekum
Innflytjandi: Pharmaco hf.
v'i? hblfs^r?3, [JtEJA
Grand Sportage '98,
ek. 33 þús. km, 5 d, 5 g., vínr.
Verð 1.480 þús.
Kia Sportage '97,
ek. 72 þús. km, 5 d., 5 g., vínr.
Verð 1.090 þús.
Ford Mondeo Ghia '97,
ek. 60 þús. km, 4 d., ssk., vínr.
Verð 1.390 þús.
MMC Lancer GLXi st., 4wd., '97,
ek. 65 þús. km, 5 d„ 5 g„ vínr.
Verð 1.150 þús.
Nissan Almera SLX '98,
ek. 93 þús. km, 4 d„ 5 g„ rauðsans.
Verð 815 þús.
Suzuki Baleno GL station '98,
ek. 66 þús. km, 5 d„ 5 g„ grás.
Verð 1.070 þús.
I Golf GL Variant 160 '98,
ek. 36 þús. km, 5 d„ 5 g„ graens.
Verð 1.060 þús.
Daihatsu Siríon '99,
ek. 21 þús. km, 5 d„ ssk„ steingr.
Verð 980 þús.
Nissan Micra LX 1300 '95,
ek. 80 þús. km, 3 d„ 5 g„ hvítur.
Verð 590 þús.
Toyota Corolla XLi s
ek. 61 þús. km, 4 d„ ssk„ dökkgr.
Verð 660 þús.
Subaru Legacy 2000 st. '92,
ek. 156 þús. km, 5 d„ 5 g„ dökkgr.
Verð 750 þús. Tilboð 450 þús. stgr.
VISA- og EURO-raðgreiðslur
Skuldabréf