Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001
39
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Koja (eitt rúm), 200x70 cm, hæö 1,30 m og
skrifborð í stfl, úr Color for kids, til sölu.
Selst saman á 15 þús. Uppl. í s. 567 4089
og 869 5433____________________________
Selst ódýrt! Gamall svefnsófi, breytanleg-
ar svartar iám-hillusamstæöur, nýlegur
beyki-fataskápur, 2x1 m, meö fataslá og
hillum. Uppl. í s. 698 1567.___________
Til sölu nýlegur amerískur gestasvefnsófi
frá Húsgagnahöllinni. Lftur mjög vel út,
selst á tæplega hálfvirði kr.50 þús. Uppl.
í s. 567 6186 eða 896 5222.____________
Vantar, vantar. Vegna mikillar sölu vant-
ar góð sófasett, leður, tau og homsófa.
Verslunin Búslóð, Grensásvegi 16, s. 588
3131.__________________________________
Vel meö fariö stækkanlegt, svart borðstofu-
borð og 6 stólar frá Ikea til sölu. Uppl. í s.
695 3059.______________________________
Mjög vel meö fariö tausófasett 3+2+1. Fæst
fjrir h'tið. Hentar vel þeim sem em að
hefja búskap. Uppf. í síma 862 1597.
Rúm úr Habitat, 160x200, meðjámgöflum
til sölu. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma
861 5549.______________________________
5 stór skrifborö meö skúffum + 1 hillu-
einig, 5.000 kr. stk. Uppl. í s. 862 4131.
Dúndur tilboösdagar í GP húsgögnum. Af-
sláttur allt að 50%.___________________
Til sölu brúnn leðurhornsófi.
Uppl. í síma 587 2720.
Parfref
• PARKETLAGNIR*
Tökum að okkur að leggja allar tegundir
af parketi fyrir einstaldinga og fyrirtæki.
Vanir menn, vönduð vinna.
Gemm verðtilboð þér að
kostnaðarlausu.
AUar frekari upplýsingar í
síma 696 1122.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
þjónusta
04 Bókhald
Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör -
ársuppgjör - skattframtöl - stofnun
hlutafélaga o.fl. Kjami ehf., bókhalds-
þjónusta, sími 5611212 og 8917349.
Bókhald - framtöl - laun - ráögjöf.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur, s. 868 6305,
talið við Jóhann._____________________
Tökum aö okkur alla almenna bókhalds-
vinnu. Launa- og vsk-skýrslur. Launa-
bókhald, innheimta o.fl. Kem í fyrirtæki.
PC-bókhald, s. 898 3312.______________
Bókhald - ársuppgjör - skattframtöl -
vsk.-uppgjör - ráog|öf o.fl. Ríó ehf., bók-
haldsþjónusta, sími 8816119.__________
Getum bætt viö okkur bókhaldsverkefn-
um. Nánari upplýsingar: 893 2275,
jonak@mmedia.is
0 Dulspeki - heilun
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
Tarotnámskeiö www.tarot.is Vinsælu
tarotnámskeiðin: vikulegt fræðslu- og
kennsluefni sent í pósti eða e-mail. Uppl.
og skráning í s: 553 0459._________
Telaufa spáspilin eru komin, pantanir
óskast sóttar. Mánasteinn, Grettisgata
26, sími 552 7667 og ókeypis tarot-spá á
netinu www.manasteinn.is
Framtalsaðstoð
Qll skattaþjón. f. einstkl. & lögaðila.
Ábyrg, fagleg & skjót þjón. Skattkær-
ur/Leiðrétt. Sig.S.W. Kauphúsið Sóltún 3
R. S. 552 7770,862 7770,699 7770.
Garðyikja
Alhliöa hellu- og flísalagnir!!
Nú er rétti tíminn til að tryggja sér verk-
taka fyrir sumarið. Tek að mér allar
gerðir hellu- og flísalagna. Kem og geri
fóst verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu.
Fagleg vinnubrögð.
Sími 690 6604. Júlíus.___________________
Trjáklippingar-hellulögn-garöyrkja. Get-
um bætt við okkur verkefnum í klipp-
ingu á tijám og mnnum, hellulögn og
garðyrkju. Fljót og góð þjónusta. Jóhann-
es skrúðgarðyrkjum,, s, 894 0624.
Lóðahönnun.
Tek að mér að teikna og útfæra garðinn
þinn. Mjög víðtæk þekking og reynsla.
Uppl. í síma 699 2464 milli kl. 16 og 18.
Lóða-List.
Smágröfur, hellulögn, trjáklippingar og
lóðastandsetningar. TÝyggið ykkur verk-
taka f. sumarið. Tilb./ tímavinna. B.Þ.
Verkprýði. S. 894 6160, fax 587 3186.
Jís. Hreingerningar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Hreingerningar á ibúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318,___________________________
Verkbær - Fagþrif sf. Þurrteppahreinsun
í fjölbýlishúsum, heimahúsum, fyrir-
tækjum. Ræstingar og alhliða hreingem-
ingar. S. 695 2589 og 564 6178._____
Bónfægivél, 2000 snúninaar á mínútu, 5
ára, lftío notuð, til sölu. IJppl. í síma 464
2012.
Tek aö mér þrrf í heimahúsum. Mikil
reynsla, mjög vönduð vinnubrögð. Upp-
lýsingar í s. 567 1741._____________
Húsasmiöur getur bætt viö sig verkefnum.
Uppl. í s. 892 7045.
Smiöur getur bætt viö sig parketlögnum.
Upplýsingar í síma 898 6837.
Tveir pipulagningamenn geta bætf við sig
verkefnum.TJppl. í síma 862 8046.
Vantar þig vana smiöi, getum bætt.viö okk-
ur verkum. Uppl. í s. 691 5532, Oli.
Okukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látiö vinnubrögö fagmannsins
ráðaferðinni!
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 8612682.
Húsaviðgerðir
Tökum aö okkur viögerðir og viðhald á hús-
eignum, s.s. lekaþéttingar, þakviðgerðir,
málun, múrviðgerðir, húsaklæðningar
og sandblástur. S. 892 1565 og 552 3611.
flífl Húsgagnaviðgerðir
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar,
stólar og borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s.
897 5484,897 3327 eða 553 4343.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, lau. ÍO-16.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, s. 533
3331.________________________________
Innrömmun til sölu! Vélar og rammalager
til sölu á góðu verði. Selst saman eða í
sitthvora lagi. Til fluttnings. Uppl í s.
431 2028 á virkum dögum frá 8-18.
ýf Nudd
www.leit.is dekursíöan paradís.
Opið frá 9-20.
Snyrti- og nuddstofan Paradís,
Laugamesvegi 82, S. 553 1330._____
Nú er kominn timi til aö fara í nudd! Nudd-
stofa Helenu. Sími 695 9665.
^ Spákonur
Spálínan - 908 6330. Er atvinnan, ástar-
og fjármálin í ólagi. Ráðleggingar að
handan. Tarot, sambandsmiðlun,
draumráðn. Símat. til 24, S. 908 6330.
Spámiðlun Y. Carlsson.
Fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hópa (af-
sláttur). Styrkur, fræðsla, ráðgjöf Sími
5111224,__________________________
Tarotlestur - draumaráðningar. Nánasta
framtíð og tækifæri. Uppgötv. styrk þinn
og hæfileika. Símatími 20-24. Er við
flesta daga e.h. S. 908 6414. Yrsa Björg.
f Veisluþjónusta
Opnun-fundur-útskrift-afmæli eöa ferm-
ing. 3 vinnusamar og vanar framreiðslu-
stulkur taka að sér þjónustu við öll tæki-
færi. Uppl í s. 869 8901, Linda,, 696
8787, Lilja, og 898 8469, Helga.____
Salaleiga viö öll tækifæri í hjarta Reykjavík-
ur! Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, s. 551
8900 og 893 9200 milli 11 og 17
kaffi@kaffireykjavik.com
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264._____________
Þórður Bogason, BMW ‘00, bíla- og
hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Ámason, Toyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.________
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480._____________
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis
s. 557 8450 og 898 7905._____________
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422..
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756._____________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323._____________
Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S70 ‘99,
s. 566 7855 og 896 6699.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið
fljótt og vel á öraggan bíl. Allt fyrir ör-
yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og
894 5200.____________________________
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar696 0042 og 566 6442,______________
Ökukennsla Lúöviks. Ökukennsla og æf-
ingatímar. Lærðu fljótt og vel. Hyundai
coupé sportbíll, árg. 2000. S. 894 4444 og
5514762._____________________________
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli.
Hvers vegna notar pú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1
eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
tómstundir
\ Byssur
0 Þjónusta
Alhliöa hellu- og flísalagnir!!
Nú er rétti tíminn til að tryggja sér verk-
taka fyrir sumarið. Ttek að mér allar
gerðir hellu- og flísalagna. Kem og geri
fóst verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu.
Fagleg vinnubrögð.
Sími 690 6604. Júlíus.________________
Múrarar.
Getum bætt við okkur verkefnum í allri
almennri múrvinnu, úti og inni. Flísa-
lagnir, hellulagnir, glerhleðsla og ýmis
smáverk. Áratugareynsla og vönduð
vinnubrögð. Uppl. hjá Sigurði í s. 861
7870 og Guðna í s. 695 9640.__________
Lekur þakið?
Viö kunnum ráö viö því!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæm Pace-þakefnum. Tökum einnig að
okkur múrverk og flísalagnir.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078.______
Saumaþjónusta
Alhliða fatabreytingar, viðgerðir og
önnur saumaþjónusta.
Opið 13-17. s. 588 5881, 863 1414,
Fatabreytingar Svölu, Kleppsmýrarv. 8.
(Beint á móti Bónus í Skútuvogi.)_____
Flutningaþjónusta Mikaels. Búslóöa- og
fyrirtækjailutningar, píanó, búslóða-
lyfta. Búslóðageymsla. Extra-stór bíll.
Geri tilboð. S. 894 4560.
Getum bætt viö okkur málningarvinnu og
flisalögnum. Föst verðtilboð.
S.G. málningarþjónusta
Sími 695 9362.________________________
Húsaviðgeröir sf.
Lekur húsið? Tek að mér allar almennar
húsa- og lekaviðgerðir. Vanir menn.
Uppl. í s. 867 4167, Gunnar.
Til sölu Hammerli 280 22 cal. skamm-
byssa í tösku, Colt Python magnum 357
skammbyssa og Anschutz 22 cal. riffill.
Einnig fæst stofuborð á 10 þús. á sama
stað. Uppl. í s. 697 6113.________
Mauser riffill CAL 6,5 X55 M 1898 og ein-
hleypa NR12. og einnig vöðlur NR.46,
óska eftir Browning A5 og Mannlicher.
Jón í síma 557 7184.______________
Skotveiði erlendis: Skipuleggjum skot-
veiðiferðir hvert sem er í heiminum fyrir
einstaklinga eða hópa. Is-Land ehf.,
Bjöm Birgisson, s. 894 3095.______
Byssu- og skotaskápar á verði fyrir þig.
Gagni s. 4614025.
www.gagni.is
^ Ferðalög
Rússland: Skipuleggjum ferðir til Rúss-
lands 9g Síberíu fyrir einstaklinga og
hópa. Is-Land ehí, Bjöm Birgisson, s.
894 3095.
Fyrirfeiðamenn
Nv, vönduö og falleg húsgögn (3 stærðir
af borðstofuborðum meo 4-6 stólum,
sófasett með sófaborðum úr massífum
aski). Einnig blómasúlur, sófaborð,
gæðafiðlur og gardínuefni. Heildsölu-
verð. Uppl. í s. 565 9305.
X Fyrir veiðimenn
Fluguveiöi, laus veiöileyfi í Laxá Í Nesjum,
Homafirði, á komandi sumri. Odýr 2ja
stanga á í fallegu umhverfi. Ágætis veiði-
von sem er að mestu lax og eitthvað af
silungi. Eingöngu er leyfð fluguveiði.
Uppl. í síma 892 2178 og 892 0643.
Veiðimenn Veiöivötnum á Landmannaaf-
rétti. Sala á veiðileyfum og gistingu í
Veiðivötnum hefst l.mars n.k. í s. 854
9205 frá kl.9 til 17 alla virka daga. Vefur:
http://www.simnet.is/veidivotn/veidi-
felag/
Fluguhnýtingarmenn ath! Nú fer hver að
veroa siðastur. Allt fluguhnýtingarefni
50-80% afsl. í Litlu Flugunni, Ármúla
19, s. 553 1460. Öpið þri, fim, fös kl.
17-21 oglaukl. 13-17.________________
Veiðileyfi í Ytri-Rangá, Breiðdalsá, Minni-
vallalæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
Uppl. í s/fax 567 5204, 893 5590,
www.strengir.is
Gisting
Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvíkur. íbúð-
imar em fullbúnar húsgögnum, uppbúin
rúm fyrir 2-4. Skammtímaleiga, 1 dagur
eða fleiri. Sérinngangur. S. 897 4822 og
561 7347.
hf- Hestamennska
Frá Reiöskólanum Þyrli, Víöidal. Næstu
námskeið byija 6. febr. Bama- og ung-
lingaflokkar kl.17 - byijendur og kl.18 -
framhald. Fullorðinsflokkar kl.19 - byij-
endur og pínulítið hræddir og kl. 20 -
framhald. Skólinn skaffar hjálma,
hnakka og hesta við allra hæfi. Nemend-
ur geta komið með eigin hesta. Uppl. og
innritun: 869 1997 Halla, e-mail: hall-
borg@isl.is og Tómstundaskólinn, sími
588 7222.
Hestamenn, athugiö. Höfum sérstaklega
góða aðstöðu inni og úti fyrir folöld og
trippi. Gefum frábært hey, hnokka og
lýsi. Rúmgóðar stíur og gott pláss úti fyr-
ir ungviðið. Höfum einnig laust fýrir
hross á öllum aldri bæði úti og inni. Er-
um á höfuðborgarsvæðinu. Kalli s. 898
8207 og Agla 6913555.__________________
Úrtaka fyrir meistaradeild í hestaíþróttum.
Þann 10. og 11. feb. fer fram úrtaka fýrir
meistaradeild í hestaíþróttum. Urtakan
er opin, kynningafundur um meistara-
deild verður haldinn þrið. 6 feb. kl. 20.3,0.
Lokaskráning fyrir úrtöku er 7. feb. Is-
lenski Reiðskólinn.
Tölt; eöli, ræktun, þjálfun.
Hestaspjall á Ingólfskaffi fimmtudaginn
8 feb. kl 20.30. FYummælendur Reynir
Aðalsteinsson, Magnús Lámsson, Agúst
Sigurðsson og Óli Pétur Gunnarsson.
Islenski Reiðskólinn.
Járningarnámskeið II, 10. og 11. febrúar.
Heitjámingar, smiðjuvinna og grunnat-
riði í jafnvægisjárningu, kennari Sigurð-
ur Sæmundsson. íslenski Reiðskólinn, s.
483 5222 og 864 5222. ____________
Chevalet lúsalyf - Loksins fáanlegt í
hestavömverslunum. Öflugt og nota-
dijúgt lúsalyf fyrir hross, umhveríis-
vænt og einfalt í notkun. Framleitt und-
ir ströngu eftirliti lyfjafyrirtækis.
Hestalist ehf. auglýsir eftirfarandi: Bjóð-
um upp á: spæni, hey, útmokstur og
tæmingu á skítaþróm. Emm í braggan-
um við Rauðavatn. Opið miðvd. 17-19 og
lau. 11-13. Uppl. í s. 698 1290._______
Spónatilboð
Pressaður gæðaspónn á tilboði eingöngu
í þessari viku, 33 kg ballar á kr.
995. Töltheimar, Fosshálsi 1, sími 577
7000 - www.tolt.is
Tek aö mér iárningar um allt Suöurland, er
staðsettur hjá Hestamiðstöðinni Hrím-
faxa Heimsenda 6 Kópav. Skaffa skeifur
og botna, ábyrgist vandaða og góða þjón-
ustu. Róbert V. Gunnarsson s. 896 3707.
Topptilboö!! Euro/visa raðgreiðslur allt
að 36 mán. Til sölu hestar fyrir alla.
Keppnishestar, reiðhestar og bamahest-
ar. Munið euro/visa raðgreiðslur. Uppl í
s. 698 1085, Logi.____________________
2 ára gamall Hrafn til sölu. Einnig er til
sölu falleg 8 vetra, brún alhliða hryssa
m. fyli undan Hólabiskupi. Uppl. í s. 695
8766 og 568 0771._____________________
Hestaflutningar ehf.-652 7092. Regluleg-
ar ferðir um land allt. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíu. Traust og góð þjón-
usta. Uppl í s. 852 7092 og 892 7092
Hestamenn, athugiö. Hef aðstöðu bæði
inni og úti fyrir folöld, trippi og hesta.
Tek einnig að mér fóðmn ef óskað er.
Ódýr og góð þjónusta. S. 586 8589.____
Járningar! Tek að mér jámingar. Mikil
reynsla og fagleg vinnubrögð. Magnús
Magnússon jámingamaður. S. 847 7459.
Einnig tímapantanir. Halldór, 869 7066.
Sild til sölu! Höfum til afgreiðslu saltaða
síld. Mjög kjamgott fóður. Selt f 650 kg
köram. Áfgreitt á bíla og kerrar á Fiski-
slóð 99, Rvík. S. 588 7688 / 899 2000.
Til sölu þurrt og gott hey af friðuðum
túnum. Áfgreitt á staðnum eða sent eftir
óskum. Verð m. flutn. 13-16 kr. kg. Uppl.
í s. 487 8327 eða 863 6127.___________
Til sölu! Tveir efnilegir homfirskir hest-
ar.
Rauður 7 vetra og hrún í 6 vetra.
Uppl. í síma 478 1658 eða 854 1648.
www.hestar847.is
Upplýsinga- og þjónustuvefur fyrir
hestamenn.
Allt á einum stað.____________________
Athugiö: óska eftir 0-2ja vetra mertrippi.
Einungis efnileg hross koma til greina.
Sími 895 8707.________________________
6 vetra bleikur klárhestur og 6 vetra bleik
hryssa til sölu. Uppl. í síma 698 6924 og
896 6537._____________________________
Hef nokkur pláss laus meö morgungjöf og
heyi, básar eða stíur. 40 þús. veturinn.
Nánari uppl. f s. 893 4468.___________
Litfagrar ótamdar hryssur og hestfolald
undan Seim. Skipti á hestakerm eða
tamdri hryssu. Uppl. í síma 893 1141.
Gott súgþurrkaö baggahey á 17 kr. kg,
heimkeýrt á höfuðborgarsvæðinu. Uppl.
í sfma 854 1789.______________________
Til sölu 1. verölauna alhliöa hryssa, viljug,
hreingeng, svört og afar faxprúð. Uppl. í
s. 899 8094 og 866 6729.______________
Hross til sölu. M.a. er til sölu 5v. stóð-
hestur, reiðfær.Uppl. í s. 868 5150 og 847
3443._________________________________
Erum aö selja miög gott rúlluhey. Upplýs-
ingar í síma 433 8839 og 899 8839.
Til sölu gott hesthús í Hlíðarþúfum Hafnar-
firði. Upplýsingar í sfma 896 2017.___
Til sölu land til beitar eöa annarra nota.
Uppl. f s. 892 4605 eða 486 4555.
Til sölu sex hesta hús í Viöidal. Uppl. í s.
867 8559 og 567 3808._________________
Óska eftir aö kaupa notaöan, góöan hnakk.
Upplýsingar í síma 892 1443.
^ Líkamsrækt
Óska eftir aö kaupa ódýran lyftingabekk
og lóð. Sími 554 1030.
-----^---------------
IJrval
- gott í hægmdastólinn
Landsíns mesta úrval af
líkamsræktarfatnadi og skóm!
Þin frístund - Okkar fag
VINTERSWRr VINTERSPOBT VINTERSPOBT VINTERSPORT
VINTERSPORT
Blldshöfða 20 • 110 Reykjavlk • 510 8020 • www.intersport.is
REEBOK LEVITYMID.
Stöðugur aerobicskór
með Hexalite®
dempun í hæl og
framfót. Mjúkur og
góður skór. St.36-40.5.
Kr. 6.990,-