Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 37
JLJ"V LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 smaauglysingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Litla Bílasalan, Funahöföa 1,
s. 587 7777 og 893 1030,
870 þús. stgr.!
Honda Civic 1,4, 1999, 5 gíra, álfelgur,
grænn, ek. 35 þús. km, bílalán 450 þús.,
útborgun 420 þús.
Litla Bilasalan, Funahöföa 1, s. 587 7777,
893 1030.
870 þús. stgr.: Honda Civic 1,4 1999,5 g.,
álfelgur, grænn, ek. 35 þ. km. Bílalán
450 þús., útborgun 420 þús.
Til sölu glæsileg Mazda 323 1500 ‘97, ek-
in 82.000 km. Engin skipti. Uppl. í síma
691 6885.
Toyota Hilux, 38" breyttur, ekinn 82 þús.
Frekari upplýsingar í síma 861 6106.
Subaru station, árg. ‘90, ek. 160 þús. km.
Snyrtilegur bíll í góðu viðhaldi sem lítur
vel út. Ný nagladekk, nýtt púst o.fl. Verð
250 þús. Uppl. gefur Marteinn í síma 895
7262.
Impreza ‘97,2,0, ek. 53 þ.km. Octavia ‘00,
ek. 10 þ.km. Legacy ‘95, ek. 87 þ.km.
ssk., Honda ‘96 1,4 Si, ek. 75 þ.km. Benz
190 E ‘86. Uppl. í síma 894 3992 og 894
2614.
Opel Vectra 1,6 lítra, árg. ‘98, ek. 40 þús.,
4 dyra, blár, spoiler, glæsilegur CD. I
toppstandi. Vetrar- og sumardekk. Yfir-
taka á bílaláni möguleg. Asett 1.500 þús.
Verð 1.450 þús. Uppl. í s. 864 6930.
Subaru Legacy 1800, station, árg. ‘90,
sjálfskiptur, með dráttarkúlu, vel útlít-
andi og góður bíll, ekinn 157 þús. km.
Staðgreiðsluverð 290.000.
Uppl. í s. 568 8894.
Subaru Impreza túrbó, 09.'99, ekinn 31
þús., dökkblár, leðurinnrétting, geisli,
samlitur. 200 þús. út og yfirtaka á góðu
láni, rúml. 30 þús á mán. Uppl. í s. 899
0197.
Ford Explorer XL árg. ‘93, mikiö breyttur, 2
tankar, loftlæsingar, stýristjakkur, 35“
dekk, ekinn 107 þús. km. Uppl. í s. 565
9787.
Febrúartilboö!
Aðeins 400.000.- kr.
Polo 1300 árg. ‘95, 5 dyra, vökvastýri, ek-
inn 75 þús. km. Engin skipti.
Uppl. ís.899 9345.
Izusu Trooper ‘99, ek. 71 þús. km, 32“
dekk, dráttarkrókur, stigbretti, vind-
skeið og ABS. Uppl. í síma 555 4728 og
690 0828.
Alfa Romeo 156 1,6 T.S. ‘98, ek. 25 þús.
120 hö., rauðsans., sportinnrétting,
sportfjöðrun, 16“ felgur, leðurstýri, síls-
listar o.fl. Verð kr. 1.450 þús.
ístraktor, sími 540 0800.
MMC Pajero 90, 7 manna, ekinn 153 þús.,
35“ breyttur, góður bíll á kr. 460 þús.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í
s. 892 7690.
100% lán. Til sölu Tbyota Avensis sol, árg.
‘00, 2000-vél, ekinn 27.000 km, rauður,
sjálfsk., rafmagn í öllu.
Uppl. í síma 567 2000 og eftir kl. 18
690 1556.
Mercedes Benz C180, ‘97, ekinn 101 þús.,
sjálfskiptur gæðavagn. Oll skipti athug-
uð. Verð 1690 þús.Áhvílandi bílalán. Til
sýnis á JR bílasölunni. Sími 567 0333
eða 896 6669.
Lrtiö ekinn!
Silfúrgrá, sjálfskipt Tbyota Corolla ‘97
sedan XLI, ek. 30 þús. Lítur mjög vel út. •
Verð 730 þús. Uppl. í s. 895 7262.
Til sölu Subaru Impreza túrbó, ‘00, 4wd,
topplúga, CD, þjófavöm, sumar-og vetr-
ardekk. Bílalán getur fylgt.
UppLís. 866 6026.
VW Jetta ‘91, sjálfsk., ek. 136 þ. km, sum-
ar- og vetrardekk. Hekluverð 310 þús.
stgr. Verð 230 þús.
Uppl. í s. 695 7600, 552 1113.
Til sölu Toyota Corolla 4WD, árg. ‘92, ek-
in 142 þús. Góður bfll, gott staðgreiðslu-
verð. Upplýsingar í síma 587 7418 eða
897 0418.
Til sölu Mazda 626 GT coupé, mikið end-
umýjaður, kom á götuna 05.’89, lítið ek-
inn bfll í góðu standi. Fæst á 280 þús.
stgr. Einnig óskast bflskúr til leigu.
Uppl. í s. 868 2832.
Gullfallegur Mitsubishi Galant, árg. ‘97, 6
cc., 2,5 vél, ek. 125 þús. Rafm. í öllu, cru-
isecontrol. Verð 1430 þús. Áhv. bflalán.
Bein sala. Uppl. í s. 565 7502.
Pontiac Grand Prix SE, árg. ‘94, ek. 65
þús. mílur. 6 cyl., 3,1L, sjálfsk., allt raf-
dr., FM/CD Pioneer, spoiler kit allan
hringinn, 16“ álfelgur, ABS, skipti á
ódýrari, áhv. lán getur fylgt. Uppl. í s.
898 6979, Eyjólfur.
VW Passat 1,8 comfort, 02/'97, ekinn 71
þús. km, áhvflandi bflalán 680 þús.
17.800 kr. á mán., verð 400 þús. í milli-
gjöf eða uppitökubfll.
Uppl. f s. 866 8442 og 588 2543. Hilmar,
Subaru Legacy, skr. 23.05.’00, ssk., 2,0,
sumar+ vetrard., cd, dráttarkr., litaðar
rúður, spoiler. Verð 730 þús. + 1400 þús.
lán. Uppl. í s. 862 6465.
Hyundai Elantra ‘97, til sölu, ekinn 63 þús.
km, fæst á 750 þús., ásett verð 820 pús.
Hagstætt bflalán ca 15 þús. á mán.
Uppl. í s. 564 6242, e.kl, 19,00,
Toyota Corolla XLi '96, ek.64 þús., álfelg-
ur, vindskeið, Pioneer geislaspilari,
Kenwood kraftm.+hátalarar. V. 650 þús.
Uppl. í s. 695 0717.
Honda Accord 2,0, LS( ‘95, topplúga, ssk,
CD og fl., steingrár. Ásett verð 900 þús.
Tilboð óskast. 550 þús. lán. Skoða allt.
Uppl. í síma 899 9679 Bjössi.
Honda CRV ‘99, ek. 18 þús. km, ssk. Einn
með öllu. Uppl. í s. 5517171, Aðalbflasal-
an, við Miklatorg.
Dekurbíll!
Nissan Primera SLX ‘92, 2000 vél, ssk,
ek. 147 þús. Toppeintak. Smiu-bók. Verð
350 þús. S.897 5509Tbrfi.
Alfa Romeo 156 2,0 T.S. ‘98, ek. 56 þús.
155 hö., grænsans., viðarpakki, cd,
spoiler o.fl. Verð kr. 1.420 þús.
ístraktor, sími 540 0800.
VW Golf station ‘96, toppeintak afömgg-
um fjölskyldubfl. Ek. 71 þús., listaverð
780-800 þús., verð 710 þús.
Uppl í s. 866 7585
Chevrolet Silverado turbo dísil 6,5, árg.
‘95. Einn með öllu. Upplýsingar í síma
896 0264.
Til sölu WV Golf GL, station, 1800, '94.
Ek.88 þús. Verð 530 þús.
Uppl. í s. 566 7789.
Til sölu Toyota Corolla G-6 ‘98, ekinn 51
þús. km, 15“ álfelgur, vetrar- og sumar-
dekk, geislaspilari, áhvflandi bflalán.
Uppl. í s. 8916010 eða 565 7790.
VW Golf 1600 árg.'99, ek.7.900 km, sum-
ar-/vetrardekk, blár og beinskiptur.
UppLís. 896 3712.
Honda Civic 1,5 LSi V-Tec, ekinn 50 þús.,
sk. ‘03, sumardekk á álfelgum fylgja.
Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 554 3413.
Til sölu Dodge Stratus 1998, flösku-
grænn, í mjög góðu ástandi. Uppl. í s.
557 5390 og 699 5390.
Chrysler Cirrus LXi 2,5, V6, árg. ‘95, ekinn
67 þús. m. Einn með öllu. Úpplýsingar í
síma 896 1725 og 426 7888.
Mazda MX-5 Miata ‘94, alvörusportbíll,
blæja, CD, sumar- og vetrardekk.
Áhvílandi ca 550 þús. Tilboðsverð 990
þús. Uppl. í s. 692 5519.
BMW 320i, árg. ‘93, beinsk., toppl., 17“
álfelgur, ekinn 174 þús. km.
Uppl. í síma 898 4843.
Subaru Leqacy, árg ‘98, til sölu, ekinn 48
þús., álfelgur, sjálfsk. m/spoiler, CD.
Uppl. í s. 4812094 eða 847 0474.
Hópferðabílar
SBK
Mercedos
0309
sæli
árgerö
ekinn >■
verö: 1
1985
300
ú 011
Einn glæsilegasti fjallajeppi landsins.
Nissan Patrol GR, 2,8, túrbó, dísil,
Intercooler, árg. ‘93, ek. 170 þ.km. Bein-
skiptur, 7 manna, læstur að aftan. Bfln-
um var breytt fyrir rúmu ári, hækkaður
fyrir 44“, hásing færð aftur, nýir gormar,
stór aukatankur, árekstargrind, stig-**»
bretti, GPS brakket, 2 1/2“ púst, tvöfald-
ir liðir á sköftum, mjög vönduð breyting.
Bifreiðin er á 38“ Dick Cepek dekkjum,
lítur út sem ný, bæði utan og að innan.
Verð 2,2 m. Áhvflandi 400.000. Símar
565 9320 og 898 3021.
Þjónustu-
auglýsingar
►I 550 5000
c