Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 46
54
Tilvera_____________________
Umsjön: Kjartan Gunnar Kjartansson
80 ára ____________________
Halldór G. Ólafsson,
Ásbúöartröö 5, Hafnarfiröi.
75 áira_________________
Gyöa Örnólfsdóttir,
Þykkvabæ 3, Reykjavík.
70 ára__________________
Arndís Jörundsdóttir,
Dalseli 6, Reykjavík.
Brvnhildur Gísladóttir,
Sólvöllum 4, Húsavík.
QQ ára _______________
Inglbjörg Árnadóttir,
Berjarima 7, Reykjavík.
Trausti Jónsson,
Baughóli 6, Húsavík.
50 ára
Páll Fróðason skrúögaröyrkjumeistari, Markarflöt 20, Garðabæ, er fimmtugur í dag. Eiginkona Páls er Ása Karlsdóttir. Faðir Páls, Fróöi Pálsson skrúöugaröyrkjumeistari, verður áttræöur þann 16.2. nk. I tilefni afmælanna taka
* (4
þeir á móti gestum aö
Markarflöt 20, laugard. 3.2. frá kl.
17.00-20.00.
Gunnar Þorkelsson,
Skriöuvöllum 11, Kirkjubæjarklaustri.
Halldór G. Guömundsson,
Bauganesi 1, Reykjavík.
Helga Leifsdóttir,
Trönuhjalla 19, Kópavogi.
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir,
Norðurvör 10, Grindavík.
Magnea I. Kristinsdóttir,
Meöalbraut 26, Kópavogi.
Róbert Guöni Einarsson,
Króki, Hellu.
Sigríöur H. Gunnarsdóttir,
Hfuseli 14, Reykjavík.
Svava Hrönn Guðmundsdóttir,
Álfhólsvegi 93, Kópavogi.
Sævar B. Friöfinnsson,
Kirkjustræti 2, Reykjavík.
40 ára_______________________________
Anna Ósk Rafnsdóttir,
Breiöuvík 3, Reykjavík.
Berglind Árnadóttir,
Brautarholti, Isafiröi.
Birgir Martin Barðason,
Vesturbergi 70, Reykjavík.
Hilmar Breiöfjörö Þórarinsson,
Noröurtúni 13, Bessastaöahreppi.
Hólmfríður Erlingsdóttir,
Fífuhvammi 43, Kópavogi.
Ingimar Árnason,
Ásvegi 24, Akureyri.
Lára Ingvarsdóttir,
Laufengi 130, Reykjavík.
Nanna Gunnarsdóttir,
Nesvegi 49, Reykjavík.
Sigmundur Sigurösson,
Skólavöröustíg 8, Reykjavík.
Sigríöur Ingibjörg Sveinsdóttir,
Smárarima 112, Reykjavík.
DV
©
550 5000
visir.is
550 5727
Þverholt 11,
105 Reykjavík
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001
I>V
Níræö
Hólmfríður Jónsdóttir
húsfreyja á Sveinseyri við Tálknafjörð
Hólmfríður Jónsdóttir, húsmóðir
á Sveinseyri í Tálknafirði, elsti
borgari í Tálknafjarðarhreppi, er ní-
ræð í dag.
Starfsferill
Hólmfríöur ólst upp á Bíldudal og
gekk þar snemma tÚ allrar algengr-
ar vinnu, sem framan af fólst eink-
um í fisksöltun og þurrkun á reitun-
um, en faðir hennar var verkstjóri
hjá P.J. Thorsteinsson, auk þess
sem hann rak sjálfur verslun og at-
vinnurekstur um tíma.
Á fjóröa áratugnum kom síðan
rækjuvinnsla til sögunnar og þá var
rækjupillun algeng atvinna á staðn-
um. Á æskuárum sinum var Hólm-
fríður um nokkurt skeið í Reykja-
vík í vist, eins og algengt var á þess-
um tíma. Það segir hún hafa verið
sinn húsmæðraskóla.
Hóimfríður hefur búið á Sveins-
eyri í meira en hálfa öld, sinnt bú-
störfum ásamt vinnu utan heimilis.
Hún var einn af stofnendum kvenfé-
lagsins Hörpu og er heiðursfélagi
þess. Hólmfríður heldur enn heimili
sitt á Sveinseyri með miklum
myndarbrag.
Fjölskylda
Fyrri maður Hólmfríðar var
Bjarni Pétursson, f. 27.1. 1909. Þau
giftust 28.10. 1933 en hann drukkn-
aði með m/b Þormóði frá Bíldudal í
febrúar 1943.
Hólmfríður giftist aftur 27.8. 1946,
Jóni Guðmundssyni, f. 14.4. 1905, á
Sveinseyri í Tálknafirði, sjómanni,
smið og bónda þar. Hann lést 1994.
Börn Hólmfríðar eru Halldóra
Bjamadóttir, f. 16.6. 1935, húsmóðir
að Kvígindisfelli í Tálknafirði, gift
Magnúsi Guðmundssyni, bónda þar,
og eiga þau fjögur böm; Pétur
Bjarnason, f. 12.6. 1941, fram-
kvæmdastjóri SÍBS í Reykjavík, áð-
ur fræðslustjóri Vestfjarðaumdæm-
is, kvæntur Gretu Jónsdóttur skrif-
stofumanni og eiga þau tvö börn;
Bima Jónsdóttir, f. 3.1. 1949, hús-
móðir á Bíldudal, gift Hannesi
Bjarnasyni framkvæmdastjóra og
eiga þau fjögur börn.
Foreldrar Hólmfríðar voru Níels
Jón Sigurðsson, verkstjóri á Bíldu-
dal og k.h., Halldóra Magnúsdóttir
frá Felli í Tálknafiröi.
Ætt
Systir Hólmfríðar, Vilborg, var
gift Aðalsteini Guðmundssyni, sem
starfaði mjög lengi hjá Olíuverslun
íslands en meðal bama þeirra er
Agnes, gift Brynjólfi Sandholt, fyrr-
um yfirdýralækni, og Guðmundur,
eigandi og forstjóri Tandurs í
Reykjavik.
Níels Jón var hálfbróðir Bjarn-
fríðar, sem var gift Jóni Maron,
bróður Gísla Jónssonar og Guð-
mundar Kamban. Önnur systir Ní-
elsar Jóns var Sigrún, ættmóður
Hallbjarnarættarinnar. Níels Jón
var sonur Sigurðar, b. á Hofsstöðum
í Gufudalssveit, bróður Guðrúnar,
langömmu Hjartar, föður Jóhanns,
stórmeistara og langömmu Sesselju,
móður Magnúsar Hreggviðssonar,
forstjóra Frjáls framtaks. Sigurður
var sonur Jóns, b. í Ásgarði í
Hvammssveit Brandssonar, bróður
Guðlaugar, langömmu Snorra
skálds og Torfa, fyrrv. tollstjóra
Hjartarsonar, fóður Hjartar hæsta-
réttardómara og Ragnheiðar, rekt-
ors MR.
Móðir Hólmfriðar var Halldóra
Magnúsdóttir, b. á Felli í Tálkna-
firði Gíslasonár. Móðir Magnúsar á
Geirseyri var Sigríður Ólafsdóttir,
systir Hólmfríðar, ættmóður Kolls-
víkurættarinnar.
Hólmfríður mun verja afmælis-
deginum heima meö ættingjum sín-
um og vinum.
Fimmtugur
Júlíus Jónsson
rafeindavirki og kerfisfræðingur
Júlíus Jónsson, rafeindavirki og
kerfisfræðingur, Fannborg 9, Kópa-
vogi, er fimmtugur í dag.
Starfsferlll
Júlíus fæddist á Siglufirði, ólst
þar upp og átti þar heima til 1968.
Þá flutti hann til Reykjavíkur,
stundaði nám við Loftskeytaskól-
ann, lauk þaðan prófi 1970, lauk
símritaraprófi 1972, símvirkjaprófi
1974, er símvirkjameistari frá 1977,
sótti námskeið í Noregi og Englandi
vorið 1979 vegna tölvubúnaöar fyrir
loftskeytastöðina í Gufunesi, og aft-
ur i Englandi 1992, öðlaðist raf-
eindavirkjameistararéttindi 1983, og
sótti námskeið vegna gagnafjar-
skipta ATN 2000 í Lundúnum í des-
ember sl.
Júlíus starfaði við loftskeytastöð-
ina á Siglufirði sumarið 1970 en hóf
störf við lofskeytastöðina í Gufunesi
1970 og hefur starfað þar síðan.
Hann varð tæknifulltrúi þar i árs-
byrjun 1982, og rafeindavirkjaverk-
stjóri frá 1986.
Þá hefur Júlíus farið afleysinga-
túra með bv. Narfa, 1971, ms. Skóg-
arfossi, 1974, og rs. Bjarna Sæ-
mundssyni, 1985.
F]ölskylda
Júlíus kvæntist 8.10. 1972 Guð-
rúnu Erlu Bjömsdóttur, f. 14.2.1947,
leikskólakennara. Hún er dóttir
Bjöms Guðna Guðjónssonar, sjó-
manns í Sunnuhvoli í Garði, og k.h.,
Guðlaugar Sveinsdóttur húsfreyju.
Börn Júlíusar og Guðrúnar Erlu
eru Guðmunda Harpa, f. 12.2. 1973,
sjúkraliði en maður hennar var Þór-
ir Erlendsson og þau skildu en börn
þeirra eru Jóhanna Steinunn, f.
20.9. 1993, Og Bjöm Bjarki, f. 9.9.
1995 en maður Guðmundu Hörpu er
Gottskálk Ágúst Guðjónsson, f. 11.7.
1955, sjúkraliöi; Bjöm Ágúst, f. 22.7.
1974, kerfisfræðingur; Guöjón, f. 6.5.
1982, nemi.
Systkini Júlíusar eru Jóhann, f.
1.6. 1952, vélstjóri á Siglufirði,
kvæntur Kolbrúnu Símonardóttur,
f. 21.12. 1945; Jónína Kristín, f. 12.11.
1955, en maður hennar er Sigurður
Friðriksson, f. 5.8. 1952.
Hálfsystir Júlíusar, sammæðra,
er Hafdís Kaisdóttir Ólafsson, f. 13.3.
1942, húsfreyja á Siglufirði en mað-
ur hennar er Hinrik Karl Aðal-
steinsson, f. 2.7. 1930, kennari.
Foreldrar Júlíusar voru Jón
Kristinsson, f. 31.12. 1924, d. 5.4.
1955, gullsmiður á Siglufirði, og
Guðmundar Kristín Sigríður Júlíus-
dóttir, f. 12.3. 1922, d. 7.9.1995, versl-
unarmaður og húsfreyja á Siglu-
firði.
Ætt
Foreldrar Jóns voru Kristinn
Björnsson, guUsmiður á Siglufirði,
frá Stórholti í Fljótum, og Jóhanna
Jónsdóttir, f. á Siglufirði. Bróðir
Jóns er Svavar Kristinsson, úrsmið-
ur á Siglufirði.
Faðir Guömundu var Júlíus,
verkamaður í Reykjavík Magnús-
son, guUsmiðs á Ketilsstöðum i
Holtum Bjarnasonar. Móðir Guð-
mundu var Jónína Margrét Jóns-
dóttir, af Auðsholtsætt.
Júlíus og Erla bjóða fjölskyldu,
vinum og samstarfsfólki að vitja sín
og þiggja veitingar í Kiwanishús-
inu, Engjateigi 11, Reykjavík á af-
mælisdaginn miUi kl. 20.00 og 22.00.
Þórhallur
Guðmundsson
miðill
ÞórhaUur
Guðmundsson
miðiU, Laugar-
túni 16, Akur-
eyri, verður fer-
tugur á morg-
un.
Starfsferill
ÞórhaUur
fæddist í Reykjavík og ólst þar upp.
Hann hefur hann stundað nám við
miðUsskóla i Stamsted á Bretlandi í
sjö ár og m.a. lært dáleiðslu.
ÞórhaUur stundaði bankastörf um
skeið en hefur sinnt miðUsstörfum í
fuUu starfi frá 1990, hér á landi, í
Bretlandi, Lúxemborg og í Belgíu.
Auk þess hefur hann séð um dag-
skrárgerð á Bylgjunni og á FM 95,7.
Fjölskylda
Hálfsystir ÞórhaUs, samfeðra:
Magea, f. 2.9. 1951.
Alsystkini ÞórhaUs: Guðjón Guð-
mundsson, f. 4.7. 1954, heUdsali;
Rannveig Guðmundsdóttir, f. 12.12.
1958.
Foreldrar ÞórhaUs: Guðmundur
ÞórhaUsson, f. 2.12.1926, bókbindari,
og Björk Guðjónsdóttir, f. 25.7. 1930,
fyrrv. stjómarráðsfuUtrúi.
ÞórhaUur er að heiman.
Árinu eldrí
Hrafnkell A. Jónsson,
héraösskjalavöröur á Egils-
stööum, er 53 ára í dag.
Hann var bóndi að Klaustur-
seli á Jökuldal, verkamaöur
á Eskifirði, formaöur Verkamannafé-
lagsins Árvakurs á Eskifiröi, varaþm.
Sjálfstæöisflokksins og sat á þingi um
árabil.
Hrafnkell er búfræðingur aö mennt og
hafsjór af fróöleik, einkum þjóðlegum,
eins og þeir frændur eiga kyn til. Bróöir
hans er Aðalsteinn Ingi, löngum
málsvari sauðfjárbænda, en meðal
móöurbræöra þeirra eru Jón Hnefill pró-
fessor, dr. Stefán genabankastjóri og
Hákon Aðalsteinsson, hinn oröhvati
kveöskaparmaöur og skógarbóndi.
~ ~iéi'— Einar Árnason hagfræöingur
9®^*% er 45 ára í dag. Einar er
9 - - I bróöir Hans Kristjáns sem
\ j hefur starfrækt listaverka-
IILZIJÉI verslunina daDa ehf. í
Kirkjuhvoli og var framkvæmdastjóri og
stjórnarformaöur Stöövar 2 og íslenska
myndversins.
Andrea Róbertsdóttir, fyrrv.
fyrirsæta en nú dagskrár-
geröarmaður á Stöö 2, er
26 ára í dag. Andrea var
m.a. umsjónarmaður dæg-
urmálaþáttarins Sjáöu en
vinnur nú, ásamt öörum, m.a. Ragn-
heiöi Clausen, aö hinum vinsæla þætti
Stöövar 2, ísland í dag.
Rl
Hjalti Hugason, prófessor í
guöfræði viö Háskóla ís-
lands, verður 49 ára á
morgun.
Hjalti lauk doktorsnámi í
guöfræði frá Uppsalaháskóla og upp-
eldisfræöiprófi. Hann hefur sinnt ýms-
um störfum, kenndi viö Uppsalahá-
skóla og Kennaraháskólann í Reykjavík,
var prestur íslenskra í Svíaríki og í
Reykholti í Borgarfiröi.
Siöast en ekki síst ritstýröi Hjalti, frá
1990, ritinu Saga kristni á Islandi í
1000 ár, sem hiö háa Alþingi lét semja
1 tilefni þúsund ára afmælis kristnitök-
unnar. Er þaö hiö merkasta rit, mikiö
aö vexti og mikið í lagt eins og raunar
tilefni var til.
Grímur Sæmundsen læknir
veröur 46 ára á morgun.
Grímur heitir full nafni Grím-
ur Karl Pétursson Sæmund-
sen. Hann hefur aldrei veriö
nefndur Grímur græðari þó líklega hafi
hann eitthvaö grætt á Bláa lóninu
heilsuvöru ehf. sem hann hefur veriö
framkvæmdastjóri fyrir frá 1997.
Grímur er annars mikill Valsari og
íþróttasinni almennt, sat tvívegis í
stjórn knattspyrnudeildar Vals og var
fulltrúi Islands í sérfræðinganefnd Evr-
ópuráðsins um íþróttarannsóknir.
Kona Gríms til margra ára er Björg
Jónsdóttir sem lék í nokkrum sjón-
varpsmyndum á árum áöur og þótti
feikilega liöugur listdansari.