Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 25
25 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað Helen Hunt æst Helen Hunt er ekki ánægö meö E! Entertainment-þáttinn og neitar aö taia viö útsendara hans. Hinn sári sannleikur - erfið í samstarfi Helen Hunt er ofboðslega sjar- merandi leikkona og átti skilið að fá óskarsverðlaunin á sínum tíma. Hún er talin nokkuð köld í viðkynn- ingu en kannski er hún bara feimin. Við vonum allavega það besta. En hvað með það. Hún hefur lent í nokkru stríði við sjónvarpsþáttinn E! Entertainment en hún er ekki sátt við hvernig þátturinn tekur á persónu hennar og einkalifi. Helen var nýlega kynnir á sér- stakri hátíð til heiðurs Steven Spiel- berg og verkum hans um helfórina. Hún þótti standa sig einstaklega vel í kynningunni og eftir hátíðina ræddi hún við fjölmarga ijölmiðla sem voru staddir á skemmtuninni. Þegar kom að fólkinu frá E! Enterta- inment sagði hún hingað og ekki lengra og þvertók fyrir að ræða stakt orð við útsendarana. Helen er sérstaklega óánægð hvemig fjallað hefur verið um hana á heimasíðu E! Entertainment en þar hefur verið spáð fyrir um skiln- að hennar við Simpson-röddina Hank Azaria auk þess sem það vakti hlátur á vefsíðunni þegar kjaftasög- ur bárust um að hún væri að slá sér upp með Kevin Spacey. Innanbúðarmaður úr ranni Hel- enar segir að heimasíðan hafi borið út sögur um að erfítt sé að vinna með henni. „Henni líkar það ekki,“ segir maðurinn. En miðað við sög- umar og viðbrögðin þá er kannski erfitt fyrir Helen að mæta sannleik- anum á einhverri heimasíðu. Spenntu beltið Martröð sam- starfsmanna sinna - skánar ekki ef þeir svíkja hana Hörkukvendið Sharon Stone er enn í dálitlum leiðindum vegna framhaldsmyndarinnar Basic In- stinct 2. Joe Ezterhas handritshöf- undur, Paul Verhoeven leikstjóri og Michael Douglas hafa allir neitað að taka þátt I framhaldinu en þeir voru lykilmenn með Shar- on í fyrri myndinni. Svo virðist sem Charlie’s Ang- els ævintýrið sé að endurtaka sig við gerð BI2 því mikil vandræði eru með handritið, hlutverkaskip- an og síðast en ekki síst er bók- haldiö að fara úr böndunum. Síð- ustu fregnir herma að framleið- endurnir séu farnir að sjá eftir aö hafa ráðið Sharon fyrir rúman milljarð króna. Þeir eru að sagt er á hött- unum eftir ódýrari starfskrafti. Sharon er ekki reiðubúin að láta at- vinnurekendur fara illa með sig og því er hún að undirbúa stórsókn lögmanna ef þörf þykir. Samning- ur hennar tryggir henni líka dágóðar upphæðir þótt önnur leikkona yrði fengin í staðinn og Sharon sæ- ist ekki á tjaldinu. Tilhugsunin um Martröð úr steini Sharon Stone er ekki sér- iega ánægö meö fram- göngu framleiöenda mynd- arinnar Basic Instinct 2. brottrekstur hennar hefur þó glatt illa innrætt hjörtu í Hollywood en þar segja margir að ekki sé hægt að vinna með henni. „Enginn vill vinna með henni. Hún er martröð," seg- ir innanbúðarmaður í Hollywood. Fram- leiðendurnir eru þó ekki vissir um að hún skáni mikið þótt þeir reki hana. Kannski er hún algjör draumur núna - hver veit? Upplagt í eldhúsið bráðsniðugt í barnaherbergið hljómar vel í hjónaherbergi stórgott í stofuna BEKO 28” Myndbandstæki VCM 330 • 2 hausa • 2 skart tengil • Allar aðgerðir á skjá B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Verðlækkun á notuðum bílum - gott úrval $ SUZUKI -*****------ Suzuki bílar hf., Skeifunni 17, sími 568 5100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.