Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 39
| IHTTI-School of Hotel Management Neuchátel Switzerlandl
Nám í ____________________
Upplýsingatækni og hótelstjórnun
-------------------- í Sviss
• Upplýsingatækni og hótelstjórnun
• BA* Hótelstjórnun og ferðaþjónusturekstur (3 ár)
• Framhaldsnám Post-graduate Diploma (1 ár)
•BA Frá Bournemouth-háskóla á Bretlandi (top-up semester)
Kynningarfundur
í Reykjavík
Karim Frick, forstjóri IHTTI, heldur kynningarfund
á Hótel Loftleiðum
sunnudaginn 4. febrúar 2001, kl. 16:00
Fundarsalur No. 7
Karin Frick verður einnig með viðtalstíma mánudaginn 5. feb.
á skrifstofu Vistaskipta og náms milli kl. 09:00 og 12:00
eða eftir samkomulagi.
Vistaskipti & nám, Lækjargötu 4,101 Reykjavík
Sími 562 2362, fax 562 9662.
Netfang: info@vistaskipti.is
www.hotelcareer.ch ^
Upplýsingar í síma 550 5000
—
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Austurstræti
Hafnarstræti
Lækjargata
Hraunbær
Drápuhlíð
Mávahlíð
Birkihvammur
Reynihvammur
Víðihvammur
Vantar á skrá/biðlista
RAOAUGLYSIiyGAR
550 5000
TIL SOLU
Gæsluvallahús
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings eru boðin til
kaups gömul gæsluvallahús úr timbri. Húsin standa við
gæsluvellina við Stakkahlíð 19 og Yrsufell 44. Húsin eru
seld til brottflutnings eða niðurrifs án lóðar. Stærð húss
við Stakkahlíð er ca 58 m2 - 157 m3. Húsið er úr timbri, á
stálbitum og að hluta á steyptum sökkli. Auk þess skal
fjarlægja lítinn geymsluskúr úr timbri. Hús við Yrsufell er
samtals 42 m2 - 117 m3, úr timbri, á stálbitum og að hluta
á steyptum sökkli og með steyptri plötu.
( húsunum eru ýmis hreiniætistæki, lampar og innréttingar
í nothæfu ástandi, sem og timburvirki. Aðstæður, ástand
og nánari útlistun húsanna kynna kaupendur sér á staðn-
um. Kaupandi aftengir húsin veitukerfum borgarinnar á
lögbundinn hátt, fjarlægir allar undirstöður og húsin sjálf
og skilar grunni húsanna uppfylltum og sléttum og laus-
um við drasl. Þá skal kaupandi uppfylla ákvæði gr. 31 í
byggingareglugerð nr. 441/1998. Einnig er brýn tilkynning-
arskylda til Orkuveitu, Gatnamálastjóra, Símans og bygg-
ingafulltrúa við upphaf og endi framkvæmda.
Húsin skal fjarlægja innan 30 daga frá samþykki verðtil-
boðs. Allar uppslýsingar um húsin veitir byggingadeild
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 5. hæð, sími 563 2390.
Heimilt er að gera tilboð í hvorn stað fyrir sig.
Húsin verða til sýnis miðvikudaginn 7. febrúar, ki.
13.30 í Stakkahlíð og kl. 14.15 í Yrsufelli.
Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkur-
borgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 R, eigi síðar en kl. 16.00 14.
febrúar 2001, merkt „Gæsluvallahús - Tilboð11.-
íl INNKAUPASTOFNUN
8 REYKJAVÍKURBORGAR
f Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
UTBOÐ
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir
tilboðum í eftirfarandi verk:
Malbikun gatna í Grafarholti 2001.
Helstu magntölur eru:
Malbikslög, 5-6 sm þykk 33.000 m2
Malbik Y16M 5.000 t
Áætlað er að verkinu Ijúki í september 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6. febrúar
2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 14. febrúar 2001, kl. 11.00, á sama stað.
GAT11/1
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verk-
ið „Endurskipulag í varmastöð'1 fyrir 4. áfanga
Nesjavallavirkjunar.
Um er að ræða færslu á varmaskiptum, forsmíði á
undirstöðum, iagningu pípna, bæði úr ryðfríu og svörtu
stáli, þrýstiprófun, einangrun og álklæðningu þeirra. Áher-
sla er lögð á reynslu í suðu þunnveggja, ryðfrírra röra.
Orkuveita Reykjavíkur býður til vettvangsskoðunar 8.
febrúar, kl. 13.30.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu.
Opnun tilboða: 27. febrúar 2001, kl. 11.00, á sama stað.
OVR12/1
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur (rafmagnshluta) er óskað eftir
tilboðum í smíði áleininga fyrir 27 dreifistöðvar sem
setja skal upp á næstu þremur árum.
Verklok eru:
• 2001 febrúar-desember: áleiningar í 10 dreifistöðvar.
• 2002 janúar-desember: áleiningar í 10 dreifistöðvar.
• 2003 janúar-desember: áleiningar í 7 dreifistöðvar.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6. febrúar
2001, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 14. febrúar 2001, kl. 14.00, á sama stað.
OVR14/1
INNKAUPASTOFNUN
8 REYKJA VÍKURBORGAR
f Fríkirkjuvcgi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
LEIÐ TIL BETRA LIFS
Hagar
Melar
Heimar
Vogar
Miðbær
Norðurmýri
Hlíðar
x>v laugardagur 3. febrúar 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Tilviljun?
Abraham Lincoln.
Einkaritari Lincolns hét Kenn-
edy.
Einkaritari Kennedys hét
Lincoln.
John F. Kennedy.
Báðir voru myrtir af suðurríkja-
mönnum.
Þeir sem tóku við forsetaembætt-
inu af þeim voru báðir suðurríkja-
menn og hétu Johnson.
Andrew Johnson, sem tók við af
Lincoln, var fæddur árið 1808.
Lyndon Johnson, sem tók við af
Kennedy, var fæddur árið 1908.
John Wilkes Booth, sem myrti
Lincoln, var fæddur árið 1839.
Lee Harwey Oswald, sem myrti
Kennedy, var fæddur árið 1939.
Báðir eru morðingjarnir þekktir
undir þremur nöfnum.
Nöfn þeirra þeggja eru gerð úr 15
stöfum.
Lincoln var skotinn i Kennedy-
leikhúsinu.
Kennedy var skotinn í Lincoln-
bifreið.
Booth hljóp frá leikhúsinu og
var handtekinn í vöruhúsi.
Oswald hljóp frá vöruhúsi og var
handtekinn í leikhúsi.
Bæði Booth og Oswald voru
myrtir áður en mál þeirra voru
rannsökuð fyrir dómi.
Og rúsínan í pylsuendanum.
Viku áður en Lincoln var skot-
inn var hann í Monroe Maryland.
Viku áður en Kennedy var skot-
inn var hann með/í Marilyn Mon-
Til sölu Volvo F616, árg. ‘85, kassi 6 1.,
vörulyfta 1500 kg. Vero 500 þús. Skipti
möguleg á 6 hjóla bíl með sturtu. Upplýs-
ingar í s. 891 7472.
Það er einkennilegt hvernig sag-
an á það til að endurtaka sig eða
hvað? Þeir sem trúa á samsæris-
kenningar eru duglegir við að
prjóna saman upplýsingum úr
furðulegustu áttum og telja að lífi
okkar sé stjórnað af eins konar al-
heimsmafíu sem leggur allt í sölurn-
ar til að viðhalda ríkjandi ástandi.
Sagan endurtekur sig
Abraham Lincoln var kosinn á
þing 1846.
John F. Kennedy var kosinn á
þing 1946.
Abraham Lincoln var kosinn for-
seti árið 1860.
John F. Kennedy var kosinn for-
seti árið 1960.
Nöfnin Lincoln og Kennedy eru
bæði mynduð af sjö stöfum.
Báðir lögðu sérstaka áherslu á
mannréttindi þegnanna.
Eiginkonur beggja misstu barn
þegar þær bjuggu í Hvita húsinu.
Báðir voru þeir skotnir á föstu-
degi.
Báðir voru þeir skotnir I höfuð-
ið.'
Til sölu Man 19.403 4x2 flutningabíll,
árg.’97, ek.500 þús, með svefnhúsi og
vörukassa. Kraftur ehf. Uppl. í s. 567
7100 og www.kraftur.is
Volvo F10 árg. ‘90, ekinrj 381 þús., með
Sörling-palli, góð dekk. Áhvflandi.
Sími 892 9359.