Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 DV Tilvera íslandsmót í parasveitakeppni: Myndasögur Sveit Ljós- brár Baldurs- dóttur vann Eitt af vinsælustu mótum Bridgesambandsins, íslandsmót í parasveitakeppni, var haldið um sl. helgi með þátttöku 24ra sveita. Mótið var nokkuð jafnt og spenn- andi fyrstu fimm umferðimar en þá tók sveit Ljósbrár Baldursdótt- ur af skarið og tryggði sér íslands- meistaratitilinn. Röð og stig efstu sveita var ann- ars þannig: 1. Ljósbrá Baldursdóttir 148 2. Ritarar og smiðir 127 3. Anna ívarsdóttir 127 4. Jacqui McGreal 127 5. Björk Jónsdóttir 118 í sveit Ljósbrár spiluðu auk hennar Ásmundur Pálsson, Esther Jakobsdóttir og Sverrir Ár- mannsson. Esther og Sverrir komu einnig best út í Butlerútreikningi móts- ins en þau skoruðu að meðaltali 1,14 impa í hverju spili. Við skulum skoða eitt spil frá fyrstu umferð mótsins þegar sveit Ljósbrár mætti sveit Jacqui McGreal. 4 9 N/A-V ** K10864 4 AG8 * K1095 * GIO N 9 KDo52 * A7532 V A •f G 4 10642 4 75 * A4 * G7632 * A7643 M D9 * KD93 * D8 Með Esther og Sverri í n-s og Jacqui McGreal og Hermann Lár- Stefán Guöjohnsen skrifar um bridge usson í a-v gengu sagnir á þessa leið: Noröur 1 v 3 4 pass Austur 14 pass pass Suöur 2 4 4 V pass Vestur 2 4 dobl Spaðasögn austurs hefur ekki mín meðmæli en engu að síður gerði hún Sverri erfitt fyrir. Hann ákvað að vinna tíma með tveimur tíglum en fékk síðan annað sagn- vandamál. Eitthvert geim varð að reyna og að lokum skaut hann á fiögur hjörtu. Hermann doblaði að bragði, enda spil hans klæðskerasaumuð til þess. Tvíspil í lit makkers, ás- inn fimmti í trompi og ás að auki! En vonbrigði hans urðu áreiðan- lega mikil þegar Esther renndi heim tíu slögum, fiórum á tromp, fiórum á tígul og einum á hvorn svörtu litanna. Það voru 590 til n-s. Á hinu borðinu sátu n-s Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blön- dal en a-v Ljósbrá og Ásmundur. Nú varð lokasamningurinn þrjú grönd sem unnust slétt. Það voru 400 upp í skaðann og sveit Ljós- brár græddi 6 impa. Sverrir Ármannsson, Esther Jakobsdóttir, Asmundur Pálsson og Ljósbrá Baldursdóttir. 3 I VÁ! Ég held að þaó hafi aidreí vérið leikinn jafn grófur leik- ur og þessi! ©KFS/Oistr. BULLS ÞEIR fURFA SENNILEGA AP HAFA 5\G ALLA VIÐ.TIL AÐ GETA FYLGST MBÐ OG SAGT FRÁ ÖLLU . Og ég verð þá að eida fyrir ykkur báða þegar ég verð stór! ©KFS/Distr. BULLS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.