Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Page 45
53 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 DV Tilvera íslandsmót í parasveitakeppni: Myndasögur Sveit Ljós- brár Baldurs- dóttur vann Eitt af vinsælustu mótum Bridgesambandsins, íslandsmót í parasveitakeppni, var haldið um sl. helgi með þátttöku 24ra sveita. Mótið var nokkuð jafnt og spenn- andi fyrstu fimm umferðimar en þá tók sveit Ljósbrár Baldursdótt- ur af skarið og tryggði sér íslands- meistaratitilinn. Röð og stig efstu sveita var ann- ars þannig: 1. Ljósbrá Baldursdóttir 148 2. Ritarar og smiðir 127 3. Anna ívarsdóttir 127 4. Jacqui McGreal 127 5. Björk Jónsdóttir 118 í sveit Ljósbrár spiluðu auk hennar Ásmundur Pálsson, Esther Jakobsdóttir og Sverrir Ár- mannsson. Esther og Sverrir komu einnig best út í Butlerútreikningi móts- ins en þau skoruðu að meðaltali 1,14 impa í hverju spili. Við skulum skoða eitt spil frá fyrstu umferð mótsins þegar sveit Ljósbrár mætti sveit Jacqui McGreal. 4 9 N/A-V ** K10864 4 AG8 * K1095 * GIO N 9 KDo52 * A7532 V A •f G 4 10642 4 75 * A4 * G7632 * A7643 M D9 * KD93 * D8 Með Esther og Sverri í n-s og Jacqui McGreal og Hermann Lár- Stefán Guöjohnsen skrifar um bridge usson í a-v gengu sagnir á þessa leið: Noröur 1 v 3 4 pass Austur 14 pass pass Suöur 2 4 4 V pass Vestur 2 4 dobl Spaðasögn austurs hefur ekki mín meðmæli en engu að síður gerði hún Sverri erfitt fyrir. Hann ákvað að vinna tíma með tveimur tíglum en fékk síðan annað sagn- vandamál. Eitthvert geim varð að reyna og að lokum skaut hann á fiögur hjörtu. Hermann doblaði að bragði, enda spil hans klæðskerasaumuð til þess. Tvíspil í lit makkers, ás- inn fimmti í trompi og ás að auki! En vonbrigði hans urðu áreiðan- lega mikil þegar Esther renndi heim tíu slögum, fiórum á tromp, fiórum á tígul og einum á hvorn svörtu litanna. Það voru 590 til n-s. Á hinu borðinu sátu n-s Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blön- dal en a-v Ljósbrá og Ásmundur. Nú varð lokasamningurinn þrjú grönd sem unnust slétt. Það voru 400 upp í skaðann og sveit Ljós- brár græddi 6 impa. Sverrir Ármannsson, Esther Jakobsdóttir, Asmundur Pálsson og Ljósbrá Baldursdóttir. 3 I VÁ! Ég held að þaó hafi aidreí vérið leikinn jafn grófur leik- ur og þessi! ©KFS/Oistr. BULLS ÞEIR fURFA SENNILEGA AP HAFA 5\G ALLA VIÐ.TIL AÐ GETA FYLGST MBÐ OG SAGT FRÁ ÖLLU . Og ég verð þá að eida fyrir ykkur báða þegar ég verð stór! ©KFS/Distr. BULLS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.