Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2001, Blaðsíða 42
> 50 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001
Tilvera DV
Legal Sea Foods í Boston
Legal Sea Foods er vönduð keðja i
fiskveitingahúsa í Boston, undan-1
tekningin, sem sannar regluna um,
að keðjur reki jafnan
vonda veitinga- 'Cr'gO jWj
staði. Einna
skemmtilegasta
útibúið er við
stóra útsýnis-
glugga og vandaðar
innréttingar í verzlunarkringlu
Prudential skýjakjúfsins í Back
Bay, þar sem fólk bíður oft í röðum
eftir að komast inn og fá að snæða
einna ferskustu sjávarrétti borgar-
innar í tandurhreinu, en hávaða-
sömu umhverfi, þar sem þjónagerið
hleypur nánast fram og aftur.
Rófur
Gulrófa er afar harögeröur rótar-
ávöxtur. Gulrófur munu fyrst hafa ver-
iö ræktaður í Miö-Evrópu á 17. öld en
bárust fljótlega til Norðurlanda vegna
þess hversu vel hentar aö rækta þær
þar sem loftslag er fremur kalt. Víöa
eru rófur aöallega hafðar sem skepnu-
fóður en hérlendis hafa þær fyrst og
fremst verið ræktaöar til manneldis.
Gulrófur eru
hollur matur og
afar ríkar af C-
vítamíni. Þær eru
ómissandi í kjötsúpu
og rófustappan á sér
fastan sess meö sviöum
og slátri sem íslendingar
fá sér gjarnan á þorranum.
Steikt
indverskt
rófusalat
Ljúffengt og
gott salat með
öllum mat.
t-
Frægast er Clam Chowder
noim
Frægasti rétturinn í Legal Sea
Foods er þykk fiskisúpa, Clam
Chowder ($3.50), sem er einkennis-
réttur borgarinnar og sumir forset-
ar Bandaríkjanna eru sagðir hafa
fengið sér á þessum stað. Hún var
bragðmikil, en ekki minnisstæð.
Betri var viðarkolagrillaður regn-
bogasilungur, að Cajun-hætti frá
New Orleans, með bakaðri kartöflu
($12). Hér fást aUtaf hráar ostrur og
aðrar skeljar, sem óhætt er að leggja
sér til munns, enda er veitingahús-
ið með eigin sjávarrétta-rannsókna-
stofu. Hvítvínslistinn er einn hinn
bezti í aUri borginni og hófsamlega
verðlagður.
Risahumar á Anthony's Pier
Ég á aUtaf góðar minningar um Ant-
hony's Pier 4 úti á bryggju í Water-
front hverfinu í Boston, síðan eig-
andinn ók mér sjálfur út á flugvöU í
óvæntu verk-
faUi leigubíl-
stjóra fyrir um
það bil þremur
áratugum. Þá
var staðurinn
fremur lítill og
ekki enn orð-
inn frægur, en nú rúmar hann 1.000
manns innan við risastóra glugga á
þrjá vegu og forstofurnar eru
skreyttar hundruðum ljósmynda af
frægum gestum, að vísu engri af
mér. Verðlagið hefur alltaf verið
fremur hátt, en hefur ekki hækkað
með árunum. Ágætur Nýja-Eng-
lands-humar er einkennisréttur
Anthony's Pier og getur hæglega
farið upp í 50 doUara á mann sem
aðalréttur.
Aðrir fiskréttastaðir í Boston
Allur fiskur er góður á Anthony's
Pier, en slær ekki við stöðum eins
og nágrönnunum No Name og Jim-
my's Harborside eða Legal Sea
Foods, Turner Fisheries og
Skipjack's inni í miðborg Boston.
Fyrir íslendinga eru slíkir staðir
áhugaverðir vegna tilbreytingarinn-
ar, sem felst í, að tegundir sjávar-
afla eru sumpart aUt aðrar en hér.
Faneuil markaðurinn
Mannlif i Boston er mest á
Faneuil markaðinum í borgarmiðju.
Þar er allt fullt af
smábúðum, sem
selja mat og ýmsar
nauðsynjar, svo og
hefðbundið ferða-
mannaglingur.
Við hlið hans er
hótelið Regal
Bostonian, þar
sem uppi er dýr og
finn útsýnis-fiski-
veitingasalur með
finni skeljasúpu á
7 dollara og Ijúfum
laxi á 25 doUara.
Morton's steikhúsið
Eftir allan þennan fisk er hægt að
hvíla sig með því að fara í helzta
steikhúsið í Boston, Morton's of
Chicago á horni Boylston-götu og
Exeter-torgs, þar sem bezta nauta-
steik Nýja-Englands er seld á 32
doUara. En þá er gott að hafa verið
í svelti, því að skammturinn er
sennilega ekki minni en 500 grömm.
Morton's var hálfgerður vindla-
karlaklúbbur fyrr á árum, en hefur
mildazt með árunum.
Jónas Kristjánsson
Helga Mogensen í Hollum
Stórkostleg
Næringargildi
Gulrófur eru mjög ríkar af C-vítamíni og að sama
skapi eru þær hitaeiningasnauðar. Þær eru því góður
matur fyrir þá sem huga vel að heUsunni.
„Ég kaupi aUtaf lífrænt ræktaðar
rófur frá Móður jörð,“ segir Helga
Mogensen. „Hér áður fyrr voru rófurn-
ar aUtaf soðnar í mauk og rófur og
kartöflur voru eina grænmetið sem Is-
lendingar notuðu."
Helga segist vera mikið fyrir rófur.
„Mér flnnst svo gaman að nota upp-
skriftir hvaðanæva úr heiminum
breyta þeim með því að nota rófur t.d.
í staðinn fyrir sætar kartöflur og næp-
ur.“ Helga nefnir ýmsar matreiðsluað-
ferðir sem nota má við rófumar, baka
þær, marinera, steikja og nota þær í
pottrétti. TU dæmis má í miðaustur-
lenska réttinum sem ég er með aUt
eins nota kjöt með rófunum þótt ég sé
með baunir af því að þetta er grænmet-
isréttur."
Rófur eru að mati Helgu stórkostleg
fæða vegna þess hversu ríkar þær eru
af vítamínum. „Kanar líta á rófur sem
hestafóður og fúlsa við þeim. Þegar ég
var að vinna í eldhúsi þar bjó ég tU
rétti úr rófum og þeim fundust þeir
æðislega góðir þangað tU að þeir
komust að því að þetta
voru rófur."
Rófan þín!
Helga Mogensen hjá Hollum mat
segist endllega
Pottrétt-
urfrá
Mið-
jarð-
arhaf-
inu
200 g
linsu-
baunir
eða
kjúklinga-
baunir eftir
smekk
2 laukar,
smátt saxaðir
4 gulrætur, smátt
skomar
2 stórar rófur, skomar i munnbita
4 kartöflur smátt skomar (má
sleppa)
7 hvítlauksrif, kramin
1 boUi olía
1/2 tsk. turmerik
1/2 tsk. chiUi, þurrkað
1 ferskt chiUi, smátt saxað (eða
sæt chiUisósa úr
Sælkerabúðinni)
8 ferskir tómatar, brytjaðir
smátt eða 1-2 ds. tómatar í
bitum.
salt pipar
kóríander, ferskt
steinselja
Leggja þarf baunirnar í bleyti
yfir nótt eða kaupa þær tUbúnar
í dós. Sjóðið baunimar í 30 tU 40 mín-
útur. Hitið olíuna. Hvítlaukurinn sett-
ur út í látið krauma á lágum hita þar
tU að laukurinn er orðin mjúkur þá er
aUt grænmetið látið flakka út í pönn-
una ásamt kryddi og tómatsósu. Leyfið
grænmetinu að maUa í sósunni við lág-
an hita, bragðbætið eftir eigm þöfúm.
Undir lokin em baunimar settar í sós-
una og smátt skorið kóríander og
Pottréttur frá Miöjaröarhafinu
Helga segist oft nota rófur í
staðinn fyrir t.d. sætar kartöflur eða
næpur.
Bakað
rófu-
soufflé
saman við og
hrærið vel þar
tU að þær ná að
léttsteikjast.
Skreytt með
stemselju
(saxaðri) eða
kóríander áður
en borið er
fram. Gott salat
með hveiju sem
er.
-ss
4 rófur, 5 gulræt-
ur, 2 dl soðið banka-
bygg, 4 tsk. kóriander, 1
tsk. salt, 1 tsk. pipar, 2 msk.
rifinn ostur, 2
egg (fyrir þá sem vilja).
Grænmetið er gufusoðið og
síðan sett í matvinnsluvél
ásamt kryddi og tómat og
maukað þar til það er mjúkt
og jafnt. Osti og eggjum
blandað saman við ásamt
soðna bygginu og síðan sett í
eldfast mót . Bakað við 200' C
eða undir grilli þar til það er
gullinbrúnt. Borið fram heitt.
(Úr uppskriftabæklingi Móð-
ur jarðar.)
mat:
fæða
Rófur fyrr
og nú
steinselja. Hrærið í, setjið lokið á,
slökkvið á eldavélinni og leyfið að
standa í 10 mín áður en borið er fram.
Hægt er að bera réttinn fram einan
og sér með hrísgijónum, salati og
brauði en hann er einnig mjög góður
með öUu kjöti. Uppskriftin er fyrir
fióra.
Steikt indverskt rófusalat
1/2 boUi olía
svört sinnepsfræ (fást í HeUsuhús-
inu)
1 msk. sterkt karrí
4 stórar rófur, rifnar
Hitið olíuna, steikið
fræin, setjið karríduft-
ið út í, hrærið vel í
og bætið olíu út í
ef þetta er of
þurrt. Setj-
ið
Flestir tengja líklega rófur
við góðan og gamaldags ís-
lenskan mat, kjötsúpu, stöppu
með slátri, soðnar rófur með
soðnu kjöti eða fiski og síðast
en ekki síst hráar rófur sem
stungið var að svöngum börn-
um meðan verið var að elda
kvöldmatinn.
Segja má að gömlu góðu
gulrófurnar hafi gengið í end-
umýjim lífdaga með nýja
grænmetiseldhúsinu. Þær
sjást nú æ oftar sem uppi-
stöðugrænmeti í alls kyns
réttum og sjáum við dæmi um
það hér á síðunni.
Rófustappa
Rófustappa er gott meðlæti
með aUs konar mat en al-
gengast er að hafa hana
með sviðum og slátri.
Rófumar eru afhýdd-
ar, skomar í bita og
soðnar þar til þær
eru meyrar. Rófu-
rnar eru stappað-
ar með örlitlum
sykri og bragð-
bættar með
pipar og salti.
Veglegri út-
gáfa af rófu-
stöppu er með
smjöri og
múskati auk
salts og pip-
ars.
í 100 g af rófum eru:
25 kaloríur 1,6 g prótein
0,1 g fita 6,3 g kolvetni