Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002
Fréttir IDV
Yfirmaður flugeldhúss í Leifsstöð ritar starfsfólki áminningarbréf:
Starfsmenn steinhætti
að borða súkkulaði
- sem ætlað er flugfarþegum - megn óánægja meðal starfsmanna
Starfsmenn flugeldhússins í Leifs-
stöð í Keflavík hafa fengið bréf frá yf-
irmanni sínum þar sem undirstrikað
er að þeir steinhætti að borða
súkkulaði sem ætlað sé flugfarþeg-
um. í bréfinu segir meðal annars að
lagerstjóri hafi bent yfirmanni á að
búið væri að tæma einn til tvo kassa
af súkkulaði ýmiss konar, sem þar
væri geymt, þegar hann kæmi til
vinnunnar að morgni. Slíkt sé algjör-
lega bannað.
Um er að ræða súkkulaði sem ætl-
að er að bera fram á matarbökkum
flugfarþega til að „gleðja þá í góm-
inn“, eins og einn starfsmanna
komst að orði við DV. Þeir starfs-
menn sem DV ræddi við í gær kváð-
Smáauglýsingadeild DV:
Þjónustuaug-
lýsingar í lit
Smáauglýsingadeild DV býður nú
þeim viðskiptavinum sem setja
þjónustuauglýsingar í blaðið að
hafa þær í lit. Þjónustuauglýsingar
hafa verið fastur liður í blaðinu í
áratugi en í þeim hafa verktakar og
fleiri aðiiar vakið athygli á þjónustu
sinni. Margir þessara aðila hafa
auglýst með þessum hætti í DV í
fjölda ára enda hafa auglýsingamar
skipað sér fastan sess í blaðinu og
skilað viðskiptavinum afar góðum
árangri í auknum viðskiptum.
Afar einfalt er að setja þjónustu-
auglýsingu í blaðið. Smáauglýsinga-
deild býður viöskiptavinum aðstoð
við gerð og hönnun auglýsinganna í
samræmi við óskir hvers og eins.
Auglýsingaferlið er því gert eins
einfalt og þægilegt og kostur er.
Þjónustuauglýsingar DV eru hnit-
miðaðar og skila árangri. Um það
vitnar fjöldi tryggra viðskiptavina
blaðsins. -hlh
ust ekki kannast við að hafa verið
djarftækir til súkkulaðisins um-
rædda. „Ég hef smakkað það af því
mér var boðið það, og þetta er ágæt-
is súkkulaði," sagði einn þeirra við
DV. „En það er af og frá að ég hafl
étið heilan kassa af því.“
Megn óánægja ríkir meðal starfs-
manna vegna bréfsins. Þeir telja að
verið sé að þjófkenna þá með inni-
haldi þess.
í bréfi yfirmannsins, Klemens Sæ-
mundssonar, er jafnframt undirstrik-
að að eldhúsið bjóði upp á hádegis-
mat, síðdegismat, kvöldmat og kvöld-
kaffi gegn vægu verði. Þar ættu allir
að finna eitthvað við sitt hæfi. Verð-
ið á matnum hafi ekki breyst lengi og
„Ég hef ákveðið að draga kæm mína
til baka til þess að hlífa fjölskyldunni
og tryggja henni vemd,“ sagði Óskar
Páll Daníelsson í Hveragerði í samtali
við DV. Hann sagði í vikunni hér i
blaðinu frá þvi þegar tveir menn
rændu honum á götu í heimabæ hans
annan í hvítasunnu, kefluðu og höfðu á
brott með sér. Hann slapp út í Hafnar-
firði en þá höfðu árásarmennimir tveir
hótað honum ef hann segði ekki hvar
vinur hans væri staddur. Þriðji maður-
inn, sem var í spilinu, tók Mözdubif-
reið Óskars.
„Ég hafði samband við mennina og
bauðst til þess að draga kæruna til
vonast sé til að hægt verði að halda
því óbreyttu eins lengi og kostur er.
Ef, aftur á móti, verði séð fram á
rýmun á hráefni, sem sannanlega sé
tilkomin vegna fárra fmgralangra
starfsmanna, þá neyðist ráðamenn
flugeldhússins til að hækka matar-
verð til allra starfsmanna þannig að
fyrirtækið beri ekki skarðan hlut frá
borði. Þeir starfsmenn sem ásælist
það sem flugfarþegum einum sé ætl-
að geti vafalaust fengið það góðgæti
keypt á góðu verði og neytt þess síð-
an á staðnum. Taki þeir hins vegar
vaminginn i gegnum hliðið þá varði
það brottvikningu úr starfi án við-
vörunar.
„... leyfum farþegunum að njóta
DV-MYND: •£.ÖL
Hlíft og engln kæra
„Bauöst til þess aö draga kæruna
til baka yröi mér hlíft og ég fengi bíl-
inn minn til baka. Það hefurgeng-
ið, “ segir Óskar Páll Daníelsson.
baka yrði mér hlift og ég fengi bílinn
minn til baka. Það hefur gengið eftir og
súkkulaðisins í friði," segir i bréfi yfir-
mannsins til starfsmannanna. Loks
bendir hann þeim á þá staðreynd að
súkkulaðið hafi að geyma mikinn
fjölda af hitaeiningum.
„Þetta var afskaplega saklaust bréf
og ekki ætlað til að særa einn eða
neinn,“ sagði Klemens við DV. „Hrá-
efnisverð hefur farið hækkandi á sama
tíma og verð til kaupenda hefur farið
lækkandi vegna aukinnar samkeppni.
Það er mjög mikilvægt, ef við eigum að
geta haldið starfseminni í horfrnu, að
allir starfsmenn standi þétt saman og
séu á verði gegn því að rýmun verði á
súkkulaði og hráefni. Það þurfa allir að
vera vakandi fyrir þessu og stöðva það
í fæðingu. Þetta er efhi bréfsins." -JSS
ég er öruggur núna. Kæruna lagði ég
inn hjá lögreglu í Hafnarfírði. Menn
þar voru vitaskuld ekki ánægðir með
að ég héldi henni ekki til streitu. En
þeir kváðust skilja mína afstöðu," seg-
ir Óskar.
Hann viðurkennir að vitaskuld felist
ákveðinn áfellisdómur yfir lögreglunni
í þeirri ákvörðun sinni að fara ekki í
hart með málið - og kæra. Hitt beri svo
á að hta að laganna vörðum sé að flestu
leyti um megn, að sínu mati, að tryggja
borgurunum þá vemd sem nauðsynleg
sé í málum sem þessum. Því hafi hann
verið að fóma meiri hagsmunum fyrir
minni. -sbs
Hvergerðingurinn dregur kæru til baka:
Kærir ekki til að
hlífa fjölskyldunni
- lögreglunni um megn aö tryggja vernd
FRAMKVÆMDASYSLA RIKISINS AUGLYSIR RAÐSTEFNU UM:
KAUP A RAÐGJOF
Á Grand Hótel þann 29. maí
DAGSKRÁ
08:30 - 09:00 Skráning og afhending ráöstefnugagna
09:00 Setning ráöstefhunnar - Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde
09:20 - 09:50 Skipulag opinberra framkvæmda - Hafsteinn Hafsteinsson,
lögfræöingur í fjármálaráöuneytinu
09:50 -10:20 "Kaup á ráögjöf' - Guömundur Ólason, stjórnsýslufræöingur
í fjármálaráöuneytinu
10:20 -10:40 Kaffihlé
10:40 -11:00 Starfsemi og þjónusta FSR - Óskar Valdimarsson, forstjóri
FSR
11:00 -11:20 Ábyrgö ráögjafa - Ásta Einarsdóttir, lögfræöingur FSR
11:20 -11:40 Áhrif gæöastefnu FSR á störf ráögjafa - Jóhanna Hansen,
gæöastjóri FSR
11:40 -12:00 Fyrirspurnir og umræöur
12:00-12:40 Matur
12:40 -13:00 Hönnunarsamkeppni - Ásdís Ingþórsdóttir, arkitekt hjá
FSR
13:00 -13:20 Rafræn útboösgögn - Siguijón Siguijónsson, verkfræöingur
hjá FSR
13:20 -13:40 Líftímakostnaður mannvirkja - Már Erlingsson,
verkfræöingur hjá FSR
13:40 -14:10 Fyrirspurnir og umræöur
14:10 Ráöstefnu slitiö
Ráöstefnustjóri verður Þórhallur Arason skrifstofustjóri í Qármálaráöuneytinu.
Ráöstefnugjald er kr. 7.500 meö hádegisveröi, kaffi ogítarlegum
ráöstefnugögnum. Skráning fer fram á fsr@fsr.is og stendur til hádegis
þriöjudaginn 28. maí. Viö skráningu þurfa aö koma fram upplýsingar um:
Nafn þátttakanda
Nafn, kennltala og helmlllsfang grelöanda
Nánari upplýsingar er aö finna á heimasíðu FSR á slóðinni:
www.fsr.ls/radstefna.
mMtKVÆimASvsLA amsms
DV-MYND GVA
Mál Árna Johnsens
Árni mætti ekki til fyrirtökunnar og sama er aö segja um hina sakborning-
ana. Myndin var tekin þegar máliö var þingfest í fyrri viku.
Fyrirtaka í máli Árna Johnsens:
Myndir af Þjóðleikhús-
inu verða lagðar fram
Ákæra ríkissaksóknara á hendur Áma
Johnsen og fleiri var tekin fyrir í Héraðs-
dómi Reykjavíkur í gær. Verjandi Árna
kraföist þess þar að hann fengi að leggja
fram ljósmyndir sem væru í vörslu verk-
efnisstjóra um viðhald Þjóðleikhússins.
Þessar myndir varöa ákærulið 22, þ.e.
að Árni hefði látið innrétta bílskúr í Kópa-
vogi í eigu atvinnuljósmyndara og hefði
vinnan verið kostuð af byggingamefnd
Þjóðleikhússins. Ámi skýrði þetta með
því að ljósmyndarinn hefði tekið myndir
af Þjóðleikhúsinu eftir framkvæmdimar
1991 en aldrei sent reikning fyrir vinn-
unni. Hann hefði með þessu viljað tryggja
að hann fengi greiðslu fyrir vinnuna sem
hann innti af hendi. Verjandinn sagði
þessar myndir nauðsynleg gögn fyrir
þennan ákærulið til að hægt væri að færa
sönnur á að verk hefði veriö innt af hendi.
Saksóknari hafnaði þessu á þeim for-
sendiun að þetta varðaði ekki ákærulið-
inn. Á þetta féllst dómurinn ekki og var
saksóknara því gert að beita sér fyrir því
að þessar myndir yrðu lagðar fram.
Aðalmeðferð í málinu hefst 5. júní og þá
verður tekin skýrsla af ákærðu og vitnum.
Alls era 34 vitni á vitnalista saksóknara í
málinu en þeim getur þó eitthvað fækkað
við aðalmeðferð. -HI
h. 1 | f jjjjl f fj 'í £;jíi7u/ÍuJJ
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag í kvöld 23.09 22.54
Sólarupprás á morgun 03.39 03.14
Síðdegisflóö 17.42 22.25
Árdegisflóó á morgun 05.59 10.32
Skýjaö um land allt
Austlæg átt, víða 5-10 m/s og skúrir
eða lítils háttar rigning en skýjað
með köflum norðan- og austanlands
og þokuloft úti við sjóinn.
NA 8-13 m/s og skýjað með köflum
suðvestanlands á morgun en dálítil
rigning eða súld norðan- og austan
til. Hiti 4 til 15 stig, svalast á
annesjum norðan- og austanlands.
EVííiJ iklrjiJ
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur
O Hrti 3° £3 Hiti 4° Híti 4°
tíl 14° til 15° tii 17°
Vindur: 5-10 Vindur: 5-8>n/s Víndur: 5-8n'/s
NA átt og víöa rigning en skýjaö og úrkomulítiö SV til, Hlýjast sunnanlands. A átt og rlgning austanlands en bjart vestan til. Hlýjast vestanlands. A átt eöa breytileg og væta um altt land. Fremur hlýtt í veöri.
Logn m/s 0-0,2
Andvari 0,3-1,5
Kul 1,6-3,3
Gola 3,4-5,4
Stinningsgola 5,5-7,9
Kaldi 8,0-10,7
Stinningskaldi 10,8-13,8
Allhvasst 13,9-17,1
Hvassvióri 17,2-20,7
Stormur 20,8-24,4
Rok 24,5-28,4
Ofsaveóur 28,5-32,6
Fárviöri >= 32,7
Veöriö
AKUREYRI skýjað 14
BERGSSTAÐIR skýjaö 13
BOLUNGARVÍK skýjaö 9
EGILSSTAÐIR skýjaö 12
KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 11
KEFLAVÍK skúr 10
RAUFARHÖFN þokumóöa 4
REYKJAVÍK skýjað 12
STÓRHÖFÐI alskýjaö 8
BERGEN léttskýjað 16
HELSINKI skýjaö 7
KAUPMANNAHÖFN alskýjaö 15
ÓSLÓ rigning 14
STOKKHÓLMUR 20
ÞÓRSHÖFN skýjaö 9
ÞRÁNDHEIMUR úrkoma í grenndl8
ALGARVE heiðskírt 20
AMSTERDAM rigning 13
BARCELONA léttskýjaö 20
BERLÍN súld 15
CHICAGO skýjaö 8
DUBUN skúr 13
HALIFAX léttskýjaö 12
FRANKFURT skýjaö 19
HAMBORG skýjað 19
JAN MAYEN rigning 4
LONDON skýjað 14
LÚXEMBORG slýjaö 16
MALLORCA léttskýjaö 24
MONTREAL alskýjað 17
NARSSARSSUAQ skýjaö 6
NEW YORK hálfskýjaö 18
ORLANDO heiöskírt 20
PARÍS alskýjað 14
VÍN skýjaö 20
WASHINGTON hæalfskýjaö 13
WINNIPEG heiöskírt -1
H,-Irtlli'.«3;l: