Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 5
I f I baráttusætinu í dag er kosið um það hverjir stjórna Reykjavíkurborg næstu fjögur árin. Þessar kosningarsnúast um framtíðarsýn, hvaða stefnu við viljum að borgin taki á næstu árum. Þegar Reykjavíkurlistinn tók við fyrir átta árum settum við málefni barna og fjölskyldna í öndvegi og höfum unnið markvisst að stórfelldri uppbyggingu í skólum og leikskólum. Þetta er í samræmi við sýn okkar um Reykjavík sem barnvæna og manneskjulega borg. Við höfum lagt grunn að samfélagi nýrrar aldar. Nú beinum við sjónum að framtíðinni. Ég vil að Reykjavík verði alþjóðleg og vistvæn höfuðborg sem stenst samjöfnuð við það sem best gerist í heiminum. Reykjavík á að vera borg fyrir fólk, þar sem skólar og leikskólar eru í fremstu röð, borg umhverfisverndar og hreinnar náttúru, borg íþrótta og blómlegs menningarlífs, borg sem skapartrausta og góða umgjörð fyrir öflugt og framsækið atvinnulíf. Reykjavík á í senn að vera glæsileg heimsborg og gáður heimabær. Við göngum í dag til tvísýnna kosninga. Kannanir sýna að brugðið getur til beggja vona, sérstaklega í ljósi fjölda framboða, og ekki er víst að það nægi að Reykja- víkurlistinn fái fleiri atkvæði en Sjálfstæðisflokkurinn. Eina trygga leiðin er að Reykjavíkurlistinn fái hreinan meirihluta greiddra atkvæða. Ég erí baráttusæti Reykjavíkurlistans og verð ekki borgarstjóri nema ég nái kjöri sem borgarfulltrúi. í dag bið ég um traust ykkar og stuðning. Nú getur hvert einasta atkvæði skipt máli. Ég hvet ykkur til að velta fyrir ykkur stefnu og trúverðugleika framboðanna og fylgja síðan eigin sannfæringu þegar í kjörklefann er komið. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.