Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002
Helqarblacf JO"V
63
Myndagátur
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegarbetur er að
gáð kemur íljós að á
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þínu og
heimilisfangi. Að
tveimur vikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verðlaun:
Minolta myndavél frá
Sjónvarpsmiöstöðinni,
Síðumúla 2, að
verömæti 4490 kr.
Vinningarnir verda
sendir heim.
Þab er svaka grillvelsla hér úti í sólinni. Ég ætla að
leyfa þér að smakka sósuna sem er með lærinu, svo
þú verðlr nú ekki alveg útundan.
Svarseðill
Nafn:_____________________________
Heimíli:__________________________
Póstnúmer:---------Sveitarfélag:
Merkið umslagið með lausninni:
Rnnur þú fimm breytlngar? nr. 669,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Verðlaunahafi fvrir mvndagátu nr. 667:
Sunneva Und Ólafsdóttir,
Brekkuhjalla 3,
200 Kópavogi.
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3304:
Velur rétt
•Djass
■Jazz í Hafnarhúsinu
Jazzmógúlarnir Kristian
Jörgensen, fiðluleikari ásamt
Birni Thoroddsen gítarleikara
og Jóni Rafnssyni kontra-
bassaleikara leika í Listasafni
Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, í
dag. Fjölbreytt dagskrá sem
enginn verður svikin af.
• Leikhús
■Jón Oddur og Jón Bjarni
í dag sýnir Þjóðleikhúsið
leikritið um þá bræður Jón
Odd og Jón Bjarna. Sýningar
dagsins eru tvær og fara þær
fram á stóra sviði Þjóðleik-
hússins. Hefst sú fyrri kl. 13 en
sú síðari kl. 16.
■ Með vífið í lúkunum
Borgarleikhúsið sýnir í
kvöld leikritið Með vífið í lúk-
unum eftir Ray Coone. Leikrit-
ið hefur verið til sýningar
lengi og það við miklar vin-
sældir. Sýningin í kvöld hefst
kl. 20 og eru örfá sæti laus en
miða má nálgast í sima 568 800.
Læknav'ísindin hafa náö
miklum árangrl á síðustu
árum hvaö varöar aö fínna
.lasknlngu við hárml6si karl-
’ manna, herra Karl!
Brídge
Vorlandsmót Bandaríkjanna 2002:
Óþekktir Norðmenn
komu á óvart
Vorlandsmót Bandaríkjanna
var haldið fyrir stuttu og aldrei
þessu vant voru óvænt úrslit í
fyrirrúmi.
í opnu tvímenningskeppninni
urðu Norðmennirnir Boerre
Lund og Jörgens Molberg
Bandaríkjameistarar, en
stjörnuspilarar eins og Larry
Cohen og David Berkowitz urðu
að láta sér nægja annað sætið.
Þriðja sætið féll í skaut tveimur
af síðustu heimsmeisturum
Bandaríkjamanna, Nick Nickell
og Dick Freeman.
Vanderbiltkeppnin er ávallt
miðpunktur mótsins og hart
barist um þennan eftirsótta titil.
Á seinni árum hefur það færst
mjög í vöxt að bridgemeistarar
frá Evrópu hafi verið keyptir til
að spila í landsmótum Banda-
ríkjanna, s. s. ítalir, Pólverjar,
Norðmenn og Svíar. í ár máttu
heimsmeistararnir, sveit N.
Nickell’s, bíta í það súra epli að
tapa í úrslitunum fyrir bland-
aðri sveit Pólverja og Banda-
ríkjamanna, undir forystu Reese
Milners.
Nýir Vanderbiltmeistarar eru
því Milner, Jacobus, Mohan,
Lev, ásamt Pólverjunum Gawrys
og Pszczola.
Óvenjulegt spil kom upp í úr-
slitum tvímenningskeppninnar,
reyndar man ég ekki eftir því á
mínum nokkuð langa ferli að
hafa upplifað að spil sem hefði
verið passað út í einum tígli en
endað nokkrum sekúndum síðar
í slemmu! Skoðum það.
S/0
4 KDG9
V ÁKD4
■f ÁK7S3
* Á52
4* 98
* 864
* ÁKG75
♦ 763
G752
♦ 109
♦ D1092
9 1U04
4» 1063
♦ DG2
* 8643
an tók hann tvo hæstu í trompi,
spilaði tígli og kastaði spaða.
Vestur trompaði, spilaði laufi og
sagnhafi gat aðeins fengið 11
slagi.
Ef austur hins vegar drepur
spaðadrottningu og spilar laufás
eru sagnhafa allir vegir færir.
Hann trompar í blindum, tekur
tvisvar tromp, síðan tvo hæstu í
tígli og trompar þann þriðja.
Hjartagosinn sér um síðasta
Sagnir gengu þannig með trompið og nú er innkoma á
norsku sigurvegarana í a-v spaðagosa til að hirða tígulslag-
ina.
Suöur Vestur Norður Austur
pass pass lf 2 *
pass pass dobl pass
2* pass 6» pass
pass pass
Auðvitað gat suður sagt pass
við doblinu og nælt sér í 800, en
það er engan veginn víst að það
sé rétta ákvörðunin frá hans
sjónarhóli.
Sex hjörtu eru hins vegar
áhugaverður samningur og
reyndar þurfti austur að vera á
tánum til þess að hnekkja þeim
samningi.
Útspil vesturs var lauf og sagn-
hafi trompaði í blindum. Hann
gerði sér strax grein fyrir því að
hann varð að ná spaðaásnum
burt. Hann spilaði því spaðakóng
sem austur gaf. Næst kom spaða-
drottning og austur gaf sér góðan
tíma. Að lokum gaf hann slaginn
og þar með voru dagar sagnhafa
taldir. Hann reyndi að taka tvo
hæstu í tígli og trompa tígul. Síð-