Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 79

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 79
LAUCARDAGUR 25. MAÍ 2002 FRUMSÝNINQ kjósum ALI G ★★★ ★★★ kvikmyndir.com Sánd Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ) f M C A R R £ V ★ ★★Í. ★★★■< kvíkmyndir.is kvikmyndir.is Jim Carrey í hreint magnaðri kvikmynd sem kemur veruiega á óvart. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.40. Sýnd kl. 6. Sýnd m/ísl. tali kl. 2. BOY Sýnd kl. 2 og 4. Til varnar lýðræðinu í dag er kosið til sveitarstjóma á íslandi. Fjölmiðlar hafa verið vel virkir, ljósvakamiðlamir hafa hald- ið framboðsfundi i beinni og óbeinni útsendingu, allir fjölmiðlar hafa gert og birt skoðanakannanir óg fréttir af kosningamálum. í Ijósi þróunar í dagblaðaútgáfu er ástæða til að benda á hve ríkan þátt Morgunblaðið og DV eiga í lýð- ræðislegri umræðu hér á landi. Þau hafa sínar helstu tekjur af áskrif- endum og lausasölu og era þvi ekki eingöngu upp á auglýsendur komin með rekstrarfé. Það gerir þeim kleift að reka góðar fréttastofur og leyfir þeim lika að gefa gott rými undir almenna umræðu sem er svo dýrmæt: að það séu ekki aðeins stjómmálamenn og þeir sem em í framboði sem fá orðið í fjölmiðlum heldur venjulegt fólk sem langar til að koma skoðunum sínum á fram- færi i greinum og lesendabréfum. Þríleik Sjónvarpsins um Tyrkjaránið lýkur á sunnudags- kvöldið. Þetta em metnaðarmiklir þættir og skemmtilegt að sjá hvað þessir löngu liðnu atbm'ðir em enn lifandi í huga fólks. Enn kunna menn að benda á sögustaði og jafn- vel ummerki inn Tyrkina svoköll- uðu og í Vestmannaeyjum er það liður í uppeldi bama að segja þeim frá þessum óhugnanlegu atburðum. Umhugsunarvert er að samsvarandi Helqarblacf DV mm KíftAVlK lísií-Jii FRUMSÝNING kjósum ALI G ★★★ ★★★ kvikmyndir.com ★★★★ -ITTAR. WARX EPISODE II Stærsta bióupplifun ársins er hafin! Sýnd kl. 2, 4.40, 8 og 10.30. Silja Aðaisteinsdóttir skrifar um fjölmiöla. fjöldi rændra og fallinna í Tyrkjaránunum slagaði á okkar dögum upp í tuttugu þúsimd manns. Fagur lestur Vilborgar Dagbjarts- dóttur á sonnettum Þorgeirs Þor- geirsonar á Rás 1 á sunnudags- kvöldið var minnti á hve sjaldgæfur ljóðalestiu- er orðinn í útvarpi. Ljóð koma vissulega við sögu í blönduð- um þáttum um ýmis efiii, árstíðim- ar, sorgina og þvíumlikt, þar sem þau era felld inn í umfjöllun. Vil- borg var ekki með neinar skýringar milli ijóða eða tengitexta heldur bara Beethoven sem rann ljúflega saman við sonnettumar - enda Fiir Elise eiginlega sonnetta. Þetta er besta útvarpsefni sem hægt er að hugsa sér þegar með það fer frábær lesari eins og Vilborg; tónbst orða, tær ástríða. Margir hafa fundið að þróun minningargreina í Morgunblaðinu imdanfarin ár: of margar á mann, of nákomnar, of eins. Fólk er farið að kvíða fyrir að deyja út af þessu. Fyrirmyndarlausnin á þessu vanda- máli sást þegar danski ballettkenn- arinn Erik Bidsted dó. Þá birti Morgunblaðið góða grein um feril hans og auk þess eina persónulega minningargrein eftir konu sem hafði þekkt hann vel og var sérstak- lega valin til starfans, Bryndísi Schram. Svona á að gera þetta. Nicole á flott- ustu fótleggina Engum blöðum er um það að fletta að ástralska stórstjarnan Nicole Kidman á fegurstu fótleggina í Hollywood. Sú er að mbmsta kosti skoðun þeirra sem öllu ráða á rit- stjórn tímaritsins People. Blaða- mennimir þar virðast vera yfir sig hrifnir af Nicole því fyrr á árinu kusu þeir hana fegurstu konuna í kvikmyndabænum, og þótt víðar væri leitað. Fyrrum eiginmaður Nicole, hjartaknúsarinn Tom Cruise, komst líka á blað í þessari kosningu því hann er talinn hafa flottustu hand- leggina. Það hefur því verið fjör á því heimilinu hér í den. ^Vctiú^eídaniíátc BÓNUSVÍDEÓ EVTL WOMAN EiniAUCLfSIIISASW*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.