Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 25. IV1AÍ 2002 HelQorblaö 30 "V" 27 Hugleiðsla er eins og hreingern- ing. Maður flytur öll húsgögn úr hús- inu. Þegar maður sér eitthvað fallegt verður það tíu sinnum fallegra og eins er því farið með hið fagra. Manneskjan fær tækifæri til að skyggnast upp á yfirborðið í stað þess að bæla sig niður. Með því að leyfa því að koma upp á yfirborðið finnur maður friðinn í sjálfum sér. Það þarf ekki að hugleiða til að öðl- ast frið; friðurinn er þegar tfl stað- ar.“ „Jakuslio on tour“ Hvernig vinnurðu fyrir þér? „Ég vinn fyrir mér með þessu. Ég bjóst aldrei við að svo myndi verða. Landið sem við eigum í Norður- Kaliforníu er meira en áttatiu ekr- ur, við erum milljónamæringar. Við eigum enga peninga til að kaupa land en það bara gerist. Við erum mjög lánsöm, fólk gefur okkur pen- inga og land. Ég hugsaði aldrei um þetta á þann hátt. Fólk af beat-kyn- slóðinni fylgdi því sem bjó innra með þvi og varð að skáldum, pró- fessorum og svo mætti lengi telja. Það varð eitthvað úr okkur hvað sem við fengumst við. Við fram- fleyttum okkur án þess að vera beint að hugsa um það. Við fylgdum hjartanu. Það er mjög mikilvægt.“ En núna hefur ungt fólk enga beat-hreyfingu, hvað á það að gera? „Það á að fylgja þvi sem hjartað segir.“ Það er einfalt. „Já, en maður verður að vita hvert maður stefnir. Án þess kemst maður aldrei á leiðarenda. Ef maður hefur þrá þá finnur mað- ur leiðina." Þú hefur væntanlega séð fólk breytast? Já, og oft hef ég orðið vitni að því að fólk kemst í snertingu við sjálft sig og fer svo.“ Fólk treystir þér. „Já, sumir,“ svarar hann og hlær. Hvenær ferðu aftur heim? „Ég fer næst tfl Póllands þannig að ég kem ekki heim tO mín fyrr en í lok júlí.“ Þannig að þetta er „Jakusho on tour“. Þetta er bara eins og Rolling Stones? „Já, stundum er þetta þannig. Ég er eins og eins manns rokkhljóm- sveit,“ segir Jakusho. „Það kemur mér afltaf á óvart hversu Pólverjar eftir að ég dey.“ Ferðastu mikið? „Já, ég ferðast til Evrópu líka, tO Póllands. Áður fyrr ferðaðist ég vitt og breitt um Bandaríkin en það er of mikil vinna. Aðal ferða- lögin eru nú til íslands og Pól- lands.“ Þegar íslendingar hugsa um Kaliforníu reikar hugurinn til Hollywood og kvikmyndastjarn- anna. Leita þær til þín? „Nei, ekki margar. Maður hefði haldið að eftir 11. september myndu fleiri leita til okkar en svo er ekki. Ég held að kristna kirkj- an hafi orðið meira vör við breyt- ingar en við. Atvinnuástandið er heldur ekki gott í Bandaríkjun- um. Fólk segir að samdráttar- skeiðið sé liðið en fólk missir samt vinnuna. Þetta eru erfiðir tímar.“ Er fólk ekki jafn leitandi sem á í svipuðum vanda nú og þú áttir í þegar þér var vísað úr skóla? „Það fer eftir því hvaða fólk það er. Sumir leita en aðrir ekki. Þannig er það um allan heim. Ég veit ekki af hverju. Sumir eru drifnir áfram af peningum." Eru þjóðir mismunandi mót- tækilegar andlega? „Hefðin er mun sterkari í Evr- ópu en'í Bandaríkjunum. Evrópa þekkir þjáninguna betur en Bandarikin. En eftir 11. septem- ber eru Bandaríkin komin á sama stað í tilverunni og aðrir hlutar heimsins; við höfum kynnst ótt- anum. Við erum ekki fullkomin." Út yfir hugsunina „Núna erum við á leiðinni út úr bænum og í Skálholt," segir Jakus- ho. Það er mjög andlegur staður. „Já, það er gott að vera þar.“ Hvað finnst þér um „hefðbund- in“ trúarbrögð eins og kaþólsku? „Ég hef kynnst yndislegu fólki sem er kaþólskrar trúar, tO dæmis í Póllandi. Kannski einum eða tveimur," segir Jakusho og hlær. „Kaþólikkar eru mjög íhaldssamir. í fyrsta sinn sem ég kom til Pól- lands var ég kannski meiri hug- sjónamaður. Ég var glaður að fá tækifæri tO að defla hugsjónum mínum með einhverjum. En þetta var ekki þannig heldur ætluðu kaþólikkarnir að segja okkur hvað þeir væru góðir. Mér leist ekki vel „Faðir minn var sérfræðingur í jurtalækningum. Þegar ég var ungur voru jurtalækningar ekki eins vinsælar og núna. Læknasamfélagið í Bandaríkjunum hafði gert ströng lög varðandi jurtalækningar. Það voru því ekki venjulegir Ameríkanar sem heimsóttu föður minn. Þeir voru skrvtnir - eins og við. Þeir voru allir að leita að einhverju og voru ósammála því sem var að gerast í samfélaginu. Við vorum bóhemar." eru áhugasamir. Á tímum komm- únismans var engin trú. Eftir fall kommúnismans vOdi fólk kynlíf og trú.“ Eftir 11. september Hvenær komstu fyrst tO íslands? „Ég man það ekki alveg, líklega 1986 eða 87. Og á hverju ári síðan. Vésteinn Lúðvíksson hafði sam- band eftir að hafa séð auglýsingu frá mér í búddísku dagblaði. Hing- að hef ég komið hvert ár síðan.“ Er eitthvað sérstakt við okkur? „Ég vona að það verði einhver hópur hér sem geti haldið áfram á það. Eina fólkið sem mér likaði vel við voru tveir benediktínskir munkar. Ég er ekki mikið fyrir kenningar. Ég vfl heldur hitta fólk. Það verður að ástunda trúna. Það er ekki bara hægt að lesa bókina og trúa á hana. Þess vegna hugleiðum við. Hugsunin nær aðeins visst langt. Þegar hugsuninhi sleppir ger- ist eitthvað yndislegt. Upphafið er þegar maður á ekkert svar. Hugsun- in er takmörkuð og við verðum að fara lengra. Hugsunin er fuO af and- stæðum. Ef maður kemst ekki út yf- ir ljós og myrkur þá getur maður ekki yfirunnið þjáninguna." -sm Húsgögn eftir þínum þörfum hornsófar stakir sófar stólar hvíldarstólar svefnsófar veggeiningar borðstofuhúsgögn og fl. h ú s g ö g n Höfðatúni 12 105 Reykjavík Slmi 552 5757 www.serhusgogn.is Gríptu verkfærið ...á meðan það gefst. 25% afsláttur af öllum Craftsman verkfærum til 1. júlí á meöan bírgðír endasL Craftsman verkfæraskápur meö verkfærum á dúndurverði 79.600 kr. Inniheldur: Skrúfjárn (6 stk.) SexkantlyklarTM (13 stk.) Sexkantlyklar MM (13 stk.) Skiptilykill 6" (1 stk.), Skiptilykill 8" (1 stk.) Robogrip töng 9" (1 stk.) Robogrip töng 7" (1 stk.) Skábítur 6" (1 stk.) Töng 3/4" (1 stk.) Fastir lyklar 6-19 MM (14 stk.) Járnsög (1 stk.) Tangasett, mini (5 stk.) Toppasett 1/2 10-20 MM (19 stk.). Samtals 77 stk. www.bilanausLis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.