Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 64
64 Helqarblctö DV LAUGAR DAGUR 25. MAÍ 2002 Umboðsmaður óskast á Eskifirði frá 1. júnf '02 Upplýsingar í síma 550 5740 EINSl AKl ASKRIPTARTILBOÐ, i t i I e f n i a f l 5 á r a útgáfuafmæli okkar, bjóðum við foreldrum að gerast áskrifendur að tímaritinu Uppeldi á sérstöku afmælistilboði. í boði er áskríft að sex blöðum, auk fjögurra þemablaða, fyrir aðeins 3.734.- kr. Þeir sem bregðast fljótt við og svara innan 10 daga, fá að auki gjöf að ejgin vali. Fjögur aukablöð Frítt á hverju ári! Veldu þer gjöf.. Barnauppddí LLDRI TOLUBLOÐ. Nýjir áskrifendur geta valið sér sex eldri tölublöð. UMONNUN UNCBARNA. Falleg og vönduð bók sem fjallar á skýran og aðgengilegan hátt um umönnun O-l 8 mánaða ungbarna. BARNAUPPEt.DI. Vönduð og ríkulega myndskreytt bók, uppfull af hagnýtum ráðum og leiðbeiningum. PANTAÐU NUNA www.uppeldi.is sími 570 9500 • fax 570 9501 Skákþátturinn Umsjón Sævar Bjamason Ungir skákmenn! Það er vanda bundið að vera með áætlun í gangi sem hentar ungum skákmönnum. Fjárvana samtök eins og Skáksamband ís- lands þurfa að vanda til verka og það er gert að sumu leyti. Þó sakna ég fastmótaðrar áætlunar þar sem meira er farið ofan í kjölinn hvaða skákmót, sérstak- lega erlendis, henti þeim best. Skákskóli íslands hefur komið að málum af þónokkrum mynd- arskap og Helgi Ólafsson, skóla- stjóri og stórmeistari, er boðinn og búinn að þjálfa og gefa góð ráð. En markvissa samvinnu við Skáksamand íslands finnst mér vanta. Nokkrir ungir skákmenn eru við það að verða alþjóðlegir meistarar og Stefán Kristjánsson náði titlinum á Reykjavikur- skákmótinu í mars síðastliðn- um. Þar með eigum við tvo efni- lega alþjóðlega meistara um tví- tugt og það höfum við ekki átt síðan Helgi, Margeir, Jón L. og Jóhann voru um og innan við tvítugt. Tveir aðrir ungir menn eru með tvo áfanga að titlinum, Bragi Þorfinnsson og Arnar Gunnarsson. Líklegt er að þeir landi titlinum á þessu ári. Nokkrir aðrir éru með alþjóð- lega meistaratitilinn innan seil- ingar og alþjóðlegum meisturum ætti að geta fjölgað um 5-6 á næstunni. En það er dýrt að halda flokki erlendis á titlaveið- um og e.t.v. tími til kominn að halda fleiri alþjóðleg mót hér heima. Þau þurfa ekki að vera dýr, aðeins þarf að gæta þess að þau fari sómasamlega fram. Jó- hann Þórir Jónsson heitinn fór einmitt af stað með öfluga móta- röð þegar staðan var svipuð og núna fyrir réttum 20 árum. Hann hélt 10 alþjóðleg mót úti á landsbyggðinni sem e.t.v. er möguleiki á að gera núna (þ.e. að byrja á einu!) fyrir utan helg- arskákmótin 50 sem haldin voru í nafni tímarits hans, Skákar. Umræða hefur verið meðal skák- manna um að fá erlendan þjálf- ara hingað og það er ágætis hug- mynd en ég held að mikilvægara væri að halda nokkur alþjóðleg mót, svona 3^4 á ári, fyrir utan Reykjavíkurskákmótið, sem er og verður vonandi akkeri alþjóð- legra móta á íslandi um ókomna framtíð. Stefán skákineistari Reykjavíkur 2002 í janúar fór fram Skákþing Reykjavíkur að venju og urðu 2 ungir skákmenn jafnir og efstir, þeir Stefán Kristjánsson og Páll Agnar Þórarinsson. Þeir tefldu 2 skákir um titilinn um hvíta- sunnuna og Stefán vann þær báðar. Það kom ekki á óvart, Stefán hefur verið í mikilli fram- för, alþjóðlegi meistaratitillinn náðist á Reykjavíkurskákmótinu og áfangi að stórmeistaratitli var ekki fjarlægur. Skákstíll Stefáns er óvenju þroskaður. Ég held að hann sé næst þvi af ungu mönnunum að ná áfanga að stór- meistaratitli og geri hann það þá losnar um hina og þeir uppgötva í alvöru að þetta sé hægt. Þetta snýst um að brjóta ísinn. Hér kemur fyrri skákin sem hafði veruleg áhrif á gang mála. Hvítt: Páll Agnar Þórarinsson. Svart: Stefán Kristjánsson. Aukakeppni um Reykjavíkur- meistaratitilinn (1), 19.5. 2002 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. 0-0 d6 7. d4 cxd4 8. Dxd4 Be7 9. Bg5 a6 10. Bxf6 Bxf6. Þetta er vel þekkt, í þessu svokallaða Brodd- galtaafbrigði. Hvítur beinir spjótum sínum að d6-peðinu fyrst um sinn. Svartur þarf að gæta þess vel til að byrja með. 11. Df4 0-0 12. Hfdl Be7 13. Re4 Bxe4 14. Dxe4 Ha7 15. Hd2 b5! Hvítur stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Að leika 16. Hadl Da5 17. cxb5 d5 16. De3 axb5 með jöfnu tafli eða nota tækifærið til að skapa sér frípeð sem baráttan mun standa um. Ákvörðun Páls er skiljanleg, enda hvíta staðan í góðu lagi. Það er ekki fyrr en seinna að hann missir af góðu tækifæri til að halda frumkvæðinu. 16. c5 d5 17. Dc2 Da5 18. Rd4 Hc8 19. Rb3 Dc7 20. e4 dxe4 21. Bxe4 g6. Næsti leikur svarts innsiglar sigurinn. Það að svartur á greiða leið að hvítu peðunum á drottningarvæng og að a-peðið er neglt niður tryggir sigurinn. 43. - fxg4! 44. fxg4 Bf4 45. h5 Bcl 46. hxg6 hxg6 47. Kdl Bf4 48. Ke2 g5 49. Bc6 Ke5 50. Bb7 Kd4 51. Bc6 e3! Og eftirleikur- inn er afskaplega einfaldur! 52. Bb5 Kc3 53. Kel Kb2 54. Kdl Kxa2 55. Kc2 Ka3 56. Bc4 a4! 57. bxa4 b3+ 58. Kbl Kxa4 59. Kb2 Be5+ 60. Kbl Kb4 61. Bd3 Kc3 0-1 Það er ekki annað hægt en dást að gamla manninum honum Viktor Kortsnoj. Hann er að tefla á skákmóti í Essen og var með aðeins 2,5 v. af 6. En mðtið er sterkt og hann hefur verið að tefla við erfiðustu andstæðing- ana. En Dautov sem er einu stigi hærri á stigum (!) hafði lítið i „der Alte“ að gera! Hvítt: Viktor Kortsnoj (2635). Svart: Dautov (2636). Slavnesk vörn. Alþjóðlegt skák- mót í Essen (3), 18.5. 2002 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 a6 6. Bd2 e6 7. c5 Rbd7 8.b4 Be7 9. Be2 Re4 10. Rxe4 Bxe4 11. Bc3 Bf6 12. 0-0 Bxf3 13. Bxf3 0-0 14. Bg4 He8. Karlinn hefur teflt rólega og lát- ið reynsluna ráða ferðinni. Næsti leikur er einn slikur og góður. 15. f4 a5 16. a3 Dc7 17. Dc2 axb4 18. axb4 b6 19. Be2 Db7 20. Bd3 g6. En nú er kom- inn tími til að opna stöðuna að- eins. 21. e4 dxe4 22. Bxe4 b5 23. g4 Hxal 24. Hxal Ha8 25. Hxa8+ Dxa8 26. g5 Bg7 Merki- leg staða, peðasókn hvíts miðaði að þvi að taka reiti af riddaran- um. 27. De2 Da6 28. Kg2 Rb8 29. Db2 Da4 30. Bf3 Da8 31. Kg3 Da7 32. h4 h5 33. Kf2 KÍ3 34. Ke3 Ke7?? Hér bregst hvítum bogalistin og leikur ekki 22. Hadl, þá verður svartur að leika 22. - Rc6 23. Bg2 og hvítur stendur betur. Nú nær svartur að herja á c5-peðið og nær frumkvæðinu. 22. Hcl Rd7 23. c6 Re5 24. Ddl? Mun betra er að leika 24. Bg2 og drottningin á greiða leið á miðborðið. Nú fer að halla undan fæti. 24. - Db6 25. h4 Hac7 26. Hdc2 Rxc6 Þar féll hið dýrmæta peð og svartur á góða sigurmöguleika. Hvemig svart- ur innbyrðir vinninginn er áhrifaríkt! 27. Rd4 Rxd4 28. Hxc7 Hxc7 29. Hxc7 Dxc7 30. Dxd4 Bc5 31. Dc3 b4! Mikil- vægur leikur sem skorðar hvítu peðin á drottningarvæng. Þó biskuparnir séu mislitir hefur svartur peði meira og góðar vinningslíkur. 32. Dd3 De5 33. b3 f5 34. Dd8+ Kf7 35. Dd7+ Be7 36. Bc6 Dc5 37. Dc8 a5 38. Be8+ Kf6 39. Dxc5 Bxc5 40. KH e5 41. Ke2 e4 42. f3 Bd6 43. g4. Síðasti leikur svarts var ör- lagarík mistök. 34. - Ke8 eða 34. - Kg8 voru betri leikir og hefðu haldið í horfinu að mestu þó hvítur standi betur. En nú kemur leikur sem skiptir sköp- um! 35. d5! Bxc3 36. d6+ Kd7 37. Dxc3 Kc8 38. Dh8+ Kb7 39. Dd8 Da3+ 40. Kf2 Dxb4 41. Dc7+ Ka8 42.d7 Dd2+ 43. Kg3 Del+ 44. Kh3 og öllum skákum lýkur! 1-0. Ekta fiskur ehf. J S. 4661016 J Utvatnaður saltfískur, án beina, til ao sjóða. Sérútvatnaður saltfiskur, án beina, til að steikja. Saltfisksteikur (Lomos) fyrir veitingahús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.