Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 17
LAUOARDAGUR 25. MAf 2002 Helgorblaö DV IV Sólargeislinn fannst í Kína Siqurvin Berqþór Maqnússon oq Kristjana Hildur Gunnarsdóttir eru nqkomin frá Kína þarsem þau qenqu frá ættleiðinqu tæpleqa ársqamallar stúlku, Sunnu Lífar Zan Berqþórsdóttur. Sunna Líffannst íalmenninqsqarði íKína oq var henni komið fqrir á barnaheimili þar sem hún dvaldi þar til hún kom til Islands. • Sjá næstu opnu AF EINHVERJUM ORSÖKUM bregst náttúran þegar kemur að barneignum hjóna eða para. Það að geta ekki eignast barn með eðlilegum hætti er oft á tíðum erfitt að viðurkenna. Sumir bregða á það ráð að fara í glasafrjóvg- un en aðrir kjósa að ættleiða börn, stundum frá fram- andi löndum. Kristjana Hildur Gunnarsdóttir og Sigurvin Bergþór Magnússon, íþróttakennarar í Keílavík, ákváðu að ætt- leiða barn, eftir að þau komust að þvi að náttúran hafði brugðist þeim. Kristjana segir að áður en þau komust að raun um að þau gætu ekki eignast barn með eðlilegum hætti þá hafi þau rætt alvarlega um að ættleiða barn: „Þegar við sáum að það var einhver fyrirstaða í því að við gætum eignast barn á eðlilega máta þá ákváðum við strax að sækja um ættleiðingu. Við vildum ekki gripa inn í gang náttúrunnar og fara í glasafrjóvgun. Við höf- um talað við fólk sem hefur átt í vandræðum með að eignast barn og allt of margir eru fastir í þeirri hugsun að eignast sitt eigið bam. En það má alveg líta á það þannig að það eru margir sem fara á mis við það að ætt- leiða barn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.