Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2002, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 25. MAÍ 2002 HeIqctrblaö DV 59 ^pÖNDUR FALLHLÍF Tilvalið leikfang í sumar! Takið þunnt pappírsblað og límið fjögur bönd, sitt í hvert horn, eins og myndin sýnir. Festið að lokum strokleður í hina endana og fallhiífin er tilbúin í loftið. Pabbi Jóns spurði hann eftir fyrsta skóladaginn: - Lærðir þú mikið í dag, Jón minn? - Nei, ég þarf að fara aftur á morg- un! SÆLGÆTISTERTA 100 g smjörlíki 5 msk. dökkt síróp 100 g dökkt súkkulaði 1/2 pk Rice Crispies Bræðið súkkulaði, smjörlíki og síróp í potti. Rice Crispies hrært vel saman við. Sett í lausbotna form sem er klætt með smjörpappír. Látið kólna. Borið fram með þeyttum rjóma. Einnig má setja deigið í muffinsform sem litlar kök- ur. Fljótlegt og gott, t.d. í af- mæli. Verði ykkur að góðu! Ásdís Ósk Aðalsteinsdóttir. Krakkar, haldið áfram að senda okkur góða brand- ara! Einu sinni voru brúnka, rauðka og Ijóska fastar á eyðieyju. Það voru 1000 km til fasta landsins. Rauðkan reyndi að synda í land, komst 412 km og synti þá til baka. Brúnkan komst 655 km og sneri þá við. Ljóskan náði að synda 999 km, gafst þá upp og synti til baka til eyðieyj- unnar! Fjóla Aðal- steinsdóttir, Seljalandsvegi 44, . 400 Ísafirði. Krakkarnir í grunnskólanum við 3. götu taka höndum saman til að bjarga heiminum í SKÓLALÍF - SKÓLASLIT, þrælfjörugri teiknimynd sem skartar skemmtilegri tónlist og bráðfyndnum upákomum. Skólaárið er loks á enda og Teitur hlakkar til sumarsins. En brátt fer honum að leiðast þegar vinir hans fara allir í sumarbúðir, þ.á m. Mikki sem fer í raddþjálfun og hinn spræki Spinelli sem vill læra ný glímubrögð. Þá flettir Teitur hulunni af illskulegum áformum brjálaðs, fyrrverandi skólastjóra um að afnema sumarfrí. Benedikt læknir hyggst nota leysigeisla til að breyta veðrinu og búa til eilífan vetur! Teitur safnar saman vinum sínum og fær óvænta bandamenn. Saman reyna þau ásamt ungfrú Fjólu að bjarga sumarieyfinu. Meðan krakkamir uppgötva hetjuna í sjálfum sér, gera skringilegar persónur, flott lög og óvænt framvinda þessa geggjuðu sendiför að úrvalsskemmtun fyrir alla fjölskylduna! Svaríð þessurn fjórum spurhi Hvað hlakkar Teitur til? Hvað fer Mikki að gera? Hvað ætlar Spinelli að læra? Hvað ætlar Benedikt læknir að búa tit? Nafn:_________________________________ Heimilisfang:_________________________ Póstfang:----------------------------- Sendist til: Krakkaklúbbs DV Ncifn Skaftahlíð 24 vinningshafa 105 Reykjavík verðabirtíDV Merkt: Skólalíf 12.juní. r V. Krakkar, ef þið eigið afmaeli í þessum mánuði eða eruð búin að eiga afmæli á þessu ári, komið þá í þjónustuver DV í Skaftahlíð 24 og sækið afmælisgjöfina ykkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.