Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Síða 14
14
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2002
Helgarblað
I>V
Þúfa sem fellt hefur marga:
Undir stækkunargleri
Ríkisendurskoðunar
Skýrsla Ríkisendurskoðunar hef-
ur oft verið upphafið að endalokun-
um hjá stjómendum ríkisfyrirtækja
eða stofnana sem verða uppvísir að
hvers kyns vafasömum bókhalds-
brellum. Ekki er það þó Ríkisendur-
skoðun sem úrskurðar endanlega
um hvort stjórnandinn sé hæfur til
að sinna starfinu. Samkvæmt lögum
getur ráðherra
málaflokksins
tekið ákvörðun
um þaö hvort
starfsmannin-
um sé enn
stætt á því að
vera i starfi og
tekur þá við
tímabundinn brottrekstur og úr-
skurðarnefnd. Mjög misjafnt er
hversu mikið þarf til þess að sann-
færa ráðherra um brottvikningar-
kostinn.
Góður fremur glæp
Dæmi er um að Ríkisendurskoð-
un hafi skilað skýrslu um forstöðu-
mann stofnunar sem staðinn var að
því að hafa falsað akstursdagbók.
Maðurinn hafði yfir að ráða bíla-
leigubil á vegum stofnunar sinnar
en á sama timi útfyllti hann akst-
ursdagbók sem tOgreindi að hann
hefði ekið eigin bifreið. Um var að
árabO leigt. í kjölfarið fór Sverrir í
pólitíska krossferð tO þess að endur-
heimta virðingu sína og brá hann
heldur penna en brandi. Hann leit á
brottvikningu sína sem persónulega
aðför og samsæri tO þess að steypa
sér af bankastjórastóli.
Athygli vakti að bankastjórar
Búnaðarbankans og Seðlabankans,
sem sama ár voru
staðnir að þvi að
senda rangar upp-
lýsingar til við-
skiptaráðherra,
voru ekki látnir
sæta ábyrgð og
rannsóknir á fag-
legum afglöpum
þeirra voru gerðar undir því yfir-
skini að um rannsókn á stofnun-
inni sem slikri væri að ræða en
ekki þætti einstakra bankastjóra í
þeim brotum sem þar voru skoðuð.
Rétt eins og í máli Sverris komu
gerðir þeirra fram í bókhaldi. í
bókhaldi bankanna skorti á að
greina frá yfir 20 mOljóna króna
risnukostnaði, auk þess sem ráð-
herra voru gefnar rangar upplýs-
ingar um nokkurt skeið sem hann
þuldi upp á þinginu.
Vinagreiðar
Nýverið afréð ríkissaksóknari
Jón Trausti
Reynisson
blaðamaður
Þjóömenningarhúsiö
Forstööumaöurinn réði eiginkonu
sína og féiaga i vinnu og þótti hafa
falsaö akstursskýrslu.
ræða fjárhæð upp á nokkur hund-
ruð þúsund krónur sem ranglega
var fengin. Forstöðumaðurinn við-
urkenndi undanbragðalaust brot
sitt og málið var sent viðkomandi
ráðuneyti tO frekari umfjöOunar.
Ráðherra ákvað að veita honum tO-
tal vegna málsins þar sem maður-
inn þótti góður starfskraftur og
sýndi sanna iðrun. TOtal hefur enga
merkingu lögum samkvæmt og því
Ijóst að þarna var manninum sleppt
með skrekkinn.
Hulin hlunnindi
I stærstu málum síðustu ára, þar
sem Ríkisendurskoðun hefur gefiö
skýrslu þar sem ljóstrað var upp
háttalagi er varð háttsettum gerend-
um að faOi, var oftast um að ræða
að stjómendur væm vísvitandi að
nota stöðu sína tO þess að ota sínum
tota eða að minnsta kosti að svo
hafi litið út. Þau tilfeUi þar sem út-
lit var fyrir slíka spOlingu ein-
kenndust af því að mikO persónuleg
útgjöld stjómenda voru ekki tO-
greind með viðhlítandi hætti í bók-
haldi.
Sverrir Hermannsson, þáverandi
bankastjóri Landsbankans, var lát-
inn fjúka ásamt tveimur starfs-
bræðrum sínum árið 1998 að undir-
lagi Finns Ingólfssonar viðskipta-
ráðherra, eftir að í ljós kom leyndur
laxveiðikostnaður þeirra hjá bank-
anum. Þá hafði bankinn fjárfest í
laxveiðOeyfi sem Sverrir hafði um
Skelfir skálkanna
Sigurður Þóröarson ríkisendurskoðandi og stofnun hans eiga stóran þátt i því
að hreinsa til i islensku stjórnkerfi.
boðssvik. Stjómendumir tveir
sýndu af sér óhóflegt bróðurþel
þegar þeir réðu hvor annan til
vinnu hjá stofnun hins. Ríkisend-
urskoðun gerði athugasemdir við
embættisfærslur þeirra, þar sem
fram kom meðal annars að Guð-
mundur skráði aksturskostnað á
bíl sinn á meðan hann fór erinda í
þágu Þjóðmenningarhúss á bíla-
leigubíl. Auk þess réð hann eigin-
konu sína til starfa við húsið og
innti hún vinnuskyldu sína ekki af
hendi.
Ríkisendurskoðun þótti ljóst að
þeir félagarnir hefðu notað stöðu
sína hjá stofnununum til þess að
skara eld að eigin köku og aðstand-
enda. Ekki þótti hins vegar ástæða
til að fara í sakamál við þá þar sem
í fyrsta lagi lægju ekki fyrir nægi-
leg gögn í málinu og í tilfelli Guð-
mundar þótti málsókn ekki vinna
að almannaheill, þrátt fyrir að eitt
tilfeUi umboðssvika hefði leynst í
máli hans. Þótti ríkissaksóknara
næg refsing fólgin í því að hann
haföi verið leystur frá störfum.
Það var Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra sem kvað upp endalok
starfsferils Guðmundar sem for-
stöðumaður Þjóðmenningarhúss í
kjölfar þess að stjóm hússins hafði
lýst yfir að Guðmundur hefði gefið
henni rangar upplýsingar og ríkis-
saksóknari var kominn í málið.
Áður hafði Davíð legið undir ámæli
stjórnarandstæðinga fyrir að veita
Guðmundi einungis áminningu en
sá síðarnefndi las ekki áminningu
út úr máli Davíðs og taldi málinu
lokið. Á Alþingi útskýröi forsætis-
ráðherra síðar að málinu hefði
aldrei verið lokiö, þrátt fyrir
áminninguna, og að Guömundur
væri leystur þegar i stað frá störf-
um tímabundið. Hann sneri ekki
aftur i stól forstöðumanns.
að ákæra ekki Guðmund Magnús-
son, fyrrverandi forstöðumann
Þjóðmenningarhúss, og Ólaf Ás-
geirsson þjóðskjalavörð fyrir um-
„Ég kem aftur“
Sverrir Hermannsson var vígreifur eftir að honum var þröngvað til þess
að segja af sér sem bankastjóri Landsbankans. Fræg varnaöarorð Tor-
tímandans i samnefndri kvikmynd lýsa krossfararhamnum vel.
Europris á íslandi
Europris-lágvöruverðsverslun var
opnuð síðasfliðinn sunnudag við Lyng-
háls. Gríðarleg biðröð haföi myndast
fyrir framan búðina áður en hún var
opnuð en verslijnin býður mikið úrval
af sérvöm og matvöru á lágu verði.
Europris-keðjan er tíu ára gömul og
norsk að uppruna og verslunin við
Lyngháls er sú fyrsta sem opnuð er
utan Noregs. Til stendur að opna aðra
Europris-verslun í Skútuvogi um miðj-
an ágúst.
Hægrisveifla í borginni
Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig
veðrið samkvæmt nýrri skoðanakönn-
un DV í vikunni. Könnunin var gerð í
báðum Reykjavíkurkjördæmunum,
norður og suður, og reyndist fylgi
flokksins í báðum kjördæmum 49,9%,
sem er 4 prósentustigum yfir kjörfylgi
í síðustu kosningum. Framsóknar-
flokkurinn bætir einnig við sig miðað
við kjörfylgi en Vinstrihreyfmgin -
grænt framboð og Samfylking tapa
fylgi-
Norðurljós stefna í réttarsali
Davíð Oddsson
forsætisráðherra
vísaði alfarið á bug
ásökunum Sigurð-
ar G. Guðjónsson-
ar um að hann
heföi beitt sér I
þeim tilgangi að
knésetja Norður-
ljós og tryggja öðr-
um eignarhald á fyrirtækinu. Davíð er
ekki sá eini sem Sigurður ásakar því
hann hefur kært Búnaðarbankann til
Fjármálaeftirlitsins og hótar að stefna
Árna Tómassyni bankastjóra vegna
ummæla hans um að Sigurður hafi
leynt bankann skilyrðum bankalánsins
sem Búnaðarbankinn hefúr gjaldfellt.
Þá hótar Sigurður að höföa mál gegn
DV vegna birtingar á ummælum Áma.
Áfangasigur
Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð-
aði á miðvikudaginn að stjóm SPRON
væri skylt að veita Oddi Ingimarssyni
stofnfjáreiganda fullan og ótakmarkað-
an aðgang að skrá yfir stofnfjáreigend-
ur í SPRON og kennitölur þeirra. Þetta
er annar áfangasigur fimmmenning-
anna sem vilja hafa milligöngu um að
seþa Búnaðarbankanum hluti stofh-
fjáreigenda í sparisjóðnum.
Uppsagnir í aðsigi
Miklar breytingar verða á starfs-
mannahaldi hjá Keflavíkurverktökum
á næstunni í kjölfar þess að útboð, sem
vænst var af hálfu Vamarliðsins, hafa
ekki farið fram m.a. vegna atburðanna
11. september. Kristján Gunnarsson,
formaður Verkalýðs- og sjómannafé-
lags Keflavíkur, segir þetta gríðarlegt
áfall fyrir atvinnulíf Suðumesja.
Fimm hafa áhuga
Fimm erindi bárust einkavæðingar-
nefod á fimmtudag um áhuga á að
kaupa að minnsta kosti fjórðungshlut í
ríkisbönkunum. Ritstjóri Viðskipta-
blaösins taldi athyglisvert hversu fjöl-
breyttur hópur fjárfesta væri hér á
ferðinni sem sýndi að hans mati bæði
áhuga á þátttöku í áframhaldandi hag-
ræðingu í bankakerfmu og skilning á
þörfmni fyrir slíka hagræðingu. Hann
taldi það ánægjulegt hve mikill áhugi
innlendra fjárfesta væri sem hljóti að
verða ríkisstjóminni mikil hvatning tfl
að halda áfram einkavæðingu af fullum
krafti. -JKÁ