Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Qupperneq 34
-42
Helgorbloö DV LAUGARDAGUR 27. JÚLf 2002
Brjóst, brjóst og aftur brjóst. Fólk virðist
aldrei fá nóg af þvíað tala um og dást að
þessum fitukirtlum sem konur bera fram-
an á sér. Lýtalæknirinn Sigurður F. Þor-
valdsson, sem hefur það að atvinnu að
fást við brjóst, vill þó frekar tala um hol-
gómaaðgerðir, brunasár og krepptar hend-
ur en silíkonaðgerðir, enda finnst honum
nóg hafa verið um þær rætt. Helgarblaðið
tók hús á Sigurði í vikunni, en hann er sá
starfandi lýtalæknir á Islandi sem er með
hvað lengstan feril ígreininni, og fékk
hann til þess að ræða um silíkonbjóst.
Leiður
íi að tala
um brjóst
„Það má taka þéttingsfast á þesstim brjóstum," segir Sigurður sem segir það
þurfi meira til en svo að sílikonbrjóst springi
DV-myndir Sigurður JökuII
„Æi, við lýtalæknar erum orðnir dálítið leiðir á því að
tala alltaf um bijóst. Starf okkar er fólgið i fleiru en
brjóstastækkunum," segir lýtalæknirinn Sigurður E.
Þorvaldsson þar sem hann situr á skrifstofu sinni í
Læknastöðin í Glæsibæ. Sigurður er sá lýtalæknir sem
hefur hvað lengstan starfsferil að baki af þeim átta lýta-
læknum sem hér eru starfandi í fullu starfí. Hversu
mörg brjóst hann hefur séð um dagana hefur hann ekki
tölu á en þau eru orðin þónokkur - enda eru brjóstaað-
gerðir langalgengustu lýtaaðgerðir dagsins í dag.
Slíkar aðgerðir eru þó ekkert sem Sigurður ákvað að
einbeita sér að heldur er þetta allt spuming um framboð
og eftirspum. „Aðstæðumar í því umhverfi sem þú
starfar beina þér ósjálfrátt inn á ákveðnar brautir. Það
hefur farið svo að ég geri mikið af fegrunaraðgerðum
sem snúa aðallega að brjóstum og andliti. Síðustu 10-15
árin hef ég einnig unnið mikið að endursköpun btjósta
hjá konum sem misst hafa bijóstið vegna krabbameins,"
segir Sigurður og heldur áíram: „Það er mikii þörf fyrir
þetta fag því ekki má gleyma að fyrir utan fegrunarað-
gerðimar, sem era ágætur þáttur í starfínu í sjáifu sér,
sinna lýtalæknar jafnframt bömum með fæðingargalla
eins og klofna vör, brunasjúklingum, og fólki með ör efrt-
ir bruna og slys. Einnig sinnum við sjúklingum með
krepptar hendur og handardofa, og við gerum einnig
mikið af því að taka smáæxli af fólki sem stundum reyn-
ast alvaleg sortuæxli. Sú tæknikunnátta sem við erum að
beita við fegrunarlækningar nýtist okkur vel í hinum að-
gerðunum."
Sílikon er aðskotuhlutu
Á hveiju ári era framkvæmdar um 100 brjóstastækk-
unaraðgerðir á íslandi en þær hófust hér á landi um það
leyti sem Sigurður kom heim frá námi árið 1974. „Það
var meira feimnismál þá en nú. Nú er þetta ósköp opið
og frjálslegt, þó stúlkur séu svo sem ekkert að auglýsa
það að þær hafi fariö í slíkar aðgerðir. Aftur á móti er
talað mun fijálslegar um málið og stúlkur vita mun
meira um eðli slíkra aðgerða en áður,“ segir Sigurður.
Hann viðurkennir þó að það séu margar rangar upplýs-
ingar í gangi meðal almennings sem þurfi að leiðrétta.
„Til dæmis halda margir að það þurfi að skipta púðun-
um út eftir ákveðinn tíma, saltvatnspúðum eftir 5 ár og
silíkoni eftir 10 ár. Þetta era hins vegar staðlausir stafir
sem engar rannsóknir styðja," segir Sigurður. Hann út-
skýrir að aðalhættan við að fara í brjóstastækkun sé sú
að líkaminn líti alltaf á púðann sem aðskotahlut og reyni
að losa sig við hann með því að láta bandvef vaxa utan
um púðann. Ef bandvefurinn dregur sig mikið saman
utan um púðann getur bijóstið orðið óeðlilega hart og þá
þarf konan að fara í aðra aðgerð. „Það era svona 7-8%
kvenna sem fá hart brjóst og þurfa að fara í aðra aðgerð.
Þá er örvefurinn fjarlægður og rýmið um efhið víkkað.
En maöur veit að það myndast ailtaf bandvefur aftur,
það er bara spuming hversu mikið hann dregst saman.
Bandvefúr myndast t.d. líka utan um hjartagangráð en
þar sem slíkt tæki er hart þá er það í lagi en bijóst á að
vera mjúkt þannig að ef bandvefurinn dregur sig saman
getur bijóstiö orðið óeðlilega stinnt. Ég er með margar
stúikur úti í bæ sem eru búnar að vera með púða frá mér
í 15-20 ár sem er allt i lagi með,“ segir Sigurður. Fyrir
utan hættuna á hörðu bijósti er fræðilegur möguleiki á
örliöum doða I brjóstinu þar sem farið er inn í brjóst þar
sem era einhveijar skyntaugar og þá getur komið örlít-
ill doði í húðina við bringubeinið eða við geirvörtuna. Yf-
irleitt er þetta ekki varanlegt en það er fræðilegur mögu-
leiki.
Springa ekki svo létt
Önnur staðlaus staðhæfmg, sem að sögn Sigurðar lifir
einnig góðu lífi, er sú að bijóstastækkun hafi áhrif á
hæfni kvenna til þess að hafa bam á bijósti en hann
bendir á að það geti hins vegar bijóstalyftmgar eða
brjóstaminnkanir gert.
„Ég fæ líka alltaf reglulega spumingar um hvort það
sé óhætt að fara í flug með silíkonbijóst og ég get fullyrt
að það er óhætt, enda er þetta mjög algeng aðgerð hjá
fólki sem hefur flug að atvinnu. Silíkonpúðar springa
ekkert si svona," segir Sigurður með áherslu og slær af
miklum krafti í silíkonpúða á borðinu hjá sér til þess að
sanna hversu sterkt efhið er. „Það má taka þéttingsfast á
þessum bijóstum, þau springa ekkert við þrýsting. Ef
maður lendir t.d. hins vegar í bílslysi og rifbeinið brotn-
ar og stingst í púðann þá getur komið gat á hann. Ef slíkt
gerist þá er innihaldið bara kjurt á staðnum, það lekur
ekkert niður i nára eða út um allan líkamann. Það verð-
ur hins vegar útlitsbreyting á bijóstinu og þá verður að
sinna því eins og öðrum áverka," segir Sigurður
Fyrir 10 árum fór af stað umræða um hvort silíkonfyll-
ingar gætu verið krabbameinsvaldandi en Sigurður seg-
ir að það sé alveg klárt að það sé engin tenging þar á
milli. „Aftur á móti vitum við að sirka áttunda hver
kona fær brjóstakrabbamein. í þeim hópi era alltaf ein-
hveijar konur sem hafa fengið í sig silíkon á sínum tima
en þar er engin orsök og afleiðing. Enda er silíkon notað
út um allan heim til þess að endurskapa bijóst fyrir kon-
ur sem misst hafa bijóst vegna krabbameins," segir Sig-
urður.
Telur stúllium oft hughvarf
Talið berst að þessari útlitsdýrkun í þjóðfélaginu í dag
og hvort allar þessar stúlkur sem fari í aðgerð hjá hon-
um hafi virkilega þörf fyrir silíkon í brjóstin. Sigurður
segir að svo sé ekki endilega en hann bendir á tilvik þar
sem aðgerð geti algjörlega breytt lífl kvenna, eins og t.d
þegar bara annað brjóstið þroskast en slík tilvik era mun
algengari en flestir geri sér grein fyrir. „Þá er silíkonið
algjör guðs blessun fyrir þær stúlkur sem svo er ástatt
fyrir því með því er hægt aö komast nær því að þeirra
likamsmynd sé eðlileg. En það er einnig mjög oft sem ég
verö að segja við stúlkur að mér frnnist engin ástæða til