Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2002, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 27. JÚLf 2002
Verkið er eftir Suleiman Mansour frá Palestínu.
Listamaðurinn er þekktur fyrir tilfinningarík verk sem sýna m.a. palest-
ínskt fólk í hefðbundnuin klæðnaði. Verkin bera vott um uppruna
listauiannsins en tjá um leið andstöðu við hernámsöflin.
um sjálfum frekar en körlunum," svarar Wijdan en
hún segir að konur hafi sömu réttindi og karlmenn í
sínu heimalandi að flestu leyti. „Sem dæmi ræddi ég
við íslenskan þingmann fyrir stuttu og hann spurði
En er öflug kvenréttinda-
hreyfing i Jórdaníu?
„Já, það er mjög öflug
femínistahreyfing í Jórdaníu en
ekki feminísk eins og á Vestur-
löndum, þ.e. við brennum ekki
brjóstahaldara eða neitt í þá ver-
una. Við berjumst t.d. fyrir frek-
ari menntun kvenna og konur í
dag eru mun betur menntaðar en
þær voru áður. Þær þekkja skyld-
ur sínar en þær vita líka um sín
réttindi. Karlmenn komast ekki
lengur upp með að brjóta rétt kvenna.“
Sýningunni í Listasafninu á Akureyri lýkur átt-
unda september og hún er væntanleg til Reykjavikur
í haust. -JKÁ
hvort það væru konur á þinginu í
Jórdaníu. Ég neitaði því en sagði
honum að konur hefðu hins veg-
ar rétt á því að fara í framboð.
Vandamálið í síðustu kosningum
var að of margar konur buðu sig
fram og því dreifðust atkvæðin of
mikið. Þar af leiðandi komst eng-
in kona á þing. Ég vona að þetta
lagist í næstu kosningum og að
jórdanskar konur skipuleggi sig
betur. En þær hafa vissulega
sömu réttindi og karlar. Við höf-
um til dæmis ekki þetta launa-
misrétti á grundvelli kynferðis
sem viðgengst víða í heiminum.
Þetta er algild regla í flestum
arabalöndum, þ.e. sama vinna,
sömu laun. En það er hins vegar
víða pottur brotinn hvað varðar
almenn mannréttindi í okkar
heimshluta og það tengist því að
það eru karlar sem túlka lögin og
búa þau til.“
Smáauglýsingar DV með litmyndum hitta í mark:
Sterkari viðbrögð og
meiri traffík í búðinni
- segir Kristný Bjömsdóttir hjá Tómstundahúsinu
Björn Kristinsson starfsmaður í Tómstundahúsinu heldur hér á fjarstýrðum bíl,
en verslunin liefur auglýst þá vöru ásamt öðru í smáauglýsingum í lit, með
góðum árangri.
DV-mynd SJÖ
„Við höfum orðið vör við sterk-
ari viðbrögð og meiri traffík í
búðinni eftir að smáauglýsing-
amar okkar fóru að birtast með
litmyndum. Við höfum notað
smáauglýsingar DV í mög ár til
að vekja á okkur athygli og erum
mjög ánægð með árangurinn af
því en því verður ekki neitað að
litmyndirnar virka mjög vel,“
segir Kristný Björnsdóttir í Tóm-
stundahúsinu við DV.
Mikill fjöldi fólks og fyrirtækja
nýtir sér smáauglýsingarnar sem
verið hafa fastur þáttur í blaðinu
í fjölda ára. Mörg hundruð smá-
auglýsingar birtast í DV í viku
hverri og hafa smáauglýsingasíð-
urnar réttilega verið kallaðar
markaðstorg þjóðarinnar. Ein-
kennisorðin þekkja margir og
reynslan sýnir að þau hitta í
mark: Þú auglýsir, við birtum og
það ber árangur. Meðal nýjunga í
smáauglýsingum er birting lit-
mynda.
Kristný segir auglýsingar á
fjarstýrðum bílum og ýmsum leikföngum, þar sem
notast er við litmyndir, hafa gefist mjög vel en Tóm-
stundahúsið selur alls kyns leikföng og föndurvörur
auk fjarstýrðu bílanna. En Tómstundahúsið selur
ekki bara leikfong heldur hefur salan í ýmsum auka-
hlutum fyrir bíla verið að aukast. Þar má nefna
„spoilera", sílsa, stuðara, felgur, kraftloftsíur og
margt fleira.
„Við höfum auglýst þessa bílaaukahluti mikið í sér-
blöðum DV um bíla og bílaíþróttir og það hefur gefist
mjög vel eins og smáauglýsingarnar. En það er ekki
bara traffíkin í búðina og salan sem eykst með smá-
auglýsingum heldur stórfjölgar heimsóknum á heima-
síðuna i hvert skipti eftir að við höfum auglýst
veffangið okkar,“ segir Kristný.
Tónstundahúsið verður 50 ára á næsta ári. Þetta er
fjölskyldufyrirtæki en þriðja kynslóðin er smám sam-
an að koma inn i reksturinn. Tómstundahúsið hefur
verið til húsa að Nethyl 2 frá 1997 en var þar áður að
Laugavegi 164 í um 25 ár og þar áður í Nóatúni.
Stöðug þróun
Smáauglýsingar DV eru í stöðugri þróun. Hefur sú
nýjung að birta litmyndir i smáauglýsingum fallið í
sérlega góðan jarðveg meðal viðskiptavina en einnig
má fá ýmsa aðra sérþjónustu, eins og ramma utan um
auglýsingarnar, fyrirsagnir o.fl.
Smáauglýsingadeildin er opin mánudaga til
fimmtudaga frá klukkan 9 til 20, föstudaga frá klukk-
an 9 til 18.30 og sunnudaga frá klukkan 16 til 20.
Starfsfólk smáauglýsingadeildar er við á þessum tíma
til að taka við símtölum eða heimsóknum þeirra sem
vilja setja smáauglýsingu í blaðið.
Reynslan sýnir að straumur viðskiptavina þyngist
þegar líða tekur á vikuna. Til að liðka fyrir afgreiðslu
og stytta biðtíma i síma eða í afgreiðslusal DV er at-
hygli viðskiptavina vakin á að hægt er að panta smá-
auglýsingu sem birtast á í helgarblaði DV alla virka
daga.
Simi DV er 550 5000. -hlh
YAMAHA
SUZUKI
HONDA
Kawasaki
ENGIN GERIR K)ÚKLING E.1NS &
Hafnarfirði - Reykjavík - Kópavogi - Mosfellsbæ - Selfossi
Helgarb/ad D(V 4,
s
3. umferð
Moto-Cross
Ólafsvík
27. júlí
Keppni hefst kl. 13:00