Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Síða 17
DV-myndir ÞÖK LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2002 Helqarblað DV I ~7 Má ekki skríða fyrir valdi Séra Örn Bárður Jónsson íNesprestakalli hefur náð eyrum þjóðarinnar með þrumuræðum sem fjalla um fréttir dagsins, wiðskipti og ranglæti. Hann tal- ar við DV um það hvernig hann hætti eigin atvinnurekstri og fór íguðfræði, skyldur presta, viðhorftil valdsins og smásöguna sem kostaði hann starfið. - Sjá næstu opnu Það mun hafa verið þýski guðfræðingurinn Karl Barth sem sagði að prestar ættu alltaf að hafa Bibl- íuna i annarri hendinni en dagblaö í hinni. í þessu felst sú afstaða að skylda prestsins sé að fylgjast með samfélaginu sem hann býr i og vita hvað er efst á baugi. Það er ekki algengt að dagblaðið og Biblían eigi samleið en þó kemur fyrir að dagblöðin vitni í stól- ræður presta á sunnudögum. Það hefur þó gerst eft- irminnilega nokkrum sinnum en það er einkum þegar prestar fjalla með gagnrýnum hætti um það sem gerist í samfélagi okkar sem bendir aftur til þess að þeir lesi dagblöðin. Einn þeirra presta sem komast þannig að orði að eftir er tekið heitir Örn Bárður Jónsson og þjónar í Nesprestakalli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.