Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2002, Síða 42
 • 46 HelQCtrblctð DV LAUGARD AGU R 1-4. SEPTEMBER 2002 ■ ■ Sigurbjörn Þorkelsson er einn af framkvæmdastjórunum hjá Lehman Brothers, einu öflugasta verðbréfafyrirtæki New York. Vinnustaður hans var í næsta húsi við Turnana og ákveðið var að flytja starfsemina yfir til Jersey City. Á mettíma var komið upp vinnustað fyrir 2000 manns. Hér er Sigurgeir á nýja staðnum með brennandi rústirnar á Manhattan í baksýn. 11. september Fréttamenn DV, Reynir Traustason og Þorualdur Örn Kristmunds- son Ijósmgndari, voru meðal fgrstu útlendinganna sem komu til Bandaríkjanna eftir að árásin var gerð á Tvíburaturnana á Man- hattan. Flughelgi Bandaríkjanna var lokuð en fimmtudaginn 13. september lagði floti Flugleiða afstað til Bandaríkjanna en varð að lenda íKanada. Þaðan var farið með rútu suður gfir landamær- in til Bandaríkjanna. Sólarhring eftir að lagt var upp frá Keflavík stóðu DV-menn á Penn-station á Manhattan. Eiturgufur koinu frá brennandi rústunum. Wall Street, ein frægasta gata heiins, þar sem heimsins niestu viðskipti fara fram, var lokuð í viku. Þegar opnað var þótti ráðlegt að vera með andlitsgrímur. Víða var kveikt á kertum til að minnast fórnarlambanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.