Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Side 9
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 DV 9 Fréttir Fjárlagafrumvarpið: Ný reglugerð um Fyrst og fremst síldveiðar í vörpu Sjávarútvegsráðuneytið hefur að fengnum tillögum Hafrannsókna- stofnunarinnar gefið út tvær reglu- gerðir varðandi síldveiðar með vörpu. Að undanfornu hafa veiðieft- irlitsmenn orðið varir við aukaafla ýmissa tegunda í flotvörpu síld- veiðiskipa. Því hefur verið ákveðið að aðeins sé heimilt að stunda sfld- veiðar með vörpu utan 12 sjómílna frá viðmiðunarmörkum. Þá hefur orðið vart talsverðs magns smásíld- ar í afla síldveiðiskipa við Austur- land og hefur komið til skyndilok- ana á svæðinu af þeim sökum. Ráðuneytiö hefur því gefið út reglu- gerð þar sem allar sildveiðar eru bannaðar um ótiltekinn tíma. -GG Örtröð í Blóðbankanum Almenningur hefur brugöist vel viö neyðarkalli Blóöbankans en þar var nánast oröin algjör þurrö á blóöinnstæöum gef- enda. Stóö starfsfólk sjúkrahúsa því frammi fyrir þeim vanda aö þurfa aö fresta aögeröum vegna blóöskorts. Þá var hjúkrunarfólk meö krosslagöa fingur með þá von í hjarta aö ekkert slys bæri aö höndum sem skapaö gæti neyöará- stand vegna blóðleysis. Úr þessum vanda rættist heldur betur i gær og voru biöraöir fólks í Blóöbankanum sem beiö þess aö gefa blóö. Einstaklingar skatthærri hér en í samanburðarlöndum - segir Rannveig Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingar Lára Stefánsdóttir Dansari og danshöfundur Ég vel Sekonda af því að þau eru létt og þœgileg og þau eru á fínu verðiV^ 8.900 kr. í tengslum við fjárlagafrum- varpið, sem er til umræðu þessa dagana á Al- þingi, hefur Rannveig Guð- mundsdóttir, þingmaður Sam- Rannveig fylkingar, lagt Guðmundsdóttir. fram fyrirspurn tii Davíðs Odds- sonar forsætisráðherra um heildar- skattbyrði einstaklinga sem Rann- veig segir að undirstriki án vafa þá stefnu ríkisstjórnarinnar að færa skattbyrðina frá fyrirtækjum til einstaklinga. Heildarskatttekjur ís- lenska ríkisins sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hafi hækk- að 25,3% árið 1995 í 29,4% árið 2000 meðan heildarskatttekjur í ríkjum OECD hækki úr 36,1% í 37,4% á sama tíma. Þegar skoðaðir séu tekjuskattar og útsvar einstaklinga sem hlutfall af vergri landsfram- leiðslu á sama tíma fari hlutfall hér á landi úr 9,8% í 12,8% á árunum 1995 til 2000. Tekjuskattar lögaðila hafi á árunum 1995 til 2000 verið 1,0 til 1,5% af landsframleiðslu en lækki í 1,2% á árunum 2000 og 2001. Sömu skattar af vergri landsfram- leiðslu í ríkjum OECD séu þrisvar sinnum hærri þar en hér. „Þetta eru fróðlegar tölur miðað við yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir og mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir á hverjum sé verið að lækka skatta. Hér eru skattar lækkaðir á stórfyrirtækjum meðan skattbyrðin þyngist á ein- staklingum, sérstaklega á launa- fólki; lífeyris- og bótaþegum. Það hefur verið lögð áhersla á að skapa fyrirtækjunum i landinu góð skil- yrði og við séum samkeppnishæf, og fyrirtækin fari ekki úr landi. En ég vek sérstaklega athygli á því að ekki eru komnar til framkvæmda í þessum tölum stóru breytingarnar sem samþykktar voru í síðustu fjár- lögum en þá kemur til fram- kvæmda skattalækkun niður í 18% af skatttekjum fyrirtækja sem kem- ur á árunum 2003 og 2004 en sú skattalækkum kostar ríkissjóð um 4 milljarða króna. Hér bera einstak- lingar í miklu meira mæli skatt- byrðina en fyrirtækin í þeim lönd- um sem við berum okkur saman við. Þetta er óeðlileg þróun. Þegar skattar eru lækkaðir á einstakling- um án þess að persónuafsláttur eða skattleysismörk séu hreyfð þá er verið að létta mest á þeim sem hæstar hafa tekjurnar. Þeir sem hafa lægstu tekjumar sitja eftir, þeir bera engar skattalækkanir úr býtum og á næsta ári verður létt á stórum fyrirtækjum sem hafa mikl- ar tekjur. Tryggingagjaldið verður hækkað sem mun bitna mjög harkalega á litlu fyrirtækjunum sem hafa ekki miklar tekjur en eru með nokkurn mannafla," segir Rannveig Guðmundsdóttir. -GG t§n og þú átt raöguleika á að vinna 1 » —* heimsreisu fyrir tvo . | I H Það er gott húsráð að setja Lottó í áskrift því maður veit aldrei hvenær réttu tölurnar koma. Og svo getur maður unnið Á lotto.is eða næsta sölustað. heimsreisu fyrir tvo! Það verður dregið í desemberlok. s$ndux $e< cn S 'c c ‘5 V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.