Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 DV 9 Fréttir Fjárlagafrumvarpið: Ný reglugerð um Fyrst og fremst síldveiðar í vörpu Sjávarútvegsráðuneytið hefur að fengnum tillögum Hafrannsókna- stofnunarinnar gefið út tvær reglu- gerðir varðandi síldveiðar með vörpu. Að undanfornu hafa veiðieft- irlitsmenn orðið varir við aukaafla ýmissa tegunda í flotvörpu síld- veiðiskipa. Því hefur verið ákveðið að aðeins sé heimilt að stunda sfld- veiðar með vörpu utan 12 sjómílna frá viðmiðunarmörkum. Þá hefur orðið vart talsverðs magns smásíld- ar í afla síldveiðiskipa við Austur- land og hefur komið til skyndilok- ana á svæðinu af þeim sökum. Ráðuneytiö hefur því gefið út reglu- gerð þar sem allar sildveiðar eru bannaðar um ótiltekinn tíma. -GG Örtröð í Blóðbankanum Almenningur hefur brugöist vel viö neyðarkalli Blóöbankans en þar var nánast oröin algjör þurrö á blóöinnstæöum gef- enda. Stóö starfsfólk sjúkrahúsa því frammi fyrir þeim vanda aö þurfa aö fresta aögeröum vegna blóöskorts. Þá var hjúkrunarfólk meö krosslagöa fingur með þá von í hjarta aö ekkert slys bæri aö höndum sem skapaö gæti neyöará- stand vegna blóðleysis. Úr þessum vanda rættist heldur betur i gær og voru biöraöir fólks í Blóöbankanum sem beiö þess aö gefa blóö. Einstaklingar skatthærri hér en í samanburðarlöndum - segir Rannveig Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingar Lára Stefánsdóttir Dansari og danshöfundur Ég vel Sekonda af því að þau eru létt og þœgileg og þau eru á fínu verðiV^ 8.900 kr. í tengslum við fjárlagafrum- varpið, sem er til umræðu þessa dagana á Al- þingi, hefur Rannveig Guð- mundsdóttir, þingmaður Sam- Rannveig fylkingar, lagt Guðmundsdóttir. fram fyrirspurn tii Davíðs Odds- sonar forsætisráðherra um heildar- skattbyrði einstaklinga sem Rann- veig segir að undirstriki án vafa þá stefnu ríkisstjórnarinnar að færa skattbyrðina frá fyrirtækjum til einstaklinga. Heildarskatttekjur ís- lenska ríkisins sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hafi hækk- að 25,3% árið 1995 í 29,4% árið 2000 meðan heildarskatttekjur í ríkjum OECD hækki úr 36,1% í 37,4% á sama tíma. Þegar skoðaðir séu tekjuskattar og útsvar einstaklinga sem hlutfall af vergri landsfram- leiðslu á sama tíma fari hlutfall hér á landi úr 9,8% í 12,8% á árunum 1995 til 2000. Tekjuskattar lögaðila hafi á árunum 1995 til 2000 verið 1,0 til 1,5% af landsframleiðslu en lækki í 1,2% á árunum 2000 og 2001. Sömu skattar af vergri landsfram- leiðslu í ríkjum OECD séu þrisvar sinnum hærri þar en hér. „Þetta eru fróðlegar tölur miðað við yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir og mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir á hverjum sé verið að lækka skatta. Hér eru skattar lækkaðir á stórfyrirtækjum meðan skattbyrðin þyngist á ein- staklingum, sérstaklega á launa- fólki; lífeyris- og bótaþegum. Það hefur verið lögð áhersla á að skapa fyrirtækjunum i landinu góð skil- yrði og við séum samkeppnishæf, og fyrirtækin fari ekki úr landi. En ég vek sérstaklega athygli á því að ekki eru komnar til framkvæmda í þessum tölum stóru breytingarnar sem samþykktar voru í síðustu fjár- lögum en þá kemur til fram- kvæmda skattalækkun niður í 18% af skatttekjum fyrirtækja sem kem- ur á árunum 2003 og 2004 en sú skattalækkum kostar ríkissjóð um 4 milljarða króna. Hér bera einstak- lingar í miklu meira mæli skatt- byrðina en fyrirtækin í þeim lönd- um sem við berum okkur saman við. Þetta er óeðlileg þróun. Þegar skattar eru lækkaðir á einstakling- um án þess að persónuafsláttur eða skattleysismörk séu hreyfð þá er verið að létta mest á þeim sem hæstar hafa tekjurnar. Þeir sem hafa lægstu tekjumar sitja eftir, þeir bera engar skattalækkanir úr býtum og á næsta ári verður létt á stórum fyrirtækjum sem hafa mikl- ar tekjur. Tryggingagjaldið verður hækkað sem mun bitna mjög harkalega á litlu fyrirtækjunum sem hafa ekki miklar tekjur en eru með nokkurn mannafla," segir Rannveig Guðmundsdóttir. -GG t§n og þú átt raöguleika á að vinna 1 » —* heimsreisu fyrir tvo . | I H Það er gott húsráð að setja Lottó í áskrift því maður veit aldrei hvenær réttu tölurnar koma. Og svo getur maður unnið Á lotto.is eða næsta sölustað. heimsreisu fyrir tvo! Það verður dregið í desemberlok. s$ndux $e< cn S 'c c ‘5 V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.