Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 4
60 vangi íslenzkra þjóðmála. Lídll vafi er á, að hinn mikli áhugi Páls síðar á landbúnaðar- og menntamálum á veru- lega rót sína að rekja til æskuheimilis hans, sem alkunn- ugt var sem menningar- og framfaraheimili, eins og þau þekktust þá bezt á landi voru. Páll fór í skóla 1873, lauk stúdentsprófi 1878 og embættis- prófi í lögum við Kaupmannahafnarháskóla 1884. Næstu tvö árin var hann á lausum kili. Var hann þá skrifstofu- stjóri Alþingis 1855, en fékk þá styrk nokkurn til þess að kynna sér íslenzka löggjöf að fornu og nýju. Dvaldist hann því í Kaupmannahöfn við þær rannsóknir, en ritaði jafn- framt nokkuð, m. a. ritgerð um Grágás og þýddi fyrsta heftið af Dýravininum. Árið 1886 varð Páll sýslumaður í Dalasýslu, en lét af því embætti 1897 og gerðist þá málflutningsmaður við Landsyfirréttinn í Reykjavík til 1890, er hann var skipaður sýslumaður Rangæinga, en þar sat hann til 1894. Reyndist hann þegar röggsamt yfirvald, enda átti hann erilssamt í sýslumannsembættinu. Allmikil óöld um þjófnað og grip- deildir hafði þá haldizt lengi í einni sveit þar syðra, en honum tókst að hnekkja þeim ófögnuði. Einnig lét hann sér annt um atvinnumál sýslunnar. Bjó hann myndarbúi í Árbæ, og lét sér umhugað um hverskonar framkvæmdir í búnaði. Jafnframt hafði hann forgöngu um að bæta verzlun i héraðinu með stofnun kaupfélags, sem hafði aðsetur sitt á Stokkseyri. Markar sú félagsstofnun stórt spor í félags- mála- og verzlunarsögu Sunnlendinga. Árið 1894 var Páll Briem skipaður amtmaður í Norður- og Austuramtinu, og gegndi hann því embætti, unz það var niður lagt 1904. Sat hann þessi ár á Akureyri. Þegar hann lét af því embætti, var hann skipaður 3. forstjóri íslandsbanka, og skyldi hann vera lögfræðilegur ráðunautur bankans. En ekki naut hans þar lengi við, því að hann and- aðist 17. des. 1904.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.