Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 10
66 en vísað til ritgerðar um sögu þess í 50. árgangi Ársritsins. En þó get ég ekki látið hjá líða, að geta nokkru nánar um þátt Páls Briem í henni. Eins og fyr getur, var menntun almennings honum hjartfólgið mál. Honum var það ljóst, að gagnmenntuð alþýða var undirstaða þess, að vér losnuð- um við gamla hleypidóma og ný öld mætti hefjast í menn- ingar- og atvinnusögu þjóðarinnar. Hugsjón Páls Briems við stofnun Ræktunarfélagsins, var að sameina þetta tvennt, vinnu og vísindi. Ræða sú, er hann flutti á fyrsta aðalfundi félagsins um störf þess og tilgang, sýnir þetta ljósast. Sú ræða er fyrir margra hluta sakir hin merkilegasta, og af því, sem ég hef lesið eftir Pál Briem, virðist mér hún á ýmsa lund gefa bezta mynd af manninum sjálfum og viðhorfum hans. Ræðan sýnir oss í senn eldheitan áhugamann, brenn- andi í andanum af framkvæmdahug og kappi og um leið svo raunsæjan og víðsýnan starfsmann að nær furðu sætir. Hann bendir þar á og færir að rök, svo naumast verður móti mælt, að reisa þurfi atvinnuvegi landsins og þá eink- um landbúnaðinn á vísindalegum grundvelli. Hann lýsir verkefnunum og markar línumar í starfinu af þeirri raun- sæi og þekkingu á málunum, að fremur mætti halda, að þar talaði sérfræðingur í ræktunarmálum og landbúnaði en lagamenntaður embættismaður. Og enn eftir rúmlega hálfa öld gæti ræða þessi verið til lærdóms og fyrirmyndar sem stefnuskrá í landbúnaðarmálum. Sömu einkennin og koma fram í þessari ræðu sjást í nær öllum ritgerðum Péls Briem, um hvaða efni sem þær eru. Þekking hans á málunum virðist ótæmandi, og á þeim fasta grundvelli reisir hann ályktanir sínar, svo að erfitt sýnist að mæla í móti. Bera rit hans því vitni, að rétt er hermt, sem Klemenz Jónsson segir um starfshætti hans: „Þegar hann varð gripinn af einhverju máli, þá las hann fyrst allt, sem hann gat höndum yfir komizt um það, og útvegaði sér bækur, jafnvel með fyrirhöfn og kostnaði um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.