Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 13
69 til þess, hver áhrif hann hafði til vakningar á unga menn, er honum kynntust. Varð hann þeim flestum ógleyman- legur, og má enn hitta roskna menn, sem minnast hans með hrifningu. Sjálfur var Páll bardagamaður og svo skap- ríkur, að oft mun það hafa torveldað honum sóknina. Gekk hann mjög fram um skjöldu, er hann barðist fyrir áhugamálum sínum, og skorti þá eigi þung högg og stór, enda fór hann ekki varhluta af hnútukasti og árásum sam- tíðarmanna sinna. Blés því oft kalt um hann. Að því víkur Ólöf á Hlöðum í kvæði til hans á þessa lund: Æ, er þér kalt þarna uppi í amtmanna sætinu prúða? Hvort vantar þann velvildarylinn, sem valdmanna situr í skrúða. En deilurnar eru nú löngu gleymdar. Enda var því svo háttað, að þótt ádeilur hans væru harðar, var honum ekk- ert fjær en vera niðurrifsmaður. Hann bar ætíð græði- smyrsl nýrra hugmynda, nýrra ráða og nýrra framkvæmda í sárin, og því greri ætíð undan, þar sem hann fór. Og að sannmæli hafa þau orðið ummælin í kvæði Ólafar, sem áður var til vitað, að ófæddu börnin þig blessa. Þau blessa, að þú hefur lifað. Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.