Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 14
Karl Kr. Arngrímsson: Kynni mín af Páli Briem amtmanni Tildrögin til þess, að ég kynntist Páli Briem amtmanni, voru þessi: Þegar ég var á 19. árinu, var ég sendur til Akureyrar, einhverra erinda fyrir heimili mitt, sem var að Halldórs- slöðum í Kinn. Eitt með öðrum erindum var að skila bréfi til Páls amtmanns Briem, frá Sigurði hreppstjóra á Hall- dórsstöðum. Ég skilaði ekki bréfinu um kvöldið, sem ég kom inneftir. Morguninn eftir fór ég að hugsa um að koma bréfinu frá mér, en um leið fannst mér, að það mundi vera vandi fyrir mig að heilsa upp á amtmanninn, sem ég hafði aldrei séð. Klukkan var því orðin 11, þegar ég geng að húsi hans í Hvamminum, sem kallað var. Ég ber að dyrum á skrifstofunni, og innan við er sagt: „Kom inn“. Ég opna hurðina; þá stendur upp af stól hár og tígulegur maður og heilsar mér hlýtt og innilega. „Er þetta Páll Briem amtmaður?" segi ég. „Það á nú svo að heita,“ segir hann. „Ég hef hér bréf til yðar frá hreppstjóranum í Ljósa- vatnshreppi, gerið þér svo vel,“ segi ég. Hann tekur á móti bréfinu, lítur á utanáskriftina og segir: „Þetta er fögur rithönd, mig minnir, að skrifstofan eigi bréf frá þessum hreppstjóra fyrir.“ Ég segi honum, að ég hafi átt að taka svar við bréfinu. „Geturðu komið aftur kl. 4 í dag, þá skal svarið verða tilbúið," segir amtmaður. Þá ætla ég að kveðja, en um leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.