Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 16
72 Þá vildi Páll fara að tala um ættir við mig, en ég var þá stuttur í ættfræðinni. En þá segir Páll: „Ef þú sækir um Hólaskóla, þá hef ég ráð á styrk, 140 krónum — 70 krónur hvert árið —, og það skaltu fá, en hingað til mín áttu að sækja um skólann og styrkinn.“ Þá segi ég, að ég þurfi að tala um þetta við mitt heima- fólk. „Sjálfsagt,“ segir hann. Þetta var í aprílmánuði, og átti ég að láta umsóknina vera komna fyrir apríllok, bæði um skólavistina og styrk- inn. Þegar þessu samtali okkar lauk um þetta efni, fer hann að tala við mig um búskap í Þingeyjarsýslu, hvort menn hafi hey, hvort féð sé hraust, og hvert menn færi frá öllum ám. Ennfremur talaði hann um jarðabætur, hvort það sé ekki á flestum bæjum rist eitthvað ofan af þúfurn og sléttað í túni. Ég reyndi að svara öllum þeim spurn- ingum eins og ég gat. Síðan kvaddi ég, og hann áminnti mig á ný, um að taka svarið við bréfinu klukkan 4. Þegar ég kom út, fór ég að hugsa um það, að gott væri að hitta embættismann með þannig hugsanir. Hann hittir þarna ungling, sem hann hafði aldrei séð áður, og fer að hugsa og tala um framtíð hans. Þessu hef ég aldrei gleymt. Klukkan 4 um daginn sótti ég bréfið. Þá var það til, en þá voru tveir menn inni hjá amtmanni, svo að við töluð- umst lítið við. „Þetta bíður allt saman, eins og við töluð- um um í morgun,“ sagði hann um leið og hann kvaddi mig. Ég tók í hönd honum og þakkaði honum fyrir mig. Síðan sótti ég um skólann og styrk þann, er Páll lofaði mér. Svar kom aftur um hæl, að mér væri veitt skólavist og styrkurinn. Þetta sama vor var skólabúið á Hólum leigt Flóvent Jóhannssyni, sem þá var búsettur á Akureyri. Ég var svo ráðinn hjá honum um vorið og sumarið fyrir milligöngu Páls amtmann, því að Flóvent bað hann að útvega sér skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.