Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 22
78 lokast aftur í fyrstu snjóum á haustin. Má öllum vera ljóst, að þetta vegarsamband er gersamlega ófullnægjandi fyrir Vopnafjörð. Á vegalögum mun gert ráð fyrir vegi frá Þórshöfn um Bakkafjörð, Vopnafjörð og Hellisheiði á Jökulsárhlíðarveg. I skrá yfir vegina, sem er saman tekin af stjórn vegamála árið 1955, er eigi talið bílfært lengra til austurs frá Vopna- firði heldur en að Vindfelli, en þaðan munu um 15 km að Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð, ef farin er venjuleg Hellis- heiðarleið um Dalland og Ufs.1) Á þeirri leið mundi vegur- inn komast upp yfir 600 m hæð á stuttum kafla, en lækkar mjög skjótt á báða vegu niður fyrir 500 m. Einnig getur sjálfsagt til mála komið að leggja veginn út fyrir Búr og suður úr Fagradal. Hvort einhver vandkvæði eru á því að fara þá leið, veit ég ekki, en það mundi lengja leiðina um þrjá kílómetra. Líklega færi vegurinn þá aldrei mikið yfir 400 m hæð. Þessi vegarspotti, sem ekki virðist mikið þrekvirki, mundi stytta leiðina milli Vopnafjarðar og Egilsstaða um meira en helming. Leið þessi yrði fær, eða auðvelt að halda henni ak- færri, mikinn meiri hluta ársins í hverju meðalárferði, og hún mundi tengja og tryggja á nýjan leik þau samskipti og viðskiptatengsl, sem nú um hríð hafa tognað mjög og slitn- að, á milli meginhluta Austurlands og hreppanna tveggja norðan Smjörvatnsheiðar. í hreppum þessum eru um 900 manns, og ætti varla að þurfa að kvíða því, að þeim verði skotaskuld úr því að knýja fram þessa vegagerð hið allra fyrsta, svo framarlega sem þeim er Ijós þýðing hennar. Til þess ættu þeir einnig að fá stuðn- ing byggðanna sunnan Smjörvatnsheiðar, því þeim er það 1) Vegurinn mun nú kominn að Dallandi, og hefur veglausa bilið því stytzt í 11 km.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.