Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 27
83 fékk Loðmundarfjörður engar samgöngubætur. Stórt byggð- arlag, með fjölbreyttan rekstur og sæmilegar samgöngur á sjó, getur þolað slíka afskiptingu um stundarsakir, en lítil byggð, með einhliða atvinnurekstur ekki. Hér er um jafn- vægisröskun að ræða, sem orðið hefur vegna opinberra að- gerða og sem þjóðfélaginu er skylt úr að bæta. Þetta er sann- girniskrafa, er þolir enga bið. Þess má geta, að auk Loðmundarfjarðar hefur Mjóafjörð- ur engin vegartengsl við aðrar byggðir, en Mjóafjörður var fólksfleiri byggð heldur en Loðmundarfjörður, styðst veru- lega við sjávarútveg, hefur fastar samgöngur á sjó og loks er á vegalögum ákveðinn vegur af Fagradalsvegi, um Slenju- dal og Mjóafjarðarheiði, síðan út með firði að norðan, allt að Dalatanga, og mun þegar hafa verið unnið talsvert í þess- um vegi milli Brekkuþorps og Dalatanga. Leið þeirri, er þessi vegur á að liggja um, er ég með öllu ók'unnugur. Hún virðist vera um 17 km, af Fagradalsvegi og að Firði, en um 42 km að Dalatanga. Frá Egilsstöðum að Dalatanga verða þá um 53 km, og er það um tveimur km lengra heldur en vegur frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði um Seyðisfjörð að Egilsstöðum. Um Hraundal er vegalengdin frá Stakkahlíð til Egilsstaða um 42 km. Allt ber þetta að sama brunni. Egilsstaðir eru og verða sjálfkjörin miðstöð Austurlands, samgönguleg, viðskiptaleg og menningarleg, svo að á betra verður ekki kosið. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.