Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 28
Rögnvaldur Gíslason: Nýbýlingar — frumbýlingar. Erindi það, sem hér fer á eftir, var flutt á bændafundi á Sauðár- króki sl. vetur af Rögnvaldi Gíslasyni, Djúpadal. — Þar sem ég tel mál þetta eiga erindi til fleiri en þeirra, sem sátu áðurnefndan fund, ósk- aði ég eftir þvi við flutningsmann, að hann birti það á prenti. Hefur hann nú góðfúslega látið mig hafa það til birtingár. — Egill Bjarnason. Það bar til, ekki fyrir mjög löngu síðan, að ég var samferða bónda einum, *ungum efnismanni, alllanga leið. Sá hafði nýlega ráðist í það stórvirki, að reisa sér nýbýli. Tókum við tal saman, og snérist spjall okkar mjög um búskap hans og ástæður allar. Bar margt á góma, en tíðræddast varð honum um erfiðleika þá, sem frumbýlingar ættu við að stríða. Duldist mér ekki, að hvarflað hafði það, að hin- um unga dugnaðarmanni að farga búi og freista þess, að afla sér lífsviðurværis á auðveldari hátt, þar sem minna væri stritið, en meira í aðra hönd. Þótti mér raunar sem hann málaði ástandið nokkuð dökkum litum, en vil þó ekki um dæma. Tel ég mig naumast hafa kunnugleika á efnum og ástæðum hinna byrjandi bænda, yfirleitt, svo að ég sé þar dómbær um. Að vísu má ég sjálfur frumbýl- ingur kallast, þó að við aðrar og mun betri aðstæður sé, en margur verður að hlíta, er stofnar til heimilis og bú- reksturs í sveit. En ég hef þó, að nokkru, kynnst þeim byrjunarerfiðleikum, sem hverjum og einum hljóta að mæta, sem við búskap fæst nægilega til þess að skynja, hvar skór- inn kreppir að.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.