Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 29
85 En það var annars samtalið við hann kunningja minn og ræða sú, sem hann hélt yfir mér, sem benti mér á, að hér væri um mál að ræða, sem væri vel þess vert að hug- leiða á slíkum fundi sem þessum. Ræðan hans vinar míns var ekki rituð á blað, en laus- legan úrdrátt úr henni gæti ég notað sem einskonar „mottó“ fyrir þessari framsögu minni. Hann komst að orði, eitt- hvað á þessa leið: „Okkur langar til að stunda búskap, umfram allt, sumpart af því, að við höfum verulega ánægju af bústörfunum. Við höfum yndi af að umgangast skepn- urnar, okkur finnst heyskapurinn allra starfa skemmtileg- astur. Að rækta landið, virðist okkur að muni verða hið eftirsóknarverðasta og ánægjulegasta starf. Jafnvel skítmokst- ur finnst okkur enganvegin leiðinlegur o. s. frv. Og bú- skapurinn hefur, meðal annars, þann ánægjulega kost, að maður er sinn eigin herra, er undir engann gefinn með sín störf. Okkur er líka gjarnan tjáð, að engin störf séu svo göfgandi, sem bústörfin, né meira í samræmi við lífið sjálft. Við höfum heyrt getið um og kynnt okkur hjálp þá — hina fjárhagslegu — sem þjóðfélagið lætur okkur í té, frumbýlingunum. Við erum gunnreifir og trúum á fram- tíðina, ákveðnir í því að gerast bændur í sveit, sé þess nokkur kostur. Og þá kemur að upphafinu að leita fyrir sér efdr jarðnæði. Það liggur reyndar ekki á lausu. Menn eru eðlilega fastheldnir á sitt og vilja ógjaman láta skika at jörðum sínum. Það eru ef til vill möguleikar, að hreppa eitthvert afdalakot, fjarri öllum verandi og verðandi sam- gönguleiðum. En ég er félagsvera í eðli mínu og vil ekki búa fjarri öllum mannabyggðum. Loksins tekst mér að krækja mér í kot, niðurnýtt að vísu, en mundi kallað framtíðarjörð. Ég er ánægður, kaupi rándýrt, um annað er ekki að ræða, og með hjálp lánastofnana og góðra manna, tekst mér að borga óðal mitt tilvonandi, svo að ég á það, að nafninu til a. m. k„ hvemig sem mér kann að takast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.