Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 31
87 um hlýtur að mæta, sem byrjar búskap við venjulegar kringumstæður, en ég vil að minnsta kosti sjá bjarma fyrir nýjum degi, í fjárhagslegum efnum.“ Eitthvað á þessa leið mæltist honum kunningja mínum. Mér fannst hann vera framúrskarandi svartsýnn. Og mér komu í hug orð, sem mektarbóndi lét falla á einum af þessum bændafundum hér í fyrravetur: „Ég vil ekki hvetja neinn ungan mann, til að stunda búskap nú til dags. Ég mundi ráðleggja honum að stunda fremur, hvaða störf önnur, sem þjóðfélagið hefur uppá að bjóða.“ Mér fannst þá þessi orð fjarstæðukennd og naumast um- hugsunarverð. En ræðan hans vinar míns ýtti verulega við mér. Er útlit og framtíðarhorfur þeirra, sem byrja búskap við hinar lakari aðstæður, svona ískyggilegt, að ekkert sé framundan, sjáanlegt á næstu árum, annað en skuldir á skuldir ofan og endalaust strit? Og ef svo er, og jafnvel þó skárra sé, er þá ekki úrbóta þörf og þeirra verulegra? Hefur þjóðfélagið efni á því, að láta þá, sem dug hafa til þess að reisa sér nýbýli eða hressa við niðurnýddar jarðir, koðna niður í feni strits og skulda. Ég held ekki. Nú mætti auðvitað spyrja, hvort raunverulega sé rétt að fjölga býlum í landinu. Ýmsir eru þeir, sem telja það ekki einasta þarfleysu heldur regin-vitleysu. Eru þau rök gjarnast færð íyrir þessu, að nú þegar sé markaðurinn svo fullur, að útúr flói og framleiðsluvaran seljist með harmkvælum og sumpart alls ekki. Bágt á ég með að fall- ast á þá skoðun, og hæpin virðist mér vera kragabúskapar- kenningin. Ég held að við getum ekki og eigum ekki að einskorða okkur við hinn takmarkaða innanlandsmarkað fyrir landbúnaðarframleiðsluna. Enda vill nú svo til, að ýmsir af ráðamönnum þessara mála og þeir, sem gerzt mega vita, telja, að við getum nú þegar flutt út ýmsar tegundir landbúnaðarafurða með viðunandi verði, ef við njótum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.