Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 35
91 lega frumbýlingar, séu styrktir ríflega og hafi greiðan aðgang að lánsstofnunum til framkvæmda og búreksturs. Bændur hafa þá sérstöðu, að allir þeirra fjármunir, sem þeir mögu- lega geta án verið, og þó meira til, er lagt í framkvæmdir. Áreiðanlega er persónuleg eyðsla þeirra umfram brýnustu lífsnauðsynjar, stórum minni en nokkurrar stéttar annarrar. Segja má, að öll þeirra orka beinist að því að leggja gull í lófa framtíðarinnar. Fombýli — Nýbýli — Smábýli. Ég held, að það sé veila í landnámslöggjöf okkar, að of lítil rækt er lögð við að viðhalda byggð og gera umbætur á gömlum býlum, sem af einhverjum ástæðum hafa orðið aftur úr þróuninni, en þau býli eru ekki svo fá og engan vegin öll illa sett eða afskekkt. Fyrir frum- byggja er ekki stór munur á því að taka slík býli til ábúðar og að reisa nýbýli, og ættu þessi býli þvl að njóta sama stuðnings og nýbýlin. Þá held ég að vanti inn í landnámslöggjöf okkar ákvæði um smábýli í sveitum. Þau býli eiga ekki að veita þeim, er á þeim búa, fulla fram- færslu, heldur eiga þeir jafnvel að hafa meginframfærslu sina af ann- arri atvinnu heldur en landbúnaði, svo sem ýmsum iðnaðarstörfum, smíðum, raflagningu, vélaviðgerðum og jafnvel einnig af vélameðferð og vegavinnu. Það getur víða verið hagkvæmt og bráðnauðsynlegt að tengja slíka starfsmenn landbúnaðinum og sveitunum, og þeim getur einnig verið það hagkvæmt að reka smábúskap með öðrum störfum sínum. Um það þarf varla að deila, að það er sívaxandi þörf fyrir svona menn í sveitunum og víða er óhagkvæmt eða ókleift að sækja alla slíka þjónustu til kaupstaða eða kauptúna. Ó. J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.