Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 36
Ólafur Jónsson: Haustfrostin og kartöflurnar Þegar litið er á verð á íslenzkum kartöflum til framleið- andans mætti ætla, að það væri arðvænlegur og eftirsóttur atvinnuvegur að rækta kartöflur. Sú staðreynd, að hér skortir flest ár kartöflur af innlendum uppruna, segir þó nokkuð aðra sögu, og auk þess verður að viðurkenna, að þó nokkur hluti af þeim kartöflum, er hér eru ræktaðar, eru slæmar matarkartöflur, sem ekki geta ýtt undir aukið kartöfluát, svo að neyzla kartaflna af þeim ástæðum og öðrum verður minni hér heldur en æskilegt væri. Stundum er bændum legið á hálsi fyrir það að rækta ekki nægar neyzlukartöflur til innanlandsþarfa, en þeim, sem það gera, sést venjulega yfir nokkur mikilsverð málsatriði, og þá fyrst og fremst yfir það, hve gífurlegar uppskerusveifl- urnar eru hér á landi frá ári til árs. Eigi að rækta hér nægar matarkartöflur í öllum eða flestum árum, fer uppskeran í meðalárum eða betri langt fram úr þörf. Verður þá í góðum árum að nota verulegan hluta uppskerunnar til fóðurs eða einhvers þess, er gefur mjög lítið í aðra hönd. Reynslan hef- ur því orðið sú, að góðu árin hafa fælt margan bónda mest frá því að rækta kartöflur, því þeir hafa mátt horfa upp á kartöflubirgðir sínar grotna niður og verða að engum eða litlum notum, af því að enginn markaður var fyrir þær. Auðvitað má segja, að hér sé skipulagsleysi um að kenna. í góðum árum á aðeins að taka beztu tegundir af kartöflum til neyzlu og nota allar þær kartöflur til fóðurs, sem eru um-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.