Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 43
99 rúmum tveimur milljónum, en þá var heildarfólkstalan rúmar 3 milljónir manna, en nú eru um 40% af þjóðinni, er lifa á landbúnaði og skógrækt. Skóglendi í Finnlandi nemur 71% af flatarmáli landsins. Nyrzt í Lapplandi eru skógarsvæðin neðan við 40% af flat- armálinu. Sunnan heimskautsbaugs þekur skógur 41—70% af landinu í strandhéruðunum, en austurhluti landsins og svæði þvert yfir landið norðan við heimskautsbaug hefur skóglendi, er nemur 80% af flatarmálinu. Jarðvegurinn ber mikil merki ísaldarmyndunar. Eru því áberandi leir- og sandblandanir í yfirborði hans, en einnig eru víðs vegar í landinu hreinar mýrarmyndanir, bæði stararmýrar og mýrar myndaðar af mosum. Meginhluti þjóðarinnar, eða 91%, talar finnsku, 8.6% eru sænskumælandi, en 0.4% tala mállýzkur, þar í taldir 2350 Lappar, er hafa sitt eigið mál. Það má með nokkrum sanni segja, að saga almennra bún- aðarframfara. í landinu hefst, er landið verður sjálfstætt árið 1917, og hefur þróunin gengið svipaðar leiðir og annars staðar á Norðurlöndum. Þó má fullyrða, að flótti frá land- búnaðinum, er eigi rætur í viðhorfum fólksins, þekkist ekki, þótt hins vegar flutningur fólks til þéttbýlisins sé þar í landi nokkurt áhyggjuefni, þá hafa byggðir hvergi lagzt þar í eyði. Einkennandi er, að bújarðir eru fremur smáar, og framleiðsla búfjárafurða er aðalframleiðslan, ef undan eru skildar afurðir skóganna. Árið 1941 var meðalstærð ræktaðs lands á býli 7.1 ha, og 86% af jörðum voru minni en 15 hektarar. Af framleiðsl- unni eru 60% búfjárafurðir, miðað við söluverðmæti bú- anna. Annað sérkenni í finnskum landbúnaði er, að skyldu- lið jarðareigenda er -70% af öllu því fólki, er að landbúnaði vinnur. Verkafólk landbúnaðarins er 28%. Búendur eru að mestu leyti sjálfseignarbændur. Eftir að Finnland varð sjálfstætt ríki, var strax stefnt að 7*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.