Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 44
100 því að gera það sem mest óháð utanríkisverzluninni um landbúnaðarafurðir. Meðan landið laut Rússum, var flutt inn komvara án tollálagningar. í byrjun var því lögð áherzla á að auka akuryrkjuna. Öll nýyrkjustarfsemi var því mjög studd fjárhagslega af því opinbera hin fyrstu ár, og á tíma- bilinu 1920—1939 var akurlendi og ræktun aukin um 600 þús. hektara. Stofnun nýrra bújarða hefur hin síðustu 12 ár verið með tvennum hætti í Finnlandi. Annars vegar haldið áfram á þeirri braut, sem áður var farin, um stofnun nýbýla til að taka á móti hinni eðlilegu fólksaukningu í landbúnaðar- héruðunum, og í sambandi við það er unnið að stækkun bújarða, er ekki þykja hafa fullnægjandi landumráð af rækt- uðu landi eða landi hæfu til ræktunar. Samhliða því er og veittur stuðningur til endurbygginga og viðbótarbygginga á íbúðar- og peningshúsum. Þessi framkvæmd fer fram sam- kvæmt lögum, er sett voru hinn 6. nóv. 1936 og breytingum, er síðar hafa verið gerðar á þeirri löggjöf. Hins vegar er sú byggðaraukning eða byggðartilfærsla, er stendur í sambandi við landtap og landafhendingu, sem varð í sambandi við friðarskilmálana við Rússa 1944. Lýtur sú framkvæmd á- kvæðum laga um útvegun lands til nýbyggða, er sett voru 5. maí 1945. í sambandi við hinar verklegu framkvæmdir, að búsetja það fólk, er flytja varð af afhentu svæðunum, voru gefnir út 11 lagaflokkar og 13 lagabreytingar til að auðvelda framkvæmdina. Til þess að fá nokkra yfirsýn um, hvað gerzt hefur í þessum málum, verður ekki hjá því kom- izt að gera grein fyrir því, hvað knýr Finna til jafn stór- felldra aðgerða og þeirra, sem löggjöf sú, er hér verður lýst, fjallar um. Samkvæmt vopnahléssamningunum í Moskva 19. sept. 1944, skyldu Finnar afhenda land að flatarmáli 43.840 km2, en fyrir stríð var búsett á þessum svæðum 425.300 manns. Þetta voru landamærahéruð. Nokkur þeirra voru því nær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.