Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 45
101 eingöngu landbúnaðarhéruð, svo sem Petsamohéraðið og Sallasvæðið, en á Knopio-svæðinu og í Viborghéraði var margt af fólki, sem stundaði aðrar atvinnugreinar en land- búnað, því að Viborg ein var með hátt í 200 þúsund íbúa. Var hún stærsta borgin á svæðinu. Landtapið nemur 12.5% af flatarmáli alls landsins, og ráðstafa þurfti 11.5% af allri þjóðinni, byggja upp ný heimili fyrir fólkið og sjá því fyrir möguleikum til sjálfstæðrar framleiðslu. Þetta virðist hafa verið ærið verkefni, en auk þess voru flutningar framkvæmd- ir á 300—400 þús. manns af hættusvæðunum, aðallega úr borgum, en það fólk leitaði aftur heimila sinna, eftir að friður komst á. Það er meira en helmingur þeirra 425 þús- unda, er létu staðfestu sína samkvæmt friðarsamningunum, sem hefur landbúnað að aðalatvinnu. I Karelíu í Viborgar- léni voru 40.000 bændafjölskyldur fluttar til nýrra heirn- kynna, og létu þær af hendi við brottför sína 300 þús. ha af akurlendi og 1.450.000 ha af skóglendi. íbúar Porkala eru fluttir burtu haustið 1940, en það voru 1100 fjölskyldur, er eingöngu framfærðu skyldulið sitt á landbúnaði. Þær misstu við það 11 þús. hektara af akurlendi. Petsamo, Salla og Kupio-svæðin eru nær helmingur flatarmáls hins tapaða lands, en þar var strjálbýlla, þar voru alls 19.167 manns, en mestur hlutinn var bændur og skyldulið þeirra. Það eru vart þekkt mörg dæmi á síðustu árhundruðum, þar sem jafnmargir bændur og búalið þeirra verður að skipta um verustað og reisa að nýju allt frá grunni, þegar undan er skilið, að 154 þúsund bændafjölskyldur af grísku bergi brotnar urðu að flýja frá Litlu-Asíu árið 1920, eftir grísk- tyrkneska stríðið. I. Grundvallaratriði varðandi staðsetningu fólksins, sem flutt var. Lögin um útvegun lands fyrir hið nýja landnám kveða svo á, að hverjum einum skuli útvegað jarðnæði á stað, þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.