Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 49
105 58%, og af varanlegum íbúðarbyggingum 46%. Annað eru bráðabirgðabyggingar. Byggingarstarfsemin lagði fyrst á- herzlu á varanlegar byggingar á bændabýlunum, en íbúðar- hús einstaklinga, er aðra atvinnu höfðu, komu í annarri röð. Við byggingarnar vinna aðilar sjálfir, en þeir fá allir teikningar, er þeir verða að fara eftir, og eru þær ekki ein- hæfðar, „standardiseraðar“. Reynt er að sníða þær eftir þörfum og kröfum um að þær séu hagfelldar í notkun, og er talið, og áreiðanlega með réttu, að þasr hafi orðið öðrum, er vinna að byggingum, fordæmi, er hafi haft áhrif til um- bóta í byggingarmálum viðkomandi sveita. V. Vegagerð og landþurrkun. Nýja vegi þurfti að byggja frá aðliggjandi vegum, heim að um það bil helmingi þeirra heimila, er upp voru byggð. Þetta hefur haft það í för með sér, að landsvæði, sem eru miklar víðáttur af ræktunarhæfu landi, geta nú orðið yrktar en voru áður óaðgengilegar með öllu. Þessir vegir eru lagðir þannig, að þeir tengja það vegakerfi, sem fyrir var í landinu, á nýjan hátt, og hefur það bætt vegaraðstöðu ýmissa byggða. í sambandi við nýbyggðirnar er þegar búið að leggja 13.800 km af nýjum vegum, og nemur það um 85% af vegaþörf- inni. Bændabýlin, er þessa vegi nota, eru að % hlutum ný- býli, en að % hluta gamlar jarðir, er áður höfðu mjög slæm samgönguskilyrði. Af ræktanlegu landi, sem tekið var undir nýbyggðasvæðin, þörfnuðust 300 þús. ha framræslu. í árslok 1955 höfðu verið ræstir 260 þús. ha, mest með opnum skurðum og kílræsum, en einnig lokræst með pípuræsum. Það er því lokið við um 85% af þeirri framræslu, sem þörf er fyrir. Þessi framræsla hefur, vegna stórra affallsskurða, einnig haft mikla þýðingu fyrir eldri jarðeignir. Rœktunarframkvœmdirnar. Af bújörðum þeim, sem stofn- að var til, sem höfðu yfir 5 ha ræktanlegt land, eru 15.000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.