Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 50
106 býli í áður algerlega óræktuðu landi. Byrjunarræktunarþörf þessara býla var áætluð 90.000 ha, eða 6 ha á býli. Það er í árslok 1955 búið að rækta 65 þús. ha, eða um 72% af þessu landi. Hins vegar hefur nýrækt, sem notið hefur framlags samkvæmt lögunum, numið 103 þús. ha. VI. Fjárframlag til nýbyggðanna. Allir nýbyggjendur eru sjálfseignarbúendur. Ríkið veitir héruðunum lán til langs tíma, og lántakendur greiða 3% vexti af þeim. Þessi lán eru notuð til landkaupa, byggingar- framkvæmda og til annarra útgjalda, er þarf til þess, að býlin verði búrekstrarhæf og hafi búsáhöld og bústofn. Þessi lán eru veitt af samvinnubönkunum, sparisjóðunum og af veðdeild Finnlandsbanka. í árslok var búið að veita 43 milljarða marka, og af því voru 34 milljarðar byggingarlán. Þessi lánastarfsemi er eingöngu í sambandi við ráðstöfun fólks, sem flutt var frá afhentu héruðunum. En samhliða því hafa nýbyggðalögin frá 1936 verið í gildi, en þau eru hlið- stæð við landnámslöggjöfina hér, og meðan á þessum fram- kvæmdum stóð, hefur hlutverk þeirra orðið að fullnægja lánaþörf hinna smærri búenda, gera þeim kleift að kaupa viðbótarlönd og til kaupa á löndum að frjálsum leiðum til stofnunar nýbyggða. VII. Landnámslögin frá 1936. Samkvæmt þeim lögum fá hrepparnir árlega lán til langs tíma úr landnámssjóði ríkisins, og þeir veita, hver á sínu svæði, einstaklingunum lán, og fylgir þessi endurlánastarf- semi ákveðnum reglum. Þeir bera því alla ábyrgð á lánum þeim, er þeir veita einstaklingum. Hver hreppur hefur sér- staka nýbýlastjórn, er veitir lánin og sér um innheimtu þeirra. Starfsemi þessara nefnda er háð eftirliti ríkisskipaðra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.