Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 51
107 eftirlitsmanna (kolonisationsinspektörer). Þeir eru 20 alls fyrir allt landið. Lánin, sem veitt eru, geta verið: 1. Jarða- og landkaupalán. 2. Byggingarlán. 3. Ræktunarlán. 4. Búsáhalda- og búvélalán. 5. Hludeildalán systkina. 6. Lán til almenningsframkvæmda í nýbyggðum. Tilgangurinn með hlutdeildalánum systkina er sá, að létta fyrir við arfaskipti, að jarðir og smábýli geti komið í hlut eins erfingja, og eru því lánin veitt því systkini, sem situr jörðina áfram, til að leysa út arfahluta hinna skyldmenn- anna. Þessi lánastarfsemi hefur haft stórkostlega þýðingu og unnið gegn því, að hæfilega stórar jarðir séu teknar til skipta, svo að þær verði óhæfar bújarðir á eftir. Landnámssjóðurinn hefur veitt árlega 3 milljarða marka. Árið 1955 voru veitt 2923 jarðakaupalán, 5804 byggingar- lán, 1450 búsáhalda- og búvélalán, 1366 hlutdeildalán syst- kina og 284 lán til almenningsframkvæmda. Öll þessi lán greiðast á 31—47 árum með 3% ársvöxtum. VIII. Endurbygging og endurbœtur á íbúðar- og peningshusum í sveitum. Samkvæmt landnámslögunum frá 1936, eins og þau voru upphaflega, studdi ríkið aðeins nýbyggingarstarfsemina, en endurbætur bygginga og endurbygging á eldri jörðum naut ekki fjárhagsaðstoðar. Þegar á fyrstu árunum kom í ljós, að þessarar aðstoðar var mikil þörf, og þá sérstaklega í formi af hagstæðum lánum, því bæði kostuðu viðgerðir mikið fé, en einkum þótti þurfa að endurbæta byggingarfyrirkomulag gömlu býlanna, til að gera búreksturinn hagkvæmari og að sveitafólkið fengi íbúðarhúsakost í samræmi við kröfur, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.