Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 52
108 aðrar stéttir í þjóðfélaginu gerðu. Ríkisþingið samþykkti því fjárhagsaðstoð við þessar aðgerðir árið 1938. Lánin voru veitt fyrir milligöngu hreppsfélaganna og á þeirra ábyrgð. Styrkur og verðlaun eru aftur veitt beint frá landnámsdeild landbúnaðarráðuneytisins. Allar umsóknir hreppa og einstaklinga eru athugaðar gaumgæfilega í þeirri stofnun, og þess gætt, að framkvæmdaáætlanir séu skynsam- lega gerðar og að framkvæmdir séu hagkvæmar fyrir aðila. Hámark lána er 350.000 mörk og styrkur 30.000 mörk, en verðlaun eru veitt þeim, sem höfðu vatnsleiðslur, mið- stöðvarhitun, og fyrir aðrar framkvæmdir í byggingartækni, sem miðuðu að því að auka verðgildi og notagildi bygg- inganna fram yfir það venjulega. Þessi verðlaun gátu num- ið 15 þúsund mörkum. Það algengasta var, að þessi að- stoð næmi 30—35% af framkvæmdakostnaði, og varð sá, er endurbyggði, að leggja hitt fram af eigin fé eða með vinnu. Önnur lán en þau, sem hér er lýst, þekkjast varla í þessum þætti uppbyggingarstarfseminnar. Þessi framlög eru fyrst og fremst ætluð hinum efnaminni hluta fólks í sveitum, og hefur það mjög bætt um ástandið í byggingarmálum. Árið 1955 er lánafjárhæðin áætluð 1850 milljónir marka og styrkur og verðlaun 500 millj. marka. Sama fjárhæð er á fjárlögum yfirstandandi árs. Seinustu árin hafa verið veitt 7000—8000 lán og veittir styrkir og verðlaun til 20 þúsund aðila. IX. Landútvegun með frjálsu samkomulagi. Hin fyrrnefnda landútvegun með frjálsu samkomulagi til landnáms og nýbyggða stöðvast á stríðsárunum og meðan verið var að búsetja fólkið frá afhentu landsvæðunum. Það er fyrst 1954, sem þetta starf er aftur tekið upp. Á tveimur síðustu árunum, 1954—1955, kaupir landnáms- deild landbúnaðarráðuneytisins land af 181 jarðeiganda, að stærð 11.500 ha. Af því var ræktað land, akurlendi og engi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.