Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 62
118 inu í Vestur-Noregi og svo öruggar vísindalegar niðurstöður um vöxt skóganna í hinum ýmsu héruðum, að nú er loks farið að vinna markvisst og eftir áætlun að því að klæða landshlutann nytjaskógi. Þegar því væri lokið, hefur sér- fræðingum reiknazt til, að Vesturlandið ætti að geta fram- leitt árlega um 2.5 millj. teningsmetra viðar til vinnslu. —• Hvað við það myndi skapast af verðmætum, sést bezt af því, að undanfarin ár hafa Norðmenn höggvið 6—7 millj. ten- ingsmetra viðar árlega, en skógarafurðirnar hafa eftir síð- asta stríð verið stærsti þáttur útflutningsverzlunar Norð- manna. — Þetta átak er þeim mun mikilvægara fyrir lands- hlutann, sem sveitirnar eru nú víða að tæmast af fólki, þar eð landbúnaðurinn hefur ekki skilyrði til að búa mönnum nægilega góð lífskjör. Til þess er landið of illa fallið til ræktunar. 3. Svo er nú komið, að norska ríkið styrkir alla gróður- setningarstarfsemi á Vesturlandinu að helmingi. Sýnir það bezt, hve ljós landsfeðrunum er orðin nauðsynin á að starf- inu verði hraðað sem allra mest. * # * Hér hefur aðeins verið stiklað á mjög stóru um þessa eftirminnilegu kynnisför. Hún varð okkur þátttakendun- um lærdómsrík og ógleymanleg og sterk hvatning til að vinna enn betur að því að klæða ísland þeim skógi, sem færir því aukna björg í bú, og ég álít, að förin hafi bætt drjúgum við þekkingu okkar til þess að geta leyst starfið af hendi. Þegar við hinn 5. ágúst sigldum eftir þröngum Norður- dalsfirði heim á leið, fram hjá hinni brattlendu Hlíðar byggð, þar sem bú vinar okkar Nils Ringsets stendur, mun- um við, hver og einn, hafa heitið því, að sýna þakkir okkar til hans í verki með því að reyna að notfæra það, sem við lærðum í þessari för sem bezt í starfinu hér heima.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.