Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 63
Árni G. Eylands: Eins og þér sáið og berið á munið þér uppskera^ Þó að ótrúlegt sé, heí ég árum saman verið að hugsa um að skrifa þessa grein. Þess mætti því vænta, að ekki sé smátt í böggum þegar hún kemur. Slík hugsun mun þó valda vonbrigðum. Það, sem ég hef að segja, er lítið og einfalt, en það snertir mál, sem er mikilsvert, og um það mál má því helzt ekki segja neitt ómerkilegt. Um það þarf að segja margt merkilegt og vel. Því hef ég stungið við fótum og þagað, en ég held að það sé ekki rétt að gera það lengur, úr því að aðrir verða ekki til að mæla hér um. Eftir því hef ég beðið og vænzt mikilla hluta, og meiri, heldur en reynsla mín og aðstaða gerir mér fært að valda. Að gera betur. Ég lít svo til, að svo sé nú ástatt á mörgum sviðum, um framsókn þjóðarinnar til betri lífskjara og mannbóta, að meira sé um vert að gera betur en gert er, heldur en að auka afköstin einhliða, án þess að betur sé gert. Jafnframt því: að aukin afköst, aukinn hraði og magn góðra og nytsamlegra gerða og framkvæmda, sé því aðeins fullgott, að afköstin, umbæturnar og framkvæmdirnar fari einnig batnandi, frá því sem nú er almennt. Að gera betur, felst í því að undir- t) Grein þessi birtist í tímaritinu Akranes 1955, en með því að það rit mun lítið þekkt meðal lesenda Ársritsins, en greinin fjallar um efni, er hér hefur verið reynt að hefja umræður um, er hún birt hér með leyfi höfundar. — Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.