Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Síða 68
124 ið sem greinilegust svör við spurningum allra þeirra, sem við skógrækt fást, um hve mikið þeir megi bera á trjágróður þann, sem þeir eru að fást við að rækta og ala önn fyrir. All- ar spurningar um það, hvort það megi og þurfi og sé óhætt að bera á, ungum trjám til vaxtar, eiga að víkja fyrir þessari einu spurningu: Hvað á ég að bera á og hve mikið má ég bera á? En það kostar peninga, það er aukinn kostnaður við trjá- ræktina. Vissulega. En ég bendi á og fullyrði, að menn hræðast ekki kostnaðinn né fyrirhöfnina. Spurningar um það, hvort það sé nauðsynlegt og borgi sig að bera á ný- græðing skógar í uppvexti, víkja blátt áfram fyrir þeim sannindum, sem hingað til hafa ekki verið boðuð, en eru jafnljós fyrir því, að vér höfum efni á því að bera á trén, en vér höfum ekki efni á því að planta trjám til skjóls og prýði, án þess að bera á. Hið sama gildir vafalaust um mjög verulegan hluta skógræktar á víðavangi, þar sem meira er í efni um yfirferð og fjölda plantna. Kemur þar til greina jarðvegur og önnur aðstaða, sem getur verið harla mismun- andi. | Sannanir. Hverjar eru sannanir fyrir því að þetta sé réttmætt trú- boð? Þær höfum vér bæði hér heima og erlendis. Er það ekki reynsla vor við alla ræktun, að ekkert gengur án áburðar, að sveltiræktun er og verður aldrei annað en sveltiræktun? Og vér vitum og skiljum fullvel nú orðið, að það er ekki annars að vænta í köldu landi, þar sem á mörgu þarf að sigrast til að tryggja gróður og efla. Margir þekkja söguna um reyninn mikla í Nauthúsagili. Hvers vegna var hann mestur vaxtar af öllum reynitrjám á landi hér? Af því að hann hafði nóg að eta. Af því að hann stóð á rótum í gömlu fjárbæli, lifði á sauðataði. Svo einfalt var það. -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.