Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 28
30 Nú er um að gera að flaustra ræktuninni — sem kölluð er — af, á einu vori, ef miigulegt er. Þannig er um beina afturför í ræktunarháttum að ræða, frá því sem bezt var í sáðslétturæktun fyrir 15—20 árum, þá voru bændur vissulega á vænlegri braut í þessum málum. Hjá bændum virðast hinar nýju græðisléttu-kenningar þannig falla í góðan jarðveg. Þeir benda á afhroð sem sáð- sléttutúnin hafa beðið víða á undanförnum árum, en gleyma því, eða athuga það ekki, hve illa þar er í pottinn búið, hverjir harkahættir eru yfirleitt viðhafðir við sáð- slétturæktunina nú orðið víðast hvar. Þannig er lítið orðið eftir af þeirri sáðslétturæktun sem bezt var áður. Þar við bætist óhæfumeðferð á nýræktartúnum (sáðsléttum), svo sem rakið var í grein minni: Kalinu boðið heim, svo sem óheppileg beit, óhófsnotkun köfnunarefnisáburðar o. s. frv. Vonin sem brdst. — Þegar Skerpiplógurinn kom til sögunnar 1953, var það ennþá von mín og trú, að sáðsléttunnar væru sigurinn og framtíðin í ræktuninni. Og þá taldi ég og þeir mörgu, sem voru þannig þenkjandi, að djúpplæging mýra ætti mjög víða við, sem fyrsta verk og frumatriði við síbatnandi ný- ræktun sáðtúna, með góðri forræktun.* En hér hefir allt farið á annan veg, en við vonuðum og trúðum. Bændur fóru einmitt upp úr þessu að afrœkja alla forræktun. Við slíka ræktunarháttu á Skerpiplógurinn ekk- ert erindi til bænda. Ef græðisléttan, sem nú er boðuð, er * Er ég ræði um mýrar og mýrlendi í þessu sambandi, á ég fyrst og fremst við þær mýrar, af ýmsum gcrðum, sem algengastar eru víða um land, svo sem um Suðurland, þar mpð taldar Skaftafellssýslur, um Suðvesturland, í Húnavatnssýslum, Skagafirði, Eyjafirði og víðar. Hins vegar hefi ég ekki í huga íshafsmýrarnar, er ég nefni svo, sem ég hefi kynnzt nokkuð á Norð- austurlandi, t. d. í Borgarfirði eystra, Bakkafirði og á Langanesströndum, í Siglufirði, svo dæmi séu nefnd. Enn mun algerlega óráðin gáta hvernig bezt verði staðið að ræktun slíkra mýra. Má vera, að djúpplæging komi þar alls ekki til greina, vcra má að hún, notuð á réttan hátt, leysi vandann, um það skal ég engu spá, að svo stöddu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.