Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 109

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 109
111 Hópsvæðið virðist tilvalið til einhvers konar tilraunabn- skapar, þar sem sandurinn, vötnin og flæðiengin yrðu nytj- uð á skynsamlegan hátt, án þess að skemma landið eða spilla heildarmynd þess. Er mér kunnugt um áætlun, sem að þessu rniðar, og líklega verður byrjað á að framkvæma innan tíðar. Hér hafa nú verið talin 10 landsvæði á Norðurlandi, sem öll virðast koma til greina, sem hugsanlegir þjóðvangar. Eru þau þó ærið misjöfn að eðli og upplagi, enda markmið- in með verndun þeirra sömuleiðis harla misjöfn, eða ættu a. m. k. að vera það. Er því vafamál hvort þjóðvangsnafnið hæfir þeim öllum, þótt það sé hér notað sem sameiginlegt tákn. Þess skal getið hér, til að fyrirbyggja hugsanlegan mis- skilning, að með verndun eða friðun þessara svæða, er alls ekki átt við það, að útiloka þar búsetu eða atvinnuvegi manna, enda er það sumsstaðar sérstaklega fram tekið, að stunda mætti sérstaka atvinnuvegi á svæðinu. Hugsjón nútíma náttúruverndar er ekki að einangra manninn og lífshætti hans, heldur að fá hann til að um- gangast og nýta náttúruna á sem skynsamlegastan hátt, ekki með stundarhagsmuni fyrir augum heldur þannig, að nátt- úran haldi áfram að vera honum gjöful móðir, til lang- frama. Að sjálfsögðu viðurkennir náttúruverndin einnig rétt fegurðar- og samræmistilfinningar mannsins til íhlut- unar, ef landslagi eða öðrum náttúrufyrirbærum er spillt, og sögulegar hefðir eru sömuleiðis teknar til greina. í stuttu máli sagt: náttúruverndin lítur á manninn sem göfuga vits- munaveru, en ekki sem peningahjól. Það er líka eitt af hlutverkum náttúruverndar, að vernda manninn, gegn tækninni, sem hann hefur sjálfur skapað, og hinu tilbúna umhverfi sínu. Til þess eru þjóðvangarnir m. a. ætlaðir (sbr. d-lið 1. gr. laganna um náttúruvernd). Ef til þess kemur, að eitthvert ofannefndra svæða verður friðlýst, verður auðvitað að setja um það sérstakar reglur, bæði hvað snertir búsetu og landnytjar, sem og mannvirkja- gerð eða aðra notkun eða breytingu landsins. Vissulega er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.